„Jarþrúður P. Johnsen“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Jarþrúður P. Johnsen fæddist 3. júní 1890 í Fnjóskadal, dóttir séra Péturs Jónssonar og Helgu Skúladóttur á Hálsi í Fnjóskadal. Jarþrúður var kona [[Sigfús M. Johnsen|Sigfúsar Maríusar Johnsen]]. | Jarþrúður P. Johnsen fæddist 3. júní 1890 í Fnjóskadal, dóttir séra Péturs Jónssonar og Helgu Skúladóttur á Hálsi í Fnjóskadal. Jarþrúður var kona [[Sigfús M. Johnsen|Sigfúsar Maríusar Johnsen]]. | ||
Jarþrúður gekk í Kvennaskólann í Reykjavík og stundaði síðan tungumálanám. Á yngri árum þótti hún hafa fagra söngrödd og lærði hún meðal annars hjá frægum söngkennara í Kaupmannahöfn. Eitt sinn héldu þær saman tónleika í Vestmannaeyjum, Jarþrúður og [[Anna Pálsdóttir]] píanóleikari, kona [[Sigurður Sigurðsson|Sigurðar Sigurðssonar]] lyfsala í Eyjum. | Jarþrúður gekk í Kvennaskólann í Reykjavík og stundaði síðan tungumálanám. Á yngri árum þótti hún hafa fagra söngrödd og lærði hún meðal annars hjá frægum söngkennara í Kaupmannahöfn. Eitt sinn héldu þær saman tónleika í Vestmannaeyjum, Jarþrúður og [[Anna Pálsdóttir]] píanóleikari, kona [[Sigurður Sigurðsson|Sigurðar Sigurðssonar]] lyfsala í Eyjum. Hún starfaði mikið að félagsmálum í Vestmannaeyjum og fyrir þau störf gat hún sér góðan orðstýr. | ||
Jarþrúður var einnig hagmælt og gáfuð. Heimili þeirra hjóna bar vott um snyrtimennsku og reglusemi. | Jarþrúður var einnig hagmælt og gáfuð. Heimili þeirra hjóna bar vott um snyrtimennsku og reglusemi. |
Útgáfa síðunnar 21. júlí 2006 kl. 09:42
Jarþrúður P. Johnsen fæddist 3. júní 1890 í Fnjóskadal, dóttir séra Péturs Jónssonar og Helgu Skúladóttur á Hálsi í Fnjóskadal. Jarþrúður var kona Sigfúsar Maríusar Johnsen.
Jarþrúður gekk í Kvennaskólann í Reykjavík og stundaði síðan tungumálanám. Á yngri árum þótti hún hafa fagra söngrödd og lærði hún meðal annars hjá frægum söngkennara í Kaupmannahöfn. Eitt sinn héldu þær saman tónleika í Vestmannaeyjum, Jarþrúður og Anna Pálsdóttir píanóleikari, kona Sigurðar Sigurðssonar lyfsala í Eyjum. Hún starfaði mikið að félagsmálum í Vestmannaeyjum og fyrir þau störf gat hún sér góðan orðstýr.
Jarþrúður var einnig hagmælt og gáfuð. Heimili þeirra hjóna bar vott um snyrtimennsku og reglusemi.
Sigfús og Jarþrúður eignuðust ekki börn saman en áður átti Sigfús einn son.
Heimildir
- Þorsteinn Þ. Víglundsson. Blik, ársrit Vestmannaeyja. 1969.