„Ástríður Jónsdóttir (Ofanleiti)“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Ástríður Jónsdóttir''' frá Ofanleiti, húsfreyja í Þormóðsdal fæddist 7. maí 1803 og lést 16. ágúst 1824.<br> Foreldrar hennar voru Jón Arason, síðar sók...) |
m (Verndaði „Ástríður Jónsdóttir (Ofanleiti)“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 20. febrúar 2016 kl. 13:45
Ástríður Jónsdóttir frá Ofanleiti, húsfreyja í Þormóðsdal fæddist 7. maí 1803 og lést 16. ágúst 1824.
Foreldrar hennar voru Jón Arason, síðar sóknarprestur á Ofanleiti, f. um 1777, d. 10. september 1810, og kona hans Þorbjörg Pétursdóttir frá Gjábakka, húsfreyja, f. 1778, d. 6. júní 1819.
Ástríður var 19 ára gift kona í Þormóðsdal 1822 með Jóni Magnússyni bónda.
Hún lést 1824.
Maður hennar, (25. júlí 1822), var Jón Magnússon bóndi í Þormóðsdal í Mosfellssókn. Hún var fyrri kona hans.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.