„Stefán Guðjónsson (Hólatungu)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Stefán Guðjónsson (Hólatungu)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
Börn þeirra voru:<br>
Börn þeirra voru:<br>
1. [[Ingveldur Stefánsdóttir (Hólatungu)|Ingveldur Stefánsdóttir]] húsfreyja í Hólatungu, síðast í Kópavogi, f. 1. ágúst 1932, d. 24. október 1999. Maður hennar var [[Rögnvaldur Bjarnason lögregluþjónn|Rögnvaldur Bjarnason]] lögregluþjónn, f. 3. janúar 1932, d. 26. nóvember 2002.<br>
1. [[Ingveldur Stefánsdóttir (Hólatungu)|Ingveldur Stefánsdóttir]] húsfreyja í Hólatungu, síðast í Kópavogi, f. 1. ágúst 1932, d. 24. október 1999. Maður hennar var [[Rögnvaldur Bjarnason lögregluþjónn|Rögnvaldur Bjarnason]] lögregluþjónn, f. 3. janúar 1932, d. 26. nóvember 2002.<br>
2. [[Guðjón Stefánsson (Hólatungu)|Guðjón Stefánsson]], Hólagötu 48, f. 7. janúar 1936. Kona hans er [[Erna Tómasdóttir (Efra-Hvoli)|Erna Tómasdóttir]] húsfreyja frá [[Efri-Hvoll|Efra-Hvoli]], f. 29. desember 1937.
2. [[Guðjón Stefánsson (Hólatungu)|Guðjón Stefánsson]] trésmíðameistari), Hólagötu 48, f. 7. janúar 1936. Kona hans er [[Erna Tómasdóttir (Efra-Hvoli)|Erna Tómasdóttir]] húsfreyja frá [[Efri-Hvoll|Efra-Hvoli]], f. 29. desember 1937.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Útgáfa síðunnar 14. desember 2018 kl. 18:59

Stefán í Hólatungu.

Stefán Guðjónsson verkamaður í Hólatungu fæddist 8. maí 1904 og lést 4. nóvember 1987.
Foreldrar hans voru Guðjón Tómasson bóndi á Raufarfelli og í Selkoti u. Eyjafjöllum, f. 19. ágúst 1869, d. 5. desember 1915 og kona hans Ingveldur Jónsdóttir húsfreyja, f. 10. desember 1872, d. 1. apríl 1964.

Bróðir Stefáns var Hjörleifur Guðjónsson bústjóri, síðar verkamaður, f. 21. maí 1893, d. 24. janúar 1973.
Tómas afi þeirra var bróðir Gísla Stefánssonar í Hlíðarhúsi.

Stefán var með foreldrum sínum á Raufarfelli 1910 og 1920. Hann var sjómaður á Búðarfelli 1932 við fæðingu Ingveldar og við giftingu sína.
Hann vann lengi í Hraðfrystistöð Vestmannaeyja.
Þau Rósa bjuggu í Hólatungu, er hún lést 1948 og þar bjó hann enn 1953.

Kona Stefáns, (10. desember 1932), var Rósa Runólfsdóttir húsfreyja í Hólatungu, f. 9. nóvember 1909 í Norður-Vík í Mýrdal, d. 25. apríl 1948.
Börn þeirra voru:
1. Ingveldur Stefánsdóttir húsfreyja í Hólatungu, síðast í Kópavogi, f. 1. ágúst 1932, d. 24. október 1999. Maður hennar var Rögnvaldur Bjarnason lögregluþjónn, f. 3. janúar 1932, d. 26. nóvember 2002.
2. Guðjón Stefánsson trésmíðameistari), Hólagötu 48, f. 7. janúar 1936. Kona hans er Erna Tómasdóttir húsfreyja frá Efra-Hvoli, f. 29. desember 1937.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.


Myndir