„Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930/Barnaskólinn/Gjörðabók/Gjörðabók fyrir skólanefndina í Vestmannaeyja skólahéraði 1909-1932 texti bls. 71-80“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: Árið 1920, sunnudaginn 6. júní var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði. Allir fundarmenn mættir nema Halldór læknir Gunnlaugsson. Tilefni fundarins var að ræða u...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:


Árið 1920, sunnudaginn 6. júní var skólanefndarfundur haldinn að Ásgarði.
<center>Bls. 71</center>
  Allir fundarmenn mættir nema Halldór læknir Gunnlaugsson.
  Tilefni fundarins var að ræða um umsóknir um kennslustörf við skólann sem borist höfðu skólanefndinni með tilmælum um meðmæli.  Umsóknir höfðu borist frá:
Páli Bjarnasyni um skólastjórastöðuna, Eiríki Hjálmarssyni um kennarastöðu, Ágústi Árnasyni um kennarastöðu, Sigurbirni Sveinssyni um kennarastöðu, Dýrfinnu Gunnarsdóttur um kennarastöðu. 
  Umsóknum þessum fylgdu vottorð frá hlutaðeigandi lækni og sóknarpresti, þó ekki frá Páli Bjarnasyni, því hann hafði sent þau plögg beint til Stjórnarráðs Íslands.
  Nefndin kom sjer saman um það í einu hljóði að veita þeim fjórum kennurum sem hjer um ræðir í þessari fundargerð, meðmæli til Stjórnarráðs Íslands til að fá veitingu fyrir kennarastöðum þeim við barnaskólann í Vestmannaeyjum, sem þeir hafa sótt um.
  Nefndin kom sjer ennfremur saman um það að auglýsa eftir kennara sem æskilegast væri að gæti tekið að sjer kennslu í söng og leikfimi. 
  Minnst var á uppfyllingu umhverfis skólann og það álitið bráðnauðsynlegt að foræði það sem verið hefur þar, væri þurrkað upp fyrir næsta kennslutímabil.
  Að endingu fól nefndin formanni skólanefndarinnar að beina áleiðis til Stjórnarráðs Íslands fyrr nefndum kennarastöðuumsóknum ásamt meðfylgjandi skjölum þar á meðal meðmælum skólanefndarinnar.


Árni Filippusson
Oddg. Guðmundsson    Jes A. Gíslason


::Árið 1920, miðvikudaginn 25. ágúst hjelt skólanefnd Vestmannaeyja fund með sér að Ofanleiti. Þrír skólanefndarmenn mættu, en tveir, þeir Gunnar konsúll Ólafsson og Halldór læknir Gunnlaugsson voru erlendis.<br>
::Tilefni fundarins var að koma sjer saman um meðmæli til handa kennara í stöðu þá, við barnaskólann hjer, sem auglýst hefur verið í 6 tbl. í Lögbirtingablaðinu og Kennarablaðinu en sem enn er óveitt. <br>
::Umsóknir um þessa kennarastöðu höfðu borist nefndinni frá:<br>
::Kristmundi Jónssyni kennara í Mýrdal,<br>
::Jónínu Einarsdóttur, konu Kristmundar,<br>
::Ingibjörgu G. Eiríksdóttur frá Sveðjustöðum,<br>
::Sæmundi Einarssyni, Reykjavík.<br>
Lesnar voru upp umsóknir og meðmælabrjef auk prófskírteina fyrrnefndra umsækjenda og þau plögg öll athuguð.  Hallaðist nefndin einhuga að því að veita hr. Sæmundi Einarssyni kennara meðmæli sín til Stjórnarráðsins og var formanni skólanefndarinnar falið að afgreiða málið til Stjórnarráðsins.<br>
::Ennfremur var formanni falið að auglýsa sem fyrst ef einhver skyldi óska undanþágu fyrir börn frá skólaskyldu og var ákveðið að slíkar umsóknir skuli komnar til skólanefndarinnar fyrir miðjan septembermánuð næstkomandi.<br>


::Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið.<br>


Með þeirri athugasemd að jeg álít að sjálfsagt hefði verið að augýsa skólastjórastöðuna og reyna að fá lærðan og duglegan mann, helst kandidat, þar að jeg tel að skólastjóri verði, ef vel á að vera að hafa nokkra yfirburði yfir aðra kennara skólans.
::[[Árni Filippusson]]    [[Oddgeir Þórðarson Guðmundssen|Oddg. Guðmundsson]]   [[Jes A. Gíslason]]<br>
   Tel Pál Bjarnason vanta flest til þess að geta talist hæfur til að stýra svona stórum skóla ekki síst ef unglingaskóli yrði settur hér á stofn.


Gunnar Ólafsson


::Árið 1920, fimmtudaginn 2. september var að Ásgarði haldinn fundur skólanefndar.<br>
::Af skólanefndarmönnum voru mættu fjórir, sen sá fimmti Gunnar konsúll Ólafsson var erlendis og auk þess tveir af kennurum skólans:  skólastjóri [[Páll Bjarnason]] og [[Eiríkur Hjálmarsson (Vegamótum)||Eiríkur kennari Hjálmarsson]].<br>
Var þar og þá tekið fyrir <br>


<center>Bls. 72</center>


Árið 1920, laugardaginn 10. júlí hjelt skólanefndin fund með sjer að Ásgarði.
Allir skólanefndarmennirnir voru mættir.
  Var þar og þá tekið fyrir:
1. Að skrifa undir 2 reikninga skólans n. l. annan fyrir tímabilið frá 1. okt. til ársloka 1919 og hinn fyrir skólaárið 1919/1920 og að skrifa undir prófskýrslur skólans um aðalpróf 1920.
2. Að athuga áætlun yfir viðgerðir o.fl. á skólahúsinu utan og innan.  Var áætlunin gerð af þeim Ágústi Árnasyni, Magnúsi Ísleifssyni og Engilbert Gíslasyni og var hún alls að upphæð kr. 20.765.00
Eptir nokkrar umræður kom nefndin sjer saman um að leggja til við bæjarstjórnina að hún ljeti framkvæma viðgerðirnar fyrir xxx haust, samkvæmt því sem áætlunin gerir ráð fyrir, þó svo að málning skólans hið innra yrði látin vera á hakanum, ef það álitist ókleift, en taldi sjálfsagt að láta hið bráðasta framkvæma þær viðgerðir sem nauðsynlegar eru til að verja skólahúsið bersýnilegum skemmdum. 
  Nefndin kom sjer einnig saman um að mæla með því við bæjarstjórnina að Magnús trjesmiður Ísleifsson yrði ráðinn til þess að sjá um og hafa framkvæmd verksins með höndum, ef hann yrði fáanlegur til þess.


Fleira fjell ekki fyrir fundinn.   Fundi slitið.
að ræða um barnafjölda í skólanum á komandi vetri og gaf skólastjóri þær upplýsingar að börn á skólaskyldualdri mundu vera um 190 að tölu og gæti skólinn ekki neitað að taka við þeim hóp til kennslu. Auk þess mundu vera um 130 börn frá 8 ára aldri sem hvergi eiga sjer nokkra kennslu vissa með því að kennari sá, Eiríkur Hjálmarsson sem aðallega hefur kennt börnum á þeim aldri, treystist ekki til að halda lengur áfram þeirri kennslu.<br>
Eptir nokkrar umræður varð það að samþykkt í einu hljóði að fela þeim skólastjóra og Eiríki Hjálmarssyni að annast kennslu um mánaðartíma (septembermánuð) þeirra barna skólahjeraðsins sem væru fullra 9 ára gömul gegn 10 kr. skólagjaldi um mánuð og sje bæjargjaldkera falið að heimta inn það gjald.  Var jafnframt því samþykkt að láta börn þessi fá mánaðarkennslu næsta ár að skólatímanum loknum og auk þess að láta börn þessi koma við og við í skólann í vetur t. d. 1 tími á hverjum hálfum mánuði, eða eftir því sem kennarar álíta tiltækilegast eða hægt við að koma.<br>
::Skyldi þessi kennsla auglýst hið fyrsta hlutaðeigendum til leiðbeiningar og var álitið að kennsla gæti ekki byrjað fyrr en næsta mánudag, 6. september.<br>


Árni Filippusson    Jes A. Gíslason
::Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið.<br>
Oddg. Guðmundsson    H. Gunnlaugsson    Gunnar Ólafsson


::[[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen|Oddg. Guðmundsson]]    [[Jes A. Gíslason]]<br>
::[[Halldór Gunnlaugsson|H. Gunnlaugsson]]    [[Árni Filippusson]]<br>




::Árið 1920, sunnudaginn 17. október var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur.<br>
Af skólanefndarmönnum voru allir mættir og auk þess skólastjórinn, [[Páll Bjarnason]].
::Skólastjóri skýrði frá fyrirkomulagi kennslunnar í skólanum sjerstaklega að því er húsrýminu viðkemur.  Minntist á skólastofu þá sem bókasafnið hefur verið og þær ráðstafanir, sem þyrftu að gera þar til að gera þá stofu vistlega.  Taldi óvíst að hiti náist í þá stofu og var því afráðið að setja þar upp ofn ef með þyrfti og nota til þess annan af þeim tveim ofnum sem taldir eru eign <br>




<center>Bls. 73</center>




bæjarins og sem nú eru í Nýja Bíó.<br>
::Skólastjóri gat um nokkra nemendur á skólaskyldualdri sem svo væru illa að sjer, að þau væru alls ekki skólatæk.  Leitaði hann álits nefndarinnar um hvað gera skyldi við slík börn.  Minntist einnig á það, að tilmæli hefðu komið fyrir 80-90 börn um stöfunarkennslu í skólanum.  Kvaðst hafa leitað til tveggja kennara um það hvort þeir mundu fáanlegir til að taka að sér slíka kennslu og tjáði hann þá fáanlega til þess.  Hvað viðkemur hinum óstautandi skólaskyldubörnum áleit nefndin eina ráðið að setja þau í stöfunardeildina ef hún kæmist á.<br>
Nefndin áleit sjálfsagt að aðstandendur barna þeirra sem stöfunarkennslu nota, greiddu sjerstaklega fyrir það og skyldu kennurunum falin sú innheimta.<br>
::Minnst var á kyndara handa skólanum og var kennurum og formanni falið að ráða til þess starfa einhvern þar til hæfan mann eða konu.<br>


::Fleira fjell ekki fyrir fundinn.  Fundi slitið.<br>


::[[Árni Filippusson]]    [[Jes A. Gíslason|J. A. Gíslason]]
::[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen[Oddg. Guðmundsson]]    [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]]
::[[Halldór Gunnlaugsson|H. Gunnlaugsson]]    [[Páll Bjarnason]]




Árið 1920, þriðjudaginn 26. október átti skólanefndin í Vestmannaeyjum fund með sjer að Ásgarði.
::Af skólanefndarmönnum voru allir mættir.<br>
Fundarefni að semja áætlun við skólahaldið í Vestmannaeyjum árið 1921 og var hún svolátandi:<br>
:::::Áætluð gjöld.
:::1. Laun
:::a.  2/3 af launum skólastjóra                                kr.    1.333.33
:::b.  2/3 af launum kennara                                      „      5.000.00 kr.    6.333.33




Árið 1920, miðvikudaginn 25. ágúst hjelt skólanefnd Vestmannaeyja fund með sér að Ofanleiti. Þrír skólanefndarmenn mættu, en tveir, þeir Gunnar konsúll Ólafsson og Halldór læknir Gunnlaugsson voru erlendis.
<center>Bls. 74</center>
  Tilefni fundarins vr að koma sjer saman um meðmæli til handa kennara í stöðu þá, við barnaskólann hjer, sem auglýst hefur verið í 6 tbl. í Lögbirtingablaðinu og Kennarablaðinu en sem enn er óveitt.  Umsóknir um þessa kennarastöðu höfðu borist nefndinni frá: Kristmundi Jónssyni kennara í Mýrdal, Jónínu Einarsdóttur, konu Kristmundar, Ingibjörgu G. Eiríksdóttur frá Sveðjustöðum, Sæmundi Einarssyni, Reykjavík.  Lesnar voru upp umsóknir og meðmælabrjef auk prófskírteina fyrrnefndra umsækjenda og þau plögg öll athuguð.  Hallaðist nefndin einhuga að því að veita hr. Sæmundi Einarssyni kennara meðmæli sín til Stjórnarráðsins og var formanni skólanefndarinnar falið að afgreiða málið til Stjórnarráðsins.
  Ennfremur var formanni falið að auglýsa sem fyrst ef einhver skyldi óska undanþágu fyrir börn frá skólaskyldu og var ákveðið að slíkar umsóknir skuli komnar til skólanefndarinnar fyrir miðjan septembermánuð næstkomandi.
 
Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið.
 
Árni Filippusson    Oddg. Guðmundsson    Jes A. Gíslason
 




Lína 60: Lína 70:




 
        Fluttar kr.    6.3332. Kostnaður við húsnæði skólans, ljós, hiti og ræstun.
 
 
 
 
 
 
Árið 1920, fimmtudaginn 2. september var að Ásgarði haldinn fundur skólanefndar.
  Af skólanefndarmönnum voru mættu fjórir, sen sá fimmti Gunnar konsúll Ólafsson var erlendis og auk þess tveir af kennurum skólans:  skólastjóri Páll Bjarnason og Eiríkur kennari Hjálmarsson.
Var þar og þá tekið fyrir að ræða um barnafjölda í skólanum á komandi vetri og gaf skólastjóri þær upplýsingar að börn á skólaskyldualdri mundu vera um 190 að tölu og gæti skólinn ekki neitað að taka við þeim hóp til kennslu.  Auk þess mundu vera um 130 börn frá 8 ára aldri sem hvergi eiga sér nokkra kennslu vissa með því að kennari sá, Eiríkur Hjálmarsson sem aðallega hefur kennt börnum á þeim aldri, treystist ekki til að halda lengur áfram þeirri kennslu.
Eftir nokkrar umræður varð það að samþykkt í einu hljóði að fela þeim skólastjóra og Eiríki Hjálmarssyni að annast kennslu um mánaðartíma (septembermánuð) þeirra barna skólahjeraðsins sem væru fullra 9 ára gömul gegn 10 kr. skólagjaldi um mánuð og sje bæjargjaldkera falið að heimta inn það gjald.  Var jafnframt því samþykkt að láta börn þessi fá mánaðarkennslu næsta ár að skólatímanum loknum og auk þess að láta börn þessi koma við og við í skólann í vetur t. d. 1 tími á hverjum hálfum mánuði, eða eftir því sem kennarar álíta tiltækilegast eða hægt við að koma.  Skyldi þessi kennsla auglýst hið fyrsta hlutaðeigendum til leiðbeiningar og var álitið að kennsla gæti ekki byrjað fyrr en næsta mánudag, 6. september.
 
Fleira fjell ekki fyrir fundinn.  Fundi slitið.
 
Oddg. Guðmundsson    Jes. A. Gíslason
H. Gunnlaugsson    Árni Filippusson
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Árið 1920, sunnudaginn 17. október var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur.
Af skólanefndarmönnum voru allir mættir og auk þess skólastjórinn, Páll Bjarnason.
  Skólastjóri skýrði frá fyrirkomulagi kennslunnar í skólanum sjerstaklega að því er húsrýminu viðkemur.  Minntist á skólastofu þá sem bókasafnið hefur verið og þær ráðstafanir, sem þyrftu að gera þar til að gera þá stofu vistlega.  Taldi óvíst að hiti náist í þá stofu og var því afráðið að setja þar upp ofn ef með þyrfti og nota til þess annan af þeim tveim ofnum sem taldir eru eign bæjarins og sem nú eru í Nýja Bíó.
  Skólastjóri gat um nokkra nemendur á skólaskyldualdri sem svo væru illa að sjer, að þau væru alls ekki skólatæk.  Leitaði hann álits nefndarinnar um hvað gera skyldi við slík börn.  Minntist einnig á það, að tilmæli hefðu komið fyrir 80-90 börn um stöfunarkennslu í skólanum.  Kvaðst hafa leitað til tveggja kennara um það hvort þeir mundu fáanlegir til að taka að sér slíka kennslu og tjáði hann þá fáanlega til þess.  Hvað viðkemur hinum óstautandi skólaskyldubörnum áleit nefndin eina ráðið að setja þau í stöfunardeildina ef hún kæmist á.  Nefndin áleit sjálfsagt að aðstandendur barna þeirra sem stöfunarkennslu nota, greiddu sjerstaklega fyrir það og skyldu kennurunum falin sú innheimta.
  Minnst var á kyndara handa skólanum og var kennurum og formanni falið að ráða til þess starfa einhvern þar til hæfan mann eða konu.
 
Fleira fjell ekki fyrir fundinn.  Fundi slitið.
 
Árni Filippusson    J. E. Gíslason
Oddg. Guðmundsson    Gunnar Ólafsson
H. Gunnlaugsson    Páll Bjarnason
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Árið 1920, þriðjudaginn 26. október átti skólanefndin í Vestmannaeyjum fund með sjer að Ásgarði.
  Af skólanefndarmönnum voru allir mættir.
  Fundarefni að semja áætlun við skólahaldið í Vestmannaeyjum árið 1921 og var hún svolátandi:
Áætluð gjöld.
1. Laun
a.  2/3 af launum skólastjóra                                kr.    1.333.33
b.  2/3 af launum kennara                                      „      5.000.00 kr.    6.333.33
        Fluttar kr.    6.333.33
2. Kostnaður við húsnæði skólans, ljós, hiti og ræstun.
a.  Ljósgjöld og ljóskúlur og m. m. kr.    1.100.00
a.  Ljósgjöld og ljóskúlur og m. m. kr.    1.100.00
b.  20 smálestir kola 200/00 „      6.000.00
b.  20 smálestir kola 200/00 „      6.000.00

Útgáfa síðunnar 24. maí 2017 kl. 16:32

Bls. 71


Árið 1920, miðvikudaginn 25. ágúst hjelt skólanefnd Vestmannaeyja fund með sér að Ofanleiti. Þrír skólanefndarmenn mættu, en tveir, þeir Gunnar konsúll Ólafsson og Halldór læknir Gunnlaugsson voru erlendis.
Tilefni fundarins var að koma sjer saman um meðmæli til handa kennara í stöðu þá, við barnaskólann hjer, sem auglýst hefur verið í 6 tbl. í Lögbirtingablaðinu og Kennarablaðinu en sem enn er óveitt.
Umsóknir um þessa kennarastöðu höfðu borist nefndinni frá:
Kristmundi Jónssyni kennara í Mýrdal,
Jónínu Einarsdóttur, konu Kristmundar,
Ingibjörgu G. Eiríksdóttur frá Sveðjustöðum,
Sæmundi Einarssyni, Reykjavík.

Lesnar voru upp umsóknir og meðmælabrjef auk prófskírteina fyrrnefndra umsækjenda og þau plögg öll athuguð. Hallaðist nefndin einhuga að því að veita hr. Sæmundi Einarssyni kennara meðmæli sín til Stjórnarráðsins og var formanni skólanefndarinnar falið að afgreiða málið til Stjórnarráðsins.

Ennfremur var formanni falið að auglýsa sem fyrst ef einhver skyldi óska undanþágu fyrir börn frá skólaskyldu og var ákveðið að slíkar umsóknir skuli komnar til skólanefndarinnar fyrir miðjan septembermánuð næstkomandi.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið.
Árni Filippusson Oddg. Guðmundsson Jes A. Gíslason


Árið 1920, fimmtudaginn 2. september var að Ásgarði haldinn fundur skólanefndar.
Af skólanefndarmönnum voru mættu fjórir, sen sá fimmti Gunnar konsúll Ólafsson var erlendis og auk þess tveir af kennurum skólans: skólastjóri Páll Bjarnason og |Eiríkur kennari Hjálmarsson.

Var þar og þá tekið fyrir

Bls. 72


að ræða um barnafjölda í skólanum á komandi vetri og gaf skólastjóri þær upplýsingar að börn á skólaskyldualdri mundu vera um 190 að tölu og gæti skólinn ekki neitað að taka við þeim hóp til kennslu. Auk þess mundu vera um 130 börn frá 8 ára aldri sem hvergi eiga sjer nokkra kennslu vissa með því að kennari sá, Eiríkur Hjálmarsson sem aðallega hefur kennt börnum á þeim aldri, treystist ekki til að halda lengur áfram þeirri kennslu.
Eptir nokkrar umræður varð það að samþykkt í einu hljóði að fela þeim skólastjóra og Eiríki Hjálmarssyni að annast kennslu um mánaðartíma (septembermánuð) þeirra barna skólahjeraðsins sem væru fullra 9 ára gömul gegn 10 kr. skólagjaldi um mánuð og sje bæjargjaldkera falið að heimta inn það gjald. Var jafnframt því samþykkt að láta börn þessi fá mánaðarkennslu næsta ár að skólatímanum loknum og auk þess að láta börn þessi koma við og við í skólann í vetur t. d. 1 tími á hverjum hálfum mánuði, eða eftir því sem kennarar álíta tiltækilegast eða hægt við að koma.

Skyldi þessi kennsla auglýst hið fyrsta hlutaðeigendum til leiðbeiningar og var álitið að kennsla gæti ekki byrjað fyrr en næsta mánudag, 6. september.
Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið.
Oddg. Guðmundsson Jes A. Gíslason
H. Gunnlaugsson Árni Filippusson


Árið 1920, sunnudaginn 17. október var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur.

Af skólanefndarmönnum voru allir mættir og auk þess skólastjórinn, Páll Bjarnason.

Skólastjóri skýrði frá fyrirkomulagi kennslunnar í skólanum sjerstaklega að því er húsrýminu viðkemur. Minntist á skólastofu þá sem bókasafnið hefur verið og þær ráðstafanir, sem þyrftu að gera þar til að gera þá stofu vistlega. Taldi óvíst að hiti náist í þá stofu og var því afráðið að setja þar upp ofn ef með þyrfti og nota til þess annan af þeim tveim ofnum sem taldir eru eign


Bls. 73


bæjarins og sem nú eru í Nýja Bíó.

Skólastjóri gat um nokkra nemendur á skólaskyldualdri sem svo væru illa að sjer, að þau væru alls ekki skólatæk. Leitaði hann álits nefndarinnar um hvað gera skyldi við slík börn. Minntist einnig á það, að tilmæli hefðu komið fyrir 80-90 börn um stöfunarkennslu í skólanum. Kvaðst hafa leitað til tveggja kennara um það hvort þeir mundu fáanlegir til að taka að sér slíka kennslu og tjáði hann þá fáanlega til þess. Hvað viðkemur hinum óstautandi skólaskyldubörnum áleit nefndin eina ráðið að setja þau í stöfunardeildina ef hún kæmist á.

Nefndin áleit sjálfsagt að aðstandendur barna þeirra sem stöfunarkennslu nota, greiddu sjerstaklega fyrir það og skyldu kennurunum falin sú innheimta.

Minnst var á kyndara handa skólanum og var kennurum og formanni falið að ráða til þess starfa einhvern þar til hæfan mann eða konu.
Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið.
Árni Filippusson J. A. Gíslason
[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen[Oddg. Guðmundsson]] Gunnar Ólafsson
H. Gunnlaugsson Páll Bjarnason


Árið 1920, þriðjudaginn 26. október átti skólanefndin í Vestmannaeyjum fund með sjer að Ásgarði.

Af skólanefndarmönnum voru allir mættir.

Fundarefni að semja áætlun við skólahaldið í Vestmannaeyjum árið 1921 og var hún svolátandi:

Áætluð gjöld.
1. Laun
a. 2/3 af launum skólastjóra kr. 1.333.33
b. 2/3 af launum kennara „ 5.000.00 kr. 6.333.33


Bls. 74



Fluttar kr. 6.3332. Kostnaður við húsnæði skólans, ljós, hiti og ræstun. a. Ljósgjöld og ljóskúlur og m. m. kr. 1.100.00 b. 20 smálestir kola 200/00 „ 6.000.00 c. Flutningur á kolum „ 250.00 d. Annað eldsneyti (til uppkveikju) „ 50.00 e. Kynding og hirðing eldstóa „ 400.00 f. Dagleg ræsting skólans og salerna „ 600.00 g. Ársræsting „ h. Ræstingartæki (sódi og sápa m. m.) „ 70.00

i.  Brunabótagjald	 „          230.00	kr.   8.800.00

3. Vextir ofl. Vextir og afborganir af skuldum skólans kr. 6.300.00

4. Áhöld Til kennsluáhalda kr. 500.00

5. Önnur útgjöld Önnur útgjöld (ýmisleg) kr. 200.00

6. Endurbætur Til væntanlegra endurbóta skólans samkv. gerðri áætlun dags. 30. júní þ. á. og sendri bæjarstjórninni á sínum tíma. kr. 20.765.00 kr. 42.898.33


Frh. Áætlaðar tekjur. 1. Húsaleiga a. Jóhanns Jónssonar 70/ um mán. kr. 840.00 b. Sigurbjörns Sveinssonar 40/ um mán. „ 480.00 c. Sæmundar Einarssonar 20/ um mán. „ 240.00 kr. 1.560.00

   Mismunur		„    41.338.33

kr. 42.898.33

Þá voru kosnir: formaður og skrifari nefndarinnar og fór kosning á þá leið að formaður var kosinn í einu hljóði Árni Filippusson og skrifari Jes. A. Gíslason.

Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið.

Árni Filippusson Jes A. Gíslason Oddg. Guðmundsson H. Gunnlaugsson Gunnar Ólafsson










Árið 1921, laugardaginn 5. febrúar, átti skólanefndin fund með sjer að Ásgarði. Þrír af skólanefndarmönnum mættir, en fjarverandi sr.a Oddgeir Guðmundsson og Halldór læknir Gunnlaugsson.

  Var þá tekið fyrir:

Að athuga reikninga skólans fyrir árið 1920 og voru þeir undirritaðir af viðstöddum skólanefndarmönnum. Að athuga brjef bæjarfógetans til formanns skólanefndarinnar , dags. 3. nóv. f. á. um heimild skólanefndarinnar til að verja allt að 600 kr. í aukakaup fyrir kennslu barna innan 10 ára aldurs, sem kennslu njóta í skólanum og krefja 10-15 kr.skólagjald af börnum þessum.

  Nefndin álitur hæfilegt að taka 5 og 6 krónur á mánuði hverjum fyrir hvert af þessum óskólaskyldu börnum í kennslukaup og telur sjálfsagt að bæjargjaldkeranum sé gert að heimta inn þetta gjald í lokin sem önnur bæjargjöld og gefi skólastjóri bæjarstjórninni á sínum tíma skrá yfir börn þessi sem sýni hver þeirra eigi að gjalda 5 kr. á mánuði og hver þeirra 6 kr., allt eftir lengd kennslutíma hvers eins á degi hverjum.
  Nefndin tók til umræðu lengingu skólatímans þetta ár og leggur það til við bæjarstjórnina að skólatíminn  þetta ár verði að minnsta kosti lengdur um 1 ½  mánuð eða fram í miðjan maímánuð þessa árs og fól nefndin formanni að koma þeirri tillögu skólanefndarinnar hið fyrsta til bæjarstjórnarinnar. 

Fleira ekki gert. Fundi slitið.

Árni Filippusson J. A. Gíslason Gúnnar Ólafsson







Árið 1921, mánudaginn 28. mars var að Ásgarði haldinn skólanefndarfundur að öllum skólanefndarmönnum viðstöddum nema Halldóri lækni Gunnlaugssyni. Auk þess var mættur á fundinum skólastjóri Páll Bjarnason.

  Tilefni fundarins var að ræða um brjef Stjórnarráðs Íslands til fræðslumálastjóra dags. 9. mars þ. á. þar sem stjórnarráðið tilkynnir fræðslumálastjóra og hann skólanefndinni að það gefi ekki leyfi til að framlengja barnaskólann um að minnsta kosti 1 ½  mánuð þetta skólaár, samkvæmt því sem skólanefndin hafði farið fram á sbr. fundargerð nefndarinnar dags. 5. febr. þ. á.
  Skólastjóri Páll Bjarnason, lýsti því yfir, að þrátt fyrir þetta væru núverandi kennarar skólans fúsir til að vinna að kennslustörfum mánuði lengur en til var tekið þ. e. til apríl mánaðarloka, fyrir kaupgjald það: 2/3 launa sem þeim væri ætlað af bæjarfélaginu og tók nefndin því tilboði með þökkum.

Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið.

Árni Filippusson J. A. Gíslason Oddg. Guðmundsson Gunnar Ólafsson Páll Bjarnason








Árið 1921, laugardaginn 11. júnímánaðar átti skólanefnd Vestmannaeyja fund með sjer að Ásgarði. Allir fundarmenn (skólanefndarmenn) mættir og auk þess skólastjóri Páll Bjarnason. Tilefni fundarins: 1. Aðgerð skólahússins. Hafði það verið samþykkt á nýafstöðnum bæjarstjórnarfundi að fela skólanefnd að sjá um þá aðgerð skólans sem samþykkt var á fyrrnefndum bæjarstjórnarfundi n. l. að mála þak skólans, mála glugga skólans utan og innan, cementshúða veggi skólans, slétta ganginn í kjallaranum, byggja forskála vestan við inngang skólans og koma skólpfrárennsli frá skólanum ef hægt væri að hleypa því frárennsli þar niður. Eftir nokkrar umræður kom nefndin sjer saman um að fela formanni skólanefndarinnar að ráða mann til þess að sjá um framkvæmd verksins og ljet nefndin í ljósi þann einhuga vilja sinn, að viðgerð sú sem hjer um ræðir verði framkvæmd á yfirstandandi sumri og helst lokið ekki síðar en í ágústmánaðarlok. Ennfremur kom nefndin sjer saman um það að flaggstöng yrði sett á skólann sjerstaklega í því augnamiði að geta gefið börnum vísbending um ef kennsla yrði að falla niður einhvern dag. 2. Að ræða um það hvort gefa skyldi öllum kennurum skólans meðmæli til Stjórnarráðs Íslands um að verða skipaðir kennarar við skólann eða að breytt verði um kennara eða skólastjóra eða þeir settir um eins árs skeið ennþá. Nefndin var sammála um það, að gefa öllum núverandi kennurum skólans meðmæli til Stjórnarráðsins um það að þeir verði skipaðir fastir kennarar við skólann eð haustinu til. 3. Samkvæmt upplýsingum frá viðstöddum skólastjóra, kom til umræðu að auka kennslukrafta við skólann á komanda skólaári, einkum með tilliti til barna þeirra innan skólaskyldualdurs, sem leitað væri fyrir um kennslu í skólanum. Skólanefndin kom sjer saman um að farið væri fram á það við Stjórnarráðið að settur yrði kennari við skólann í því augnamiði sem fyrr getur. 4. Var tekið fyrir að ræða um breytingar á reglugerð skólans. Voru gerðar á gildandi reglugerð smábreytingar, en aðalbreytingin í þvi fólgin að lengja skólatímann um 1 1/2 mánuð eða til 14. maí og skuli því starfsár skólans vera frá 1. okt til 14. maí ár hvert eða samtals 7 ½ mánuð. Eftir nokkrar umræður samþykkti nefndin uppkast af reglugerð þeirri sem fyrir lá með áorðnum breytingum.

Fleira fjell ekki fyrir fundinn. Fundi slitið.

Árni Filippusson J. A. Gíslason Gunnar Ólafsson Páll Bjarnason