„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1990/ Aflamenn í Eyjum“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: <big><big>Aflamenn í Eyjum</big></big><br> Það hefur verið svo til fastur liður í þessu blaði mörg undanfarin ár að fiskikóngur Vestmannaeyja væri tekinn tali, inntur ef...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Og áhöfnin aflakóngarnir Sdbl. 1990.jpg|miðja|thumb|Og áhöfnin, aflakóngarnir, stillti sér upp á lúgunni áður en löndun hófst. Þreyttir en ánægðir með árangurinn. Þeir eru, talið frá vinstri: Henry Mörköre, Unnar Jónsson, Páll Högnason, Sigurbjörn Egilsson, Óskar Kristinsson, Klemens Einarsso, Gunnar Sveinbjörnsson. TIL HAMINGJU MEÐ AFLANN - OG TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN]] | |||
<big><big>Aflamenn í Eyjum</big></big><br> | <big><big>Aflamenn í Eyjum</big></big><br> | ||
Það hefur verið svo til fastur liður í þessu blaði mörg undanfarin ár að fiskikóngur Vestmannaeyja væri tekinn tali, inntur eftir gangi mála á vertíð og fleira í þeim dúr. Í fyrra jarðsetti [[Sigurjón Óskarsson]] þann þátt endanlega. Hann sagði í viðtali við blaðið (sem fiskikóngur 1989) að hann hefði ákveðið að taka ekki við verðlaunum eða viðurkenningum fyrir aflabrögð. Og ástæðan, sem hann gaf, var skýr og skilmerkiIeg:"Ég sé ekki ástæðu til að taka við slíku, nú á tímum kvótakerfis, þegar samkeppnisaðstaða er ekki fyrir hendi og sumir verða að taka upp á miðri vertíð." Þar með gaf Sigurjón í skyn að spjallið í fyrra yrði síðasta viðtalið við hann undir þeim formerkjum. Og því er ekkert slíkt efni að finna í blaðinu í ár.<br> | Það hefur verið svo til fastur liður í þessu blaði mörg undanfarin ár að fiskikóngur Vestmannaeyja væri tekinn tali, inntur eftir gangi mála á vertíð og fleira í þeim dúr. Í fyrra jarðsetti [[Sigurjón Óskarsson]] þann þátt endanlega. Hann sagði í viðtali við blaðið (sem fiskikóngur 1989) að hann hefði ákveðið að taka ekki við verðlaunum eða viðurkenningum fyrir aflabrögð. Og ástæðan, sem hann gaf, var skýr og skilmerkiIeg:"Ég sé ekki ástæðu til að taka við slíku, nú á tímum kvótakerfis, þegar samkeppnisaðstaða er ekki fyrir hendi og sumir verða að taka upp á miðri vertíð." Þar með gaf Sigurjón í skyn að spjallið í fyrra yrði síðasta viðtalið við hann undir þeim formerkjum. Og því er ekkert slíkt efni að finna í blaðinu í ár.<br> | ||
[[Mynd:Að sjálfsögðu var lestin full Sdbl. 1990.jpg|miðja|thumb|Að sjálfsögðu var lestin full sneisafull a „blámanni“, dekk og móttaka, hver krókur og kimi fullur af fiski. Það var virkileg vertíðarstemming yfir hlutunum.]] | |||
En þótt verðlaunaveitingar á sjómannadag séu úr sögunni, í bili að minnsta kosti, eru sem betur fer ennþá aflamenn á meðal okkar í Eyjum. Og einum slíkum og áhöfn hans helgum við þessa opnu í blaðinu. [[Óskar Kristinsson]] og hans menn á Sigurbáru VE 249 komu að landi 19. mars í vetur með rúm 50 tonn af fiski sem fengust á tæpum tveimur sólarhringum. Sannarlega vel af sér vikið á 70 rúmlesta skipi. Við leyfum okkur að kalla þá Aflakónga Sjómannadagsblaðsins 1990. <br> | En þótt verðlaunaveitingar á sjómannadag séu úr sögunni, í bili að minnsta kosti, eru sem betur fer ennþá aflamenn á meðal okkar í Eyjum. Og einum slíkum og áhöfn hans helgum við þessa opnu í blaðinu. [[Óskar Kristinsson]] og hans menn á Sigurbáru VE 249 komu að landi 19. mars í vetur með rúm 50 tonn af fiski sem fengust á tæpum tveimur sólarhringum. Sannarlega vel af sér vikið á 70 rúmlesta skipi. Við leyfum okkur að kalla þá Aflakónga Sjómannadagsblaðsins 1990. <br> | ||
[[Mynd:Undir trollinu Sdbl. 1990.jpg|miðja|thumb|368x368dp|Undir trollinu, meira að segja í trollinu, var fiskur sem ná þurfti þegar í land var komið.]] | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | {{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 19. mars 2019 kl. 15:22
Aflamenn í Eyjum
Það hefur verið svo til fastur liður í þessu blaði mörg undanfarin ár að fiskikóngur Vestmannaeyja væri tekinn tali, inntur eftir gangi mála á vertíð og fleira í þeim dúr. Í fyrra jarðsetti Sigurjón Óskarsson þann þátt endanlega. Hann sagði í viðtali við blaðið (sem fiskikóngur 1989) að hann hefði ákveðið að taka ekki við verðlaunum eða viðurkenningum fyrir aflabrögð. Og ástæðan, sem hann gaf, var skýr og skilmerkiIeg:"Ég sé ekki ástæðu til að taka við slíku, nú á tímum kvótakerfis, þegar samkeppnisaðstaða er ekki fyrir hendi og sumir verða að taka upp á miðri vertíð." Þar með gaf Sigurjón í skyn að spjallið í fyrra yrði síðasta viðtalið við hann undir þeim formerkjum. Og því er ekkert slíkt efni að finna í blaðinu í ár.
En þótt verðlaunaveitingar á sjómannadag séu úr sögunni, í bili að minnsta kosti, eru sem betur fer ennþá aflamenn á meðal okkar í Eyjum. Og einum slíkum og áhöfn hans helgum við þessa opnu í blaðinu. Óskar Kristinsson og hans menn á Sigurbáru VE 249 komu að landi 19. mars í vetur með rúm 50 tonn af fiski sem fengust á tæpum tveimur sólarhringum. Sannarlega vel af sér vikið á 70 rúmlesta skipi. Við leyfum okkur að kalla þá Aflakónga Sjómannadagsblaðsins 1990.