„Sæmundur Sæmundsson (París)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:


Sæmundur var með móður sinni og [[Guðmundur Guðmundsson (París)|Guðmundi Guðmundssyni]] æskuár sín.<br>
Sæmundur var með móður sinni og [[Guðmundur Guðmundsson (París)|Guðmundi Guðmundssyni]] æskuár sín.<br>
Hann fór til Vesturheims 1886 frá París, bjó í Spanish Fork í Utah, lést 12. janúar 1890.<br>
Hann fór til Vesturheims 1886 frá París, bjó í Spanish Fork í Utah, lést 12. janúar 1890, ókvæntur.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Útgáfa síðunnar 29. janúar 2016 kl. 17:31

Sæmundur Sæmundsson tómthúsmaður í París fæddist 25. apríl 1863 í Stakkagerði og lést 12. janúar 1890 Vestanhafs.
Foreldrar hans voru Sæmundur Ólafsson frá Steinmóðarbæ u. Eyjafjöllum, f. 24. desember 1831, d. 20. mars 1863, og barnsmóðir hans Jóhanna Guðmundsdóttir, síðar húsfreyja í París, f. 1. október 1841, d. Vestanhafs 22. apríl 1935.

Sæmundur var með móður sinni og Guðmundi Guðmundssyni æskuár sín.
Hann fór til Vesturheims 1886 frá París, bjó í Spanish Fork í Utah, lést 12. janúar 1890, ókvæntur.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.