„Einar Einarsson (Reynivöllum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Einar Einarsson (Reynivöllum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Einar Einarsson''' sjómaður á [[Reynivellir|Reynivöllum]] fæddist 14. ágúst 1881 í Suðursveit í A-Skaftaf.s. og lést 8. febrúar 1925 í Eyjum.<br>
'''Einar Einarsson''' sjómaður á [[Reynivellir|Reynivöllum]] fæddist 14. ágúst 1881 á Reynivöllum í Suðursveit í A-Skaftaf.s. og lést 8. febrúar 1925 í Eyjum.<br>
Foreldrar hans voru Einar Gíslason vinnumaður, f. 24. febrúar 1853, drukknaði við Suðursveit 19. mars 1887, og Ingibjörg Jónsdóttir vinnukona frá Skaftárdal á Síðu, vinnukona á Reynivöllum, f. 24. júlí 1855, d. 31. mars 1910 á Reynivöllum.
Foreldrar hans voru Einar Gíslason vinnumaður, f. 24. febrúar 1853, drukknaði við Suðursveit 19. mars 1887, og Ingibjörg Jónsdóttir vinnukona frá Skaftárdal á Síðu, vinnukona á Reynivöllum, f. 24. júlí 1855, d. 31. mars 1910 á Reynivöllum.



Útgáfa síðunnar 27. nóvember 2016 kl. 14:09

Einar Einarsson sjómaður á Reynivöllum fæddist 14. ágúst 1881 á Reynivöllum í Suðursveit í A-Skaftaf.s. og lést 8. febrúar 1925 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Einar Gíslason vinnumaður, f. 24. febrúar 1853, drukknaði við Suðursveit 19. mars 1887, og Ingibjörg Jónsdóttir vinnukona frá Skaftárdal á Síðu, vinnukona á Reynivöllum, f. 24. júlí 1855, d. 31. mars 1910 á Reynivöllum.

Einar missti föður sinn, er hann var á 6. árinu. Hann var tökubarn á Reynivöllum í Suðursveit 1890, vinnumaður þar 1901.
Einar og Oktavía Kristín giftu sig 1909, voru húsfólk í Þorlaugargerði í lok ársins, en voru á Eystri-Vesturhúsum (Ásavegi 35) 1910, höfðu reist Reynivelli (Kirkjuveg 66) 1911 og bjuggu þar enn 1921, en farin þaðan 1922.
Einar lést 1925 í Eyjum.

Kona Einars, (30. október 1909), var Oktavía Kristín Pétursdóttir húsfreyja, f. 31. desember 1887, d. 8. desember 1944.
Börn þeirra hér:
1. Lydia Einarsdóttir, f. 2. desember 1909 í Þorlaugargerði, d. 1. febrúar 1910.
2. Lydia Anika Einarsdóttir, f. 13. ágúst 1912, d. 20. apríl 1969.
3. Jón Pétursson Einarsson bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 27. september 1914, d. 29. október 1994.
4. Emil Ingi Einarsson, f. 12. október 1919, d. 14. september 1920.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.