„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1980/Eyjafiskur“: Munur á milli breytinga
m (Kristinsigurlas færði Sjómannadagsblað Vestmannaeyja/Eyjafiskur á Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1980/Eyjafiskur) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><big>'''Eyjafiskur''' </big></big> | <big><big>'''Eyjafiskur''' </big></big> | ||
<center>[[Mynd:Hjónin Margrét Ólafsdóttir og kristján Sigurjónsson í fyrirtæki sínu Eyjafiski.png|500px|thumb|center|Hjónin Margrét Ólafsdóttir og kristján Sigurjónsson í fyrirtæki sínu Eyjafiski.]]</center> | |||
[[Mynd:Frosin flök söguð í ræmur og síðan hraðþurrkuð.png|300px|thumb|Frosin flök söguð í ræmur og síðan hraðþurrkuð.]] | |||
[[Kristján Sigurjónsson]] og kona hans [[Margrét Ólafsdóttir]], ásamt börnum sínum og tengdabörnum stofnsettu fyrirtækið [[Eyjafiskur|Eyjafisk]], sem einkum hefur sérhæft sig í framleiðslu á svonefndum bitafiski. Hefur reksturinn gengið vel enda stenst framleiðslan fyllilega samanburð við það besta annars staðar á landinu. Fyrirtækið er til húsa við Kirkjuveginn bak við gömlu bókabúðina og er þar orðin hin ágætasta aðstaða við vinnsluna. Á jarðhæð er móttaka, flökun og 16 fermetra frystir. Á annarri hæð er þurrkklefi, minni frystir og pökkunaraðstaða, kaffistofa, snyrting og lítil skrifstofa. Nú getur fyrirtækið unnið um 500 pakkningar daglega af bita-fiski en auk þess er bæði nýr og saltaður fiskur settur í neytendapakkningar og seldur héðan. Alls vinna fimm manns við fyrirtækið. | [[Kristján Sigurjónsson]] og kona hans [[Margrét Ólafsdóttir]], ásamt börnum sínum og tengdabörnum stofnsettu fyrirtækið [[Eyjafiskur|Eyjafisk]], sem einkum hefur sérhæft sig í framleiðslu á svonefndum bitafiski. Hefur reksturinn gengið vel enda stenst framleiðslan fyllilega samanburð við það besta annars staðar á landinu. Fyrirtækið er til húsa við Kirkjuveginn bak við gömlu bókabúðina og er þar orðin hin ágætasta aðstaða við vinnsluna. Á jarðhæð er móttaka, flökun og 16 fermetra frystir. Á annarri hæð er þurrkklefi, minni frystir og pökkunaraðstaða, kaffistofa, snyrting og lítil skrifstofa. Nú getur fyrirtækið unnið um 500 pakkningar daglega af bita-fiski en auk þess er bæði nýr og saltaður fiskur settur í neytendapakkningar og seldur héðan. Alls vinna fimm manns við fyrirtækið. | ||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | {{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 19. ágúst 2016 kl. 15:57
Eyjafiskur
![](/images/thumb/7/72/Hj%C3%B3nin_Margr%C3%A9t_%C3%93lafsd%C3%B3ttir_og_kristj%C3%A1n_Sigurj%C3%B3nsson_%C3%AD_fyrirt%C3%A6ki_s%C3%ADnu_Eyjafiski.png/500px-Hj%C3%B3nin_Margr%C3%A9t_%C3%93lafsd%C3%B3ttir_og_kristj%C3%A1n_Sigurj%C3%B3nsson_%C3%AD_fyrirt%C3%A6ki_s%C3%ADnu_Eyjafiski.png)
![](/images/thumb/c/c8/Frosin_fl%C3%B6k_s%C3%B6gu%C3%B0_%C3%AD_r%C3%A6mur_og_s%C3%AD%C3%B0an_hra%C3%B0%C3%BEurrku%C3%B0.png/300px-Frosin_fl%C3%B6k_s%C3%B6gu%C3%B0_%C3%AD_r%C3%A6mur_og_s%C3%AD%C3%B0an_hra%C3%B0%C3%BEurrku%C3%B0.png)
Kristján Sigurjónsson og kona hans Margrét Ólafsdóttir, ásamt börnum sínum og tengdabörnum stofnsettu fyrirtækið Eyjafisk, sem einkum hefur sérhæft sig í framleiðslu á svonefndum bitafiski. Hefur reksturinn gengið vel enda stenst framleiðslan fyllilega samanburð við það besta annars staðar á landinu. Fyrirtækið er til húsa við Kirkjuveginn bak við gömlu bókabúðina og er þar orðin hin ágætasta aðstaða við vinnsluna. Á jarðhæð er móttaka, flökun og 16 fermetra frystir. Á annarri hæð er þurrkklefi, minni frystir og pökkunaraðstaða, kaffistofa, snyrting og lítil skrifstofa. Nú getur fyrirtækið unnið um 500 pakkningar daglega af bita-fiski en auk þess er bæði nýr og saltaður fiskur settur í neytendapakkningar og seldur héðan. Alls vinna fimm manns við fyrirtækið.