„Logar“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Hljómsveitin Logar var stofnuð í Vestmannaeyjum árið 1964. Upphaflegu meðlimir hljómsveitarinnar voru [[Grétar Skaptason]], [[Helgi Hermannsson]], [[Henry A. Erlendsson]], [[Hörður Sigmundsson]] og [[Þorgeir Guðmundsson]]. | Hljómsveitin Logar var stofnuð í Vestmannaeyjum árið 1964. Upphaflegu meðlimir hljómsveitarinnar voru [[Grétar Skaptason]], [[Helgi Hermannsson]], [[Henry A. Erlendsson]], [[Hörður Sigmundsson]] og [[Þorgeir Guðmundsson]]. | ||
Sveitin náði strax miklum vinsældum í Vestmannaeyjum og spilaði hverja helgi í [[Samkomuhúsið|Samkomuhúsinu]] auk þess sem dansleikir voru stundum haldnir á virkum dögum. Vinsældir sveitarinnar bárust til fastalandsins og árið 1974 rokseldu Logar hljómplötuna [[Minning um mann]]. | Sveitin náði strax miklum vinsældum í Vestmannaeyjum og spilaði hverja helgi í [[Samkomuhúsið|Samkomuhúsinu]] auk þess sem dansleikir voru stundum haldnir á virkum dögum. Vinsældir sveitarinnar bárust fljótlega til fastalandsins og árið 1974 rokseldu Logar hljómplötuna [[Minning um mann]]. | ||
Útgáfa síðunnar 6. júlí 2006 kl. 15:06
Hljómsveitin Logar var stofnuð í Vestmannaeyjum árið 1964. Upphaflegu meðlimir hljómsveitarinnar voru Grétar Skaptason, Helgi Hermannsson, Henry A. Erlendsson, Hörður Sigmundsson og Þorgeir Guðmundsson.
Sveitin náði strax miklum vinsældum í Vestmannaeyjum og spilaði hverja helgi í Samkomuhúsinu auk þess sem dansleikir voru stundum haldnir á virkum dögum. Vinsældir sveitarinnar bárust fljótlega til fastalandsins og árið 1974 rokseldu Logar hljómplötuna Minning um mann.
Heimildir
- Fréttablaðið. 11. september 2004, bls. 18.