„Sigurður Jónsson (sjómaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Sigurður Jónsson''' frá Vesturholtum u. Eyjafjöllum fæddist 28. júlí 1902 og drukknaði 27. febrúar 1919.<br> Foreldrar hans voru [[Jón Jóngeirsson (Stafholti)|Jón Jóng...)
 
m (Verndaði „Sigurður Jónsson (sjómaður)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 29. október 2016 kl. 17:58

Sigurður Jónsson frá Vesturholtum u. Eyjafjöllum fæddist 28. júlí 1902 og drukknaði 27. febrúar 1919.
Foreldrar hans voru Jón Jóngeirsson bóndi í Vesturholtum u. Eyjafjöllum, f. 10. ágúst 1865, d. 11. apríl 1940, og kona hans Margrét Guðlaugsdóttir húsfreyja, f. 23. júlí 1868 í Sperðli, d. 23. desember 1937 í Brautarholti.

Sigurður var með foreldrum sínum í Vesturholtum 1910. Hann fluttist til Eyja, var háseti á v.b. Skuld 1919, er hann tók út og drukknaði.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.