„Guðlaugur Halldórsson (skipstjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðlaugur Halldórsson''' fæddist 20. maí 1898 og lést 4. apríl 1977. Hann bjó á Brekastíg 3, Sólbergi. Guðlaugur var formaður á Leif V...)
 
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 25. september 2020 kl. 20:16

Guðlaugur Halldórsson fæddist 20. maí 1898 og lést 4. apríl 1977. Hann bjó á Brekastíg 3, Sólbergi.

Guðlaugur var formaður á Leif VE 200 og á Hellisey.

Loftur Guðmundsson samdi formannsvísu um Guðlaug:

Með gætni og heppni um græðísmó
Guðlaugur kannar sundin.
Þá er lítið líf í sjó
ef Leifur í höfn er bundinn.

Óskar Kárason samdi einnig formannavísu um Guðlaug:

Laugi Halldórs lagarmund
laginn haldað getur,
þegar hann á hranna sund
Helliseyna setur.



Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.