„Heimagata 25“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Mynd-Heimagata 25.jpg|thumb|left| | [[Mynd:Heimag25.JPG|thumb|left|200px|Heimagata 25]] | ||
[[Mynd:Heimagata 25.JPG|thumb|left| | [[Mynd:Mynd-Heimagata 25.jpg|thumb|left|200px|Heimagata 25]] | ||
[[Mynd:Heimagata 25.JPG|thumb|left|200px|Heimagata 25]] | |||
Heimagata 25 var reist af [[Kristján Jónsson|Kristjáni Jónssyni]] trésmiði árið 1929 fyrir [[Sigurður Gunnarsson Vík|Sigurð Ásgeir Gunnarsson]] og bjó hann ásamt konu sinni [[Sigríður Geirsdóttir|Sigríði Geirsdóttur]] og börnum þeirra [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu]] og [[Ólafur Ásgeir Siguðsson|Ólafi Ásgeiri]] í húsinu til ársins 1942. | Heimagata 25 var reist af [[Kristján Jónsson|Kristjáni Jónssyni]] trésmiði árið 1929 fyrir [[Sigurður Gunnarsson Vík|Sigurð Ásgeir Gunnarsson]] og bjó hann ásamt konu sinni [[Sigríður Geirsdóttir|Sigríði Geirsdóttur]] og börnum þeirra [[Jóhanna Sigurðardóttir|Jóhönnu]] og [[Ólafur Ásgeir Siguðsson|Ólafi Ásgeiri]] í húsinu til ársins 1942. | ||
Útgáfa síðunnar 4. apríl 2016 kl. 09:07
Heimagata 25 var reist af Kristjáni Jónssyni trésmiði árið 1929 fyrir Sigurð Ásgeir Gunnarsson og bjó hann ásamt konu sinni Sigríði Geirsdóttur og börnum þeirra Jóhönnu og Ólafi Ásgeiri í húsinu til ársins 1942.
Árið 1952 til 1953 bjó Ólafur Ásgeir ásamt konu sinni Kristínu M. Guðjónsdóttur og dóttur þeirra Björgu í húsinu.
Í húsinu við Heimagötu 25 bjuggu eftirtaldir íbúar þegar gaus: Ásdís Sveinsdóttir, Friðrik Guðjónsson, Sigrún Sigurðardóttir, Guðbjörg Ósk Ólafsdóttir, Sigurbjörg H. Pálsson, Elsa Skarphéðinsdóttir, Sveinn Jónsson, Kristín Þorleifsdóttir.
Í húsinu var starfandi skattstofa fyrir Vestmannaeyjar, þá starfaði sem skattstjóri Jón Eiríksson (skattstjóri). Fjölskylda hans bjó í húsinu, Bergþóra Guðjónsdóttir var eiginkona Jóns og þar bjuggu einnig börn þeirra: Þorbjörg Jónsdóttir (dóttir Jóns og Önnu Nikulásdóttur), Sigríður Halldóra Jónsdóttir, Guðjón Jónsson og Eiríkur Jónsson
Heimildir
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.