„Árni Diðriksson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Þorsteinn E. Víglundsson. ''[[Blik]], ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum''. Maí 1962.}}
* [[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]. ''[[Blik]], ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum''. Maí 1962.}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk]]

Útgáfa síðunnar 7. júlí 2006 kl. 13:37

Árni var bóndi og formaður í Stakkagerði en hann var frá Hólmi í Austur- Landeyjum. Bróðir hans var Þórður Diðriksson, sem var kunnur mormónatrúboði. Árni var merkisbóndi, hreppstjóri um skeið og flokksforingi í Herfylkingunni. Árni var kvæntur Ásdísi Jónsdóttur frá Berufirði. Dóttir þeirra hjóna var Jóhanna.

Árni Diðriksson hrapaði til bana í Stórhöfða árið 1903.


Heimildir