„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1979/Neðansjávarlagnir við Vestmannaeyjar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: <center><big><big>'''Neðansjávarlagnir við'''</big></big></center> <center><big><big>'''Vestmannaeyjar'''</big></big></center><br> Eins og kemur fram á kortum hér í blaðinu er...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Þrátt fyrir að þessar neðansjávarlagnir hafi verið auglýstar rækilega og merktar á öll sjókort hafa orðið mjög alvarleg tjón á rafstrengnum til Eyja og tjónið numið tugum milljóna króna.<br>
Þrátt fyrir að þessar neðansjávarlagnir hafi verið auglýstar rækilega og merktar á öll sjókort hafa orðið mjög alvarleg tjón á rafstrengnum til Eyja og tjónið numið tugum milljóna króna.<br>
Sú staðreynd átti drjúgan þátt í því, að lagningu nýs strengs til Eyja var flýtt. Ekki þótti ráðlegt að leggja nýja strenginn samsíða hinum fyrri, þar sem veiðarfæri eða akkeri skips og jarðrask vegna náttúruhamfara gæti hugsanlega skaðað báða samtímis.<br>
Sú staðreynd átti drjúgan þátt í því, að lagningu nýs strengs til Eyja var flýtt. Ekki þótti ráðlegt að leggja nýja strenginn samsíða hinum fyrri, þar sem veiðarfæri eða akkeri skips og jarðrask vegna náttúruhamfara gæti hugsanlega skaðað báða samtímis.<br>
Nýja strengnum var því valin önnur leið og er landtak hans á [[Þrælaeiði|Eiðinu]]. Erfitt reyndist að finna hagstæða leið fyrir strenginn og liggur hann rétt innan við mörk bannsvæðis veiðarfæra, sjá lög nr. 102 frá 1973. Þó æskilegt hefði verið, þótti ekki rétt að færa mörk bannsvæðisins vestar að svo stöddu. Hér er því treyst á að sjómenn og sæfarendur virði þessi lög. Lög mæla svo fyrir, að ekki megi leggjast nær neðansjávarstrengjum en 200 m til hvorrar handar og er í því sambandi rétt að minna á hafnarreglugerð Vestmannaeyjakaupstaðar um hafnarmörk ytri hafnar og algjört bann við að leggjast við akkeri, og er hér átt við alla Víkina og Flóann milli [[Urðaviti|Urðavita]], [[Bjarnarey|Bjarnareyjar]], [[Elliðaey|Elliðaeyjar]], [[Faxasker|Faxaskers]] og Yztakletts, sjá meðfylgjandi reglugerð. Vatnsleiðslur og rafstrengir hafa þegar verið lagðir yfir höfnina og í sumar munu einnig verða lagðar þar skolpleiðslur.
Nýja strengnum var því valin önnur leið og er landtak hans á [[Þrælaeiði|Eiðinu]]. Erfitt reyndist að finna hagstæða leið fyrir strenginn og liggur hann rétt innan við mörk bannsvæðis veiðarfæra, sjá lög nr. 102 frá 1973. Þó æskilegt hefði verið, þótti ekki rétt að færa mörk bannsvæðisins vestar að svo stöddu. Hér er því treyst á að sjómenn og sæfarendur virði þessi lög. Lög mæla svo fyrir, að ekki megi leggjast nær neðansjávarstrengjum en 200 m til hvorrar handar og er í því sambandi rétt að minna á hafnarreglugerð Vestmannaeyjakaupstaðar um hafnarmörk ytri hafnar og algjört bann við að leggjast við akkeri, og er hér átt við alla Víkina og Flóann milli [[Urðaviti|Urðavita]], [[Bjarnarey|Bjarnareyjar]], [[Elliðaey|Elliðaeyjar]], [[Faxasker|Faxaskers]] og [[Ystiklettur|Yztakletts]], sjá meðfylgjandi reglugerð. Vatnsleiðslur og rafstrengir hafa þegar verið lagðir yfir höfnina og í sumar munu einnig verða lagðar þar skolpleiðslur.
í blaðinu er uppdráttur af höfninni, sem sýnir legu rafstrengja, vatnsleiðslna og væntanlegra skolpleiðslna.<br>
í blaðinu er uppdráttur af höfninni, sem sýnir legu rafstrengja, vatnsleiðslna og væntanlegra skolpleiðslna.<br>
Gert er ráð fyrir, að landtök allra þessara neðansjávarlagna verði merkt og þá væntanlega í samræmi við alþjóðarstaðal.<br>
Gert er ráð fyrir, að landtök allra þessara neðansjávarlagna verði merkt og þá væntanlega í samræmi við alþjóðarstaðal.<br>

Útgáfa síðunnar 23. febrúar 2016 kl. 14:41

Neðansjávarlagnir við
Vestmannaeyjar


Eins og kemur fram á kortum hér í blaðinu eru ýmsar mikilvægar neðansjávarlagnir við Vestmannaeyjar, svo sem rafstrengir, vatnslagnir og sími. Mun öllum ljóst hvaða þýðingu þessar neðansjávarlagnir hafa fyrir Vestmannaeyinga.
Þrátt fyrir að þessar neðansjávarlagnir hafi verið auglýstar rækilega og merktar á öll sjókort hafa orðið mjög alvarleg tjón á rafstrengnum til Eyja og tjónið numið tugum milljóna króna.
Sú staðreynd átti drjúgan þátt í því, að lagningu nýs strengs til Eyja var flýtt. Ekki þótti ráðlegt að leggja nýja strenginn samsíða hinum fyrri, þar sem veiðarfæri eða akkeri skips og jarðrask vegna náttúruhamfara gæti hugsanlega skaðað báða samtímis.
Nýja strengnum var því valin önnur leið og er landtak hans á Eiðinu. Erfitt reyndist að finna hagstæða leið fyrir strenginn og liggur hann rétt innan við mörk bannsvæðis veiðarfæra, sjá lög nr. 102 frá 1973. Þó æskilegt hefði verið, þótti ekki rétt að færa mörk bannsvæðisins vestar að svo stöddu. Hér er því treyst á að sjómenn og sæfarendur virði þessi lög. Lög mæla svo fyrir, að ekki megi leggjast nær neðansjávarstrengjum en 200 m til hvorrar handar og er í því sambandi rétt að minna á hafnarreglugerð Vestmannaeyjakaupstaðar um hafnarmörk ytri hafnar og algjört bann við að leggjast við akkeri, og er hér átt við alla Víkina og Flóann milli Urðavita, Bjarnareyjar, Elliðaeyjar, Faxaskers og Yztakletts, sjá meðfylgjandi reglugerð. Vatnsleiðslur og rafstrengir hafa þegar verið lagðir yfir höfnina og í sumar munu einnig verða lagðar þar skolpleiðslur. í blaðinu er uppdráttur af höfninni, sem sýnir legu rafstrengja, vatnsleiðslna og væntanlegra skolpleiðslna.
Gert er ráð fyrir, að landtök allra þessara neðansjávarlagna verði merkt og þá væntanlega í samræmi við alþjóðarstaðal.
Að endingu skal á það bent, að takist svo illa til, að legufæri, veiðarfæri eða annað festist í neðansjávarlögn skal alls ekki reyna að losa það úr, heldur tilkynna viðkomandi yfirvöldum þegar í stað, sem munu þá gera viðeigandi ráðstafanir.
F.h. Rafmagnsveitu Ríkisins, Kári Einarsson.