„Kjartan Vilhjálmsson (Múla)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|250px|Kjartan 24 ára. '''Kjartan Vilhjálmsson''' fæddist að Múla í Vestmannaeyjum 20. mars 1905 og lést 30. mars 1932. Foreldr...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:KG-mannamyndir 6614.jpg|thumb|250px|Kjartan 24 ára.]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 6614.jpg|thumb|250px|''Kjartan á Múla  24 ára.]]


'''Kjartan Vilhjálmsson''' fæddist að [[Múli|Múla]] í Vestmannaeyjum 20. mars 1905 og lést 30. mars 1932. Foreldrar hans voru [[Vilhjálmur Ólafsson (Múla)|Vilhjálmur Ólafsson]] og [[Guðbjörg Árnadóttir (Múla)|Guðbjörg Árnadóttir]] og ólst hann upp með þeim að Múla.
'''Kjartan Vilhjálmsson''' fæddist að [[Múli|Múla]] í Vestmannaeyjum 20. mars 1905 og lést 30. mars 1932. Foreldrar hans voru [[Vilhjálmur Ólafsson (Múla)|Vilhjálmur Ólafsson]] og [[Guðbjörg Árnadóttir (Múla)|Guðbjörg Árnadóttir]] og ólst hann upp með þeim að Múla.
Lína 10: Lína 10:
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' 6-7 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' 6-7 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}


[[Flokkur:Formenn]]
=Frekari umfjöllun=
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
 
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
'''Kjartan Leifur Vilhjálmsson'''  skipstjóri, sjómaður frá [[Múli|Múla]], fæddist 20. mars 1906 og  drukknaði  30. mars 1932.<br>
[[Flokkur:Íbúar við Bárustíg]]
Foreldrar hans voru [[Vilhjálmur Ólafsson (Múla)|Vilhjálmur Ólafsson]] sjómaður, útgerðarmaður á Múla, f. 28. ágúst 1872 í Rofabæ í Meðallandi, d. 3. júlí 1951, og kona hans [[Guðbjörg Árnadóttir (Múla)|Guðbjörg Árnadóttir]] húsfreyja, f. 27. september 1869 á Fossi í Mýrdal, d. 10. júlí 1929.
 
Börn Vilhjálms og Guðbjargar voru:<br>
1. [[Ólafur Vilhjálmsson (Múla)|Ólafur Vilhjálmsson]] skipstjóri, sjómaður, f. 12. september 1900, d. 24. febrúar 1972.<br>
2. [[Þorgerður Vilhjálmsdóttir (Múla)|Þorgerður Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja, f. 12. ágúst 1903, d. 29. september 1990.<br>
3. Kjartan Leifur Vilhjálmsson  skipstjóri, sjómaður, f. 20. mars 1906, drukknaði  30. mars 1932.<br>
4. [[Guðlaug Vilhjálmsdóttir (Múla)|Guðlaug Vilhjálmsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 27. maí 1907, d. 22. júlí 1974.<br>
Fóstursonur þeirra var<br>
5. [[Sigurður Ingi Jónsson (Múla)|Sigurður Ingi Jónsson]] prentari í Reykjavík, f. 19. júní 1917, d. 30. október 1997.
 
Kjartan var sjómaður. Hann kvæntist Karólínu í desember 1931, en  fórst í mars árið eftir. <br>
Báturinn var undir seglum. Það slóst í þá Kjartan og [[Guðjón Friðriksson (Látrum)|Guðjón Friðriksson]]  frá [[Látur|Látrum]] og féllu þeir útbyrðis og drukknuðu.
 
Kona, (31. desember 1931), var [[Karólína Ingibergsdóttir (Múla)|Karólína Ingibergsdóttir]], f. 27. nóvember 1911, d. 28. nóvember 1966.<br>
Þau voru barnlaus.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952.
*Prestþjónustubækur.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Múla]]
[[Flokkur: Íbúar við Bárustíg]]

Útgáfa síðunnar 20. nóvember 2015 kl. 19:40

Kjartan á Múla 24 ára.

Kjartan Vilhjálmsson fæddist að Múla í Vestmannaeyjum 20. mars 1905 og lést 30. mars 1932. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Ólafsson og Guðbjörg Árnadóttir og ólst hann upp með þeim að Múla.

Formennsku byrjaði Kjartan á Esther árið 1925 og síðar á Frans en hætti svo formennsku.

Kjartan lést þegar hann féll fyrir borð á Hörpu hjá Þorgeiri Jóelssyni, nýorðinn 27 ára gamall.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. 6-7 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.

Frekari umfjöllun

Kjartan Leifur Vilhjálmsson skipstjóri, sjómaður frá Múla, fæddist 20. mars 1906 og drukknaði 30. mars 1932.
Foreldrar hans voru Vilhjálmur Ólafsson sjómaður, útgerðarmaður á Múla, f. 28. ágúst 1872 í Rofabæ í Meðallandi, d. 3. júlí 1951, og kona hans Guðbjörg Árnadóttir húsfreyja, f. 27. september 1869 á Fossi í Mýrdal, d. 10. júlí 1929.

Börn Vilhjálms og Guðbjargar voru:
1. Ólafur Vilhjálmsson skipstjóri, sjómaður, f. 12. september 1900, d. 24. febrúar 1972.
2. Þorgerður Vilhjálmsdóttir húsfreyja, f. 12. ágúst 1903, d. 29. september 1990.
3. Kjartan Leifur Vilhjálmsson skipstjóri, sjómaður, f. 20. mars 1906, drukknaði 30. mars 1932.
4. Guðlaug Vilhjálmsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 27. maí 1907, d. 22. júlí 1974.
Fóstursonur þeirra var
5. Sigurður Ingi Jónsson prentari í Reykjavík, f. 19. júní 1917, d. 30. október 1997.

Kjartan var sjómaður. Hann kvæntist Karólínu í desember 1931, en fórst í mars árið eftir.
Báturinn var undir seglum. Það slóst í þá Kjartan og Guðjón Friðriksson frá Látrum og féllu þeir útbyrðis og drukknuðu.

Kona, (31. desember 1931), var Karólína Ingibergsdóttir, f. 27. nóvember 1911, d. 28. nóvember 1966.
Þau voru barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.