„Marinó Jónsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Leiðrétti og bætti við texta)
Lína 1: Lína 1:
Sigurvin Marinó Jónsson fæddist 20. maí árið 1900 og lést 16. desember 1962. Foreldrar hans voru Jón Jónsson og Manasína Sigurðardóttir að Skógum á Þelamörk í Eyjafirði. Árið 1924 kvæntist hann Guðbjörgu Guðnadóttir frá Skagafirði.  
Sigurvin Marinó Jónsson fæddist 20. maí árið 1900 og lést 16. desember 1962. Foreldrar hans voru Jón Jónsson og Manasína Sigurðardóttir að Skógum á Þelamörk í Eyjafirði. Árið 1924 kvæntist hann Guðbjörgu Guðnadóttur frá Skagafirði.  


Fljótlega eftir fermingu kom Marinó eins og hann var oftast kallaður til Vestmannaeyja í atvinnuleit. Framan af stundaði hann almenna vinnu en fór fljótlega á sjóinn og stundaði sjómennsku í 23 ár, fyrst sem vélstjóri en lokaárin sem skipstjóri. Marinó hætti á sjónum vegna heilsubrests og sneri sér þá að pípulagningarstörfum. Var hann í sjálfstæðum rekstri þar til hann lést.  
Fljótlega eftir fermingu kom Marinó, eins og hann var oftast kallaður, til Vestmannaeyja í atvinnuleit. Framan af stundaði hann almenna vinnu en fór fljótlega á sjóinn og stundaði sjómennsku í 23 ár, fyrst sem vélstjóri en lokaárin sem skipstjóri. Marinó hætti á sjónum vegna heilsubrests og sneri sér þá að pípulagningarstörfum. Var hann í sjálfstæðum rekstri þar til hann lést. Marinó stofnaði fyrirtækið [[Miðstöðin]]a. Sonur hans, [[Sigursteinn Marinósson|Sigursteinn]], tók síðan við rekstrinum og sonur hans og afabarn Marinós, [[Marinó Sigursteinsson]], rekur nú fyrirtækið. Miðstöðin var fyrst til húsa við [[Faxastígur|Faxastíg]], síðan í [[Vosbúð]] við [[Strandvegur|Strandveg]] en árið 2005 flutti fyrirtækið í myndarlegt húsnæði við Strandveg vestan við hús [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélags Vestmannaeyja]].


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 4. júlí 2006 kl. 10:30

Sigurvin Marinó Jónsson fæddist 20. maí árið 1900 og lést 16. desember 1962. Foreldrar hans voru Jón Jónsson og Manasína Sigurðardóttir að Skógum á Þelamörk í Eyjafirði. Árið 1924 kvæntist hann Guðbjörgu Guðnadóttur frá Skagafirði.

Fljótlega eftir fermingu kom Marinó, eins og hann var oftast kallaður, til Vestmannaeyja í atvinnuleit. Framan af stundaði hann almenna vinnu en fór fljótlega á sjóinn og stundaði sjómennsku í 23 ár, fyrst sem vélstjóri en lokaárin sem skipstjóri. Marinó hætti á sjónum vegna heilsubrests og sneri sér þá að pípulagningarstörfum. Var hann í sjálfstæðum rekstri þar til hann lést. Marinó stofnaði fyrirtækið Miðstöðina. Sonur hans, Sigursteinn, tók síðan við rekstrinum og sonur hans og afabarn Marinós, Marinó Sigursteinsson, rekur nú fyrirtækið. Miðstöðin var fyrst til húsa við Faxastíg, síðan í Vosbúð við Strandveg en árið 2005 flutti fyrirtækið í myndarlegt húsnæði við Strandveg vestan við hús Ísfélags Vestmannaeyja.


Heimildir

  • Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1963.