„Goslokahátíðin“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Goslokahátíðin er haldin hátíðleg fyrstu helgina í júlí. Þá er goslokanna á Heimaey minnst með ýmsum hætti, svo sem harmonikkuleik og öðru skralli í krónum í [[Skvísusund|Skvísusundi]].  
[[Mynd:Goslok.jpg|thumb|300px|Goslokahátíðin í Skvísusundi.]]Goslokahátíðin er haldin hátíðleg fyrstu helgina í júlí. Þá er goslokanna á Heimaey minnst með ýmsum hætti, svo sem harmonikkuleik og öðru skralli í krónum í [[Skvísusund|Skvísusundi]].  
 


Þessi hátíð er minni í sniðum en þjóðhátíðin, en mun nánari og fjölskylduvænni. Gamlir Eyjamenn snúa aftur frá meginlandinu til þess að endurnýja gömul kynni, og viðstöðulausri dagskrá er haldið uppi víða um bæinn með málverkasýningum, leikrænum tilburðum og öðrum listrænum gjörningum.
Þessi hátíð er minni í sniðum en þjóðhátíðin, en mun nánari og fjölskylduvænni. Gamlir Eyjamenn snúa aftur frá meginlandinu til þess að endurnýja gömul kynni, og viðstöðulausri dagskrá er haldið uppi víða um bæinn með málverkasýningum, leikrænum tilburðum og öðrum listrænum gjörningum.

Útgáfa síðunnar 13. júní 2006 kl. 10:03

Goslokahátíðin í Skvísusundi.

Goslokahátíðin er haldin hátíðleg fyrstu helgina í júlí. Þá er goslokanna á Heimaey minnst með ýmsum hætti, svo sem harmonikkuleik og öðru skralli í krónum í Skvísusundi.


Þessi hátíð er minni í sniðum en þjóðhátíðin, en mun nánari og fjölskylduvænni. Gamlir Eyjamenn snúa aftur frá meginlandinu til þess að endurnýja gömul kynni, og viðstöðulausri dagskrá er haldið uppi víða um bæinn með málverkasýningum, leikrænum tilburðum og öðrum listrænum gjörningum.