„Jóel Eyjólfsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Jóel Eyjólfsson, [[Sælundur|Sælundi]], var fæddur 3. október 1878 að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru [[Eyjólfur Eiríksson]] og [[Jórunn Skúladóttir]].  
Jóel Eyjólfsson, [[Sælundur|Sælundi]], var fæddur 3. október 1878 að [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru [[Eyjólfur Eiríksson]] og [[Jórunn Skúladóttir]].  


Jóel var formaður á Immanúel sem hann keypti ásamt fleirum. Eftir að hann lét af formennsku rak hann útgerð sína í fleiri ár.  
Jóel var formaður á [[Immanúel]] sem hann keypti ásamt fleirum. Eftir að hann lét af formennsku rak hann útgerð sína í fleiri ár.  


Jóel var með bestu bjargfuglaveiðimönnum Vestmannaeyja og einnig góður sigmaður. Hann lést 28. desember 1945.
Jóel var með bestu bjargfuglaveiðimönnum Vestmannaeyja og einnig góður sigmaður. Hann lést 28. desember 1945.
Lína 8: Lína 8:
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
{{Heimildir|  
{{Heimildir|  
Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}

Útgáfa síðunnar 21. júní 2006 kl. 14:31

Jóel Eyjólfsson, Sælundi, var fæddur 3. október 1878 að Kirkjubæ í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Eyjólfur Eiríksson og Jórunn Skúladóttir.

Jóel var formaður á Immanúel sem hann keypti ásamt fleirum. Eftir að hann lét af formennsku rak hann útgerð sína í fleiri ár.

Jóel var með bestu bjargfuglaveiðimönnum Vestmannaeyja og einnig góður sigmaður. Hann lést 28. desember 1945.


Heimildir

Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.