„Eyjólfur Eyjólfsson (öryrki)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Eyjólfur Eyjólfsson''' fæddist 16. nóvember 1926 á Vestmannabraut 72 og lést 18. júlí 1946.<br> Foreldrar hans voru [[Eyjólfur Þorleifsson (bátasmiður)|Eyjólfur Elías...)
 
m (Verndaði „Eyjólfur Eyjólfsson (öryrki)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 12. desember 2016 kl. 21:27

Eyjólfur Eyjólfsson fæddist 16. nóvember 1926 á Vestmannabraut 72 og lést 18. júlí 1946.
Foreldrar hans voru Eyjólfur Elías Þorleifsson bátasmiður, f. 24. janúar 1893 á Ytri-Sólheimum í Mýrdal, d. 3. apríl 1983, og kona hans Guðrún Sigurlín Erlingsdóttir frá Kaldrananesi í Mýrdal, húsfreyja, f. 7. mars 1892, d. 14. apríl 1985.

Börn Eyjólfs og Guðrúnar voru:
1. Leifur Eyjólfsson skólastjóri, f. 6. mars 1922.
2. Erlingur Eyjólfsson rennismíðameistari, f. 31. júlí 1924 á Höfðabrekku, d. 15. mars 2001.
3. Eyjólfur Eyjólfsson, f. 16. nóvember 1926 á Vestmannabraut 72, d. 18. júlí 1946.
4. Steinunn Aðalbjörg Eyjólfsdóttir húsfreyja á Selfossi, f. 11. mars 1931 á Vestmannabraut 72.

Eyjólfur fæddist andlega vanheill. Hann var með foreldrum sínum til dánardægurs 1946.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.