„Ásmundur Friðriksson (Löndum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Ásmundur Friðriksson fæddist 31. ágúst 1909 og lést 18. nóvember 1963. Ásmundur var sonur [[Friðrik Svipmundsson|Friðriks Svipmundssonar]] og [[Elín Þorsteinsdóttir|Elínar Þorsteinsdóttur]]. Þau bjuggu nær allan sinn búskap að [[Lönd]]um í Vestmannaeyjum. Árið 1934 kvæntist Ásmundur fyrri konu sinni Elísu Pálsdóttur og eignuðust þau tvö börn. Síðari kona Ásmundar var [[Þórhalla Friðriksdóttir]] og eignuðust þau tvö börn.  
Ásmundur Friðriksson fæddist 31. ágúst 1909 og lést 18. nóvember 1963. Ásmundur var sonur [[Friðrik Svipmundsson|Friðriks Svipmundssonar]] og [[Elín Þorsteinsdóttir|Elínar Þorsteinsdóttur]]. Þau bjuggu nær allan sinn búskap að [[Lönd]]um í Vestmannaeyjum. Árið 1934 kvæntist Ásmundur fyrri konu sinni Elísu Pálsdóttur og eignuðust þau tvö börn, [[Friðrik Ásmundsson|Friðrik]] og [[Elínu Hólmfríður Ásmundsdóttir|Elínu Hólmfríði]]. Hún lést árið 1945. Síðari kona Ásmundar var [[Þórhalla Friðriksdóttir]] og eignuðust þau tvö börn.  


Ásmundur fór að loknu barnaskólanámi í Menntaskólann á Akureyri og útskrifaðist með góðri einkunn. Eftir það fór hann á sjóinn og var meðal annars á skipstjóri á [[Friðþjófur|Friðþjófi]], [[Sjöstjarnan|Sjöstjörnunni]] og [[Keflvíkingur|Keflvíking]].
Ásmundur fór að loknu barnaskólanámi í Menntaskólann á Akureyri og útskrifaðist með góðri einkunn. Eftir það fór hann á sjóinn og var meðal annars á skipstjóri á [[Friðþjófur|Friðþjófi]], [[Sjöstjarnan|Sjöstjörnunni]] og [[Keflvíkingur|Keflvíking]].
Eftir að hann kom í land þá gerðist hann forstjóri Hraðfrystistöðvar Keflavíkur og stofnaði síðar eigið fyrirtæki, Söltun hf. Ásmundur lést á heimili sínu í Keflavík, aðeins 54 ára gamall.


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 11. júlí 2006 kl. 12:03

Ásmundur Friðriksson fæddist 31. ágúst 1909 og lést 18. nóvember 1963. Ásmundur var sonur Friðriks Svipmundssonar og Elínar Þorsteinsdóttur. Þau bjuggu nær allan sinn búskap að Löndum í Vestmannaeyjum. Árið 1934 kvæntist Ásmundur fyrri konu sinni Elísu Pálsdóttur og eignuðust þau tvö börn, Friðrik og Elínu Hólmfríði. Hún lést árið 1945. Síðari kona Ásmundar var Þórhalla Friðriksdóttir og eignuðust þau tvö börn.

Ásmundur fór að loknu barnaskólanámi í Menntaskólann á Akureyri og útskrifaðist með góðri einkunn. Eftir það fór hann á sjóinn og var meðal annars á skipstjóri á Friðþjófi, Sjöstjörnunni og Keflvíking.

Eftir að hann kom í land þá gerðist hann forstjóri Hraðfrystistöðvar Keflavíkur og stofnaði síðar eigið fyrirtæki, Söltun hf. Ásmundur lést á heimili sínu í Keflavík, aðeins 54 ára gamall.


Heimildir

  • G.S. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1964.