„Blik 1965/Aðventistasöfnuðurinn í Vestmannaeyjum 40 ára“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 24: Lína 24:
1. [[Bergþóra Magnúsdóttir]], [[Bergholt]]i. f. 10. maí 1910 í Búðarhólshjáleigu í Landeyjum. Gift Ólafi Önundarsyni, parketlagningarmanni. Býr í Kópavogi. <br>
1. [[Bergþóra Magnúsdóttir]], [[Bergholt]]i. f. 10. maí 1910 í Búðarhólshjáleigu í Landeyjum. Gift Ólafi Önundarsyni, parketlagningarmanni. Býr í Kópavogi. <br>
2. [[Guðbjörg Ingvarsdóttir]], [[Geitháls]]i, f. 28. júní 1897 að Hellnahóli  undir Eyjafjöllum. Eiginkona Sveinbjörns, sjá nr. 30 hér á eftir. <br>
2. [[Guðbjörg Ingvarsdóttir]], [[Geitháls]]i, f. 28. júní 1897 að Hellnahóli  undir Eyjafjöllum. Eiginkona Sveinbjörns, sjá nr. 30 hér á eftir. <br>
3. [[Guðmundur Einarsson í Uppsölum|Guðmundur Einarsson]], [[Uppsalir|Uppsölum]], f. 29. jan. 1864 í Hrútafellskoti undir Eyjafjöllum. Bjó í austurendanum á Uppsölum. <br>
3. [[Guðmundur Einarsson (Uppsölum)|Guðmundur Einarsson]], [[Uppsalir|Uppsölum]], f. 29. jan. 1864 í Hrútafellskoti undir Eyjafjöllum. Bjó í austurendanum á Uppsölum. <br>
4. [[Guðný Elíasdóttir]], [[Skipholt]]i, f. 28. nóv. 1881 á Hrútafelli undir Eyjafjöllum. Kona Kristjáns, sjá nr. 14. <br>
4. [[Guðný Elíasdóttir]], [[Skipholt]]i, f. 28. nóv. 1881 á Hrútafelli undir Eyjafjöllum. Kona Kristjáns, sjá nr. 14. <br>
5. [[Guðríður Magnúsdóttir í Bergholti|Guðríður Magnúsdóttir]], Bergholti, f. 7. okt. 1908 í Búðarhólshjáleigu í Landeyjum. Gift [[Holberg Jónsson|Holberg Jónssyni]], netagerðarm. <br>
5. [[Guðríður Magnúsdóttir (Bergholti)|Guðríður Magnúsdóttir]], Bergholti, f. 7. okt. 1908 í Búðarhólshjáleigu í Landeyjum. Gift [[Holberg Jónsson|Holberg Jónssyni]], netagerðarm. <br>
6. [[Guðrún Jónsdóttir á Þingeyri|Guðrún Jónsdóttir]], [[Þingeyri]], f. 17. marz 1898 á Þorgrímsstöðum í Ölfusi. Ekkja eftir [[Gústav Pálsson]], sem drukknaði við uppskipun hér á Víkinni. <br>
6. [[Guðrún Jónsdóttir (Þingeyri)|Guðrún Jónsdóttir]], [[Þingeyri]], f. 17. marz 1898 á Þorgrímsstöðum í Ölfusi. Ekkja eftir [[Gústav Pálsson]], sem drukknaði við uppskipun hér á Víkinni. <br>
7. [[Guðrún Magnúsdóttir á Svalbarði|Guðrún Magnúsdóttir]], [[Svalbarð|Svalbarða]], f. 5. júní 1874 að Búðarhjáleigu í Landeyjum. Systir Magnúsar nr. 19. Var fyrsta forstöðukona [[Systrafélagið Alfa|Systrafélagsins Alfa]] í Vestmannaeyjum. <br>
7. [[Guðrún Magnúsdóttir (Svalbarði)|Guðrún Magnúsdóttir]], [[Svalbarð|Svalbarða]], f. 5. júní 1874 að Búðarhjáleigu í Landeyjum. Systir Magnúsar nr. 19. Var fyrsta forstöðukona [[Systrafélagið Alfa|Systrafélagsins Alfa]] í Vestmannaeyjum. <br>
8. [[Guðrún Sveinbjarnardóttir á Seljalandi|Guðrún Sveinbjarnard.]], [[Seljaland]]i, f. 11. nóv. 1868 að Oddastöðum í Flóa. Gift [[Guðmundur Sigurðsson í Mörk|Guðmundi Sigurðssyni]] og bjuggu þau lengi í [[Mörk]]. <br>
8. [[Guðrún Sveinbjarnardóttir (Seljalandi)|Guðrún Sveinbjarnard.]], [[Seljaland]]i, f. 11. nóv. 1868 að Oddastöðum í Flóa. Gift [[Guðmundur Sigurðsson í Mörk|Guðmundi Sigurðssyni]] og bjuggu þau lengi í [[Mörk]]. <br>
9. [[Guðrún Þorfinnsdóttir]], Uppsölum, f. 2. júní 1861 á Múla undir  
9. [[Guðrún Þorfinnsdóttir]], Uppsölum, f. 2. júní 1861 á Múla undir  
Eyjafjöllum. Kona Guðmundar, sjá nr. 3. <br>
Eyjafjöllum. Kona Guðmundar, sjá nr. 3. <br>
10. [[Gyðríður Magnúsdóttir]], [[Háiskáli|Háaskála]], f. 4. okt. 1866 á Skíðabakka í Landeyjum. Dvaldi síðustu æviárin hjá syni sínum Hirti í [[Hellisholt]]i. <br>
10. [[Gyðríður Magnúsdóttir]], [[Háiskáli|Háaskála]], f. 4. okt. 1866 á Skíðabakka í Landeyjum. Dvaldi síðustu æviárin hjá syni sínum Hirti í [[Hellisholt]]i. <br>
11.  [[Ingi Sigurðsson]], [[Merkisteinn|Merkisteini]], f. 9. júní 1900 að Káragerði í Landeyjum. Var trésmiður og stundar þá iðn enn hér í bæ. <br>
11.  [[Ingi Sigurðsson]], [[Merkisteinn|Merkisteini]], f. 9. júní 1900 að Káragerði í Landeyjum. Var trésmiður og stundar þá iðn enn hér í bæ. <br>
12. [[Ingibjörg Jónsdóttir í Sjávarborg|Ingibjörg Jónsdóttir]], [[Sjávarborg]], f. 27. febr. 1870 á Lindarbæ í Holtum. Móðir Sigríðar, sjá nr. 28. <br>
12. [[Ingibjörg Jónsdóttir (Sjávarborg)|Ingibjörg Jónsdóttir]], [[Sjávarborg]], f. 27. febr. 1870 á Lindarbæ í Holtum. Móðir Sigríðar, sjá nr. 28. <br>
13. [[Kathy Þorsteinsson|Kathy Henriksen]], [[Ásar|Ásum]], f. 18. júlí 1892 í Danmörku. Giftist síðar [[Oddur Þorsteinsson|Oddi Þorsteinssyni]], sem rak hér skóverzlun og skóverkst. <br>
13. [[Kathy Þorsteinsson|Kathy Henriksen]], [[Ásar|Ásum]], f. 18. júlí 1892 í Danmörku. Giftist síðar [[Oddur Þorsteinsson|Oddi Þorsteinssyni]], sem rak hér skóverzlun og skóverkst. <br>
14. [[Kristján Þórðarson í Reykjadal|Kristján Þórðarson]], [[Skipholt]]i, f. 2. júní 1876 í Fíflholtshjáleigu í Landeyjum. Bjó lengi í Reykjadal. Dvelur nú í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. <br>
14. [[Kristján Þórðarson (Reykjadal)|Kristján Þórðarson]], [[Skipholt]]i, f. 2. júní 1876 í Fíflholtshjáleigu í Landeyjum. Bjó lengi í Reykjadal. Dvelur nú í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. <br>
15. [[Kristín Guðmundsdóttir í Bergholti|Kristín Guðmundsdóttir]], [[Ás]]i, f. 27. maí 1899 í Sigluvík í Landeyjum. Bjó lengi í Bergholti. <br>
15. [[Kristín Guðmundsdóttir (Bergholti)|Kristín Guðmundsdóttir]], [[Ás]]i, f. 27. maí 1899 í Sigluvík í Landeyjum. Bjó lengi í Bergholti. <br>
16. [[Kristín Sigurðardóttir í Merkisteini|Kristín Sigurðardóttir]], Merkisteini, f. 15. júlí 1898 að Káragerði í Landeyjum. Átti heima í Merkisteini þar til fyrir fáum árum, að hún fluttist til Rvík. <br>
16. [[Kristín Sigurðardóttir (Merkisteini)|Kristín Sigurðardóttir]], Merkisteini, f. 15. júlí 1898 að Káragerði í Landeyjum. Átti heima í Merkisteini þar til fyrir fáum árum, að hún fluttist til Rvík. <br>
17. [[Magnína Sveinsdóttir]], [[Engidalur|Engidal]], f. 24. nóv. 1897 að Grænagarði í Skutulsfirði. Kona Magnúsar, sjá nr. 18. Hefur lengi verið forstöðukona Systrafélagsins Alfa í Rvík. <br>
17. [[Magnína Sveinsdóttir]], [[Engidalur|Engidal]], f. 24. nóv. 1897 að Grænagarði í Skutulsfirði. Kona Magnúsar, sjá nr. 18. Hefur lengi verið forstöðukona Systrafélagsins Alfa í Rvík. <br>
18. [[Magnús Helgason í Engidal|Magnús Helgason]], Engidal, f. 8. sept. 1896 í Grindavík. — Stundaði hér verzlunarstörf, en fluttist til Reykjavíkur og hefur í mörg ár verið gjaldkeri og ritari Íslandsdeildar S.D.A. <br>
18. [[Magnús Helgason (Engidal)|Magnús Helgason]], Engidal, f. 8. sept. 1896 í Grindavík. — Stundaði hér verzlunarstörf, en fluttist til Reykjavíkur og hefur í mörg ár verið gjaldkeri og ritari Íslandsdeildar S.D.A. <br>
19. [[Magnús Magnússon í Bergholti|Magnús Magnússon]], Bergholti, f. 4. febr. 1880 í BúðarhólshjáIeigu í Landeyjum. Hefur stundað trésmíði fram á þennan dag, en býr nú hjá syni sínum [[Sveinn Magnússon lögregluþjónn|Sveini]] að [[Hvítingavegur|Hvítingavegi]] 10. <br>
19. [[Magnús Magnússon (Bergholti)|Magnús Magnússon]], Bergholti, f. 4. febr. 1880 í BúðarhólshjáIeigu í Landeyjum. Hefur stundað trésmíði fram á þennan dag, en býr nú hjá syni sínum [[Sveinn Magnússon (Múla)|Sveini]] að [[Hvítingavegur|Hvítingavegi]] 10. <br>
20. [[Magnús Þórðarson í Sjávarborg|Magnús Þórðarson]], [[Sjávarborg]], f. 13. júlí 1907 á Stokkseyri. Dó ungur. Sonur Ingibjargar nr. 12. <br>
20. [[Magnús Þórðarson (Sjávarborg)|Magnús Þórðarson]], [[Sjávarborg]], f. 13. júlí 1907 á Stokkseyri. Dó ungur. Sonur Ingibjargar nr. 12. <br>
21. [[Margrét Gunnarsdóttir á Reynifelli|Margrét Gunnarsdóttir]], [[Reynifell]]i, f. 13. febr. 1880 á Sperðli í Landeyjum. Fyrri kona Þorbjörns á Reynifelli. <br>
21. [[Margrét Gunnarsdóttir (Reynifelli)|Margrét Gunnarsdóttir]], [[Reynifell]]i, f. 13. febr. 1880 á Sperðli í Landeyjum. Fyrri kona Þorbjörns á Reynifelli. <br>
22. [[María Hrómundsdóttir]], [[Reynivellir|Reynivöllum]], f. 14. nóv. 1902 á Álftanesi. <br>
22. [[María Hrómundsdóttir]], [[Reynivellir|Reynivöllum]], f. 14. nóv. 1902 á Álftanesi. <br>
23. [[Marta Sigurðardóttir í Merkisteini|Marta Sigurðardóttir]], Merkisteini, f. 9. maí 1905 í Vestmannaeyjum. Systir þeirra Inga nr. 11 og Kristínar nr. 16. <br>
23. [[Marta Sigurðardóttir (Merkisteini)|Marta Sigurðardóttir]], Merkisteini, f. 9. maí 1905 í Vestmannaeyjum. Systir þeirra Inga nr. 11 og Kristínar nr. 16. <br>
24. [[O.J. Olsen|Olsen, O.J.]], f. 6. ágúst 1887 í Farsund í Noregi. <br>
24. [[O.J. Olsen|Olsen, O.J.]], f. 6. ágúst 1887 í Farsund í Noregi. <br>
25. [[Annie Olsen|Olsen, Annie]], f. 4. júní 1883 í Noregi. Kona O.J. Olsen. <br>
25. [[Annie Olsen|Olsen, Annie]], f. 4. júní 1883 í Noregi. Kona O.J. Olsen. <br>
26. [[Pálína Einarsdóttir (Götu)|Pálína Einarsdóttir]], [[Gata|Götu]]. Móðir [[Pálmi Ingimundarson|Pálma frá Götu]]. <br>
26. [[Pálína Einarsdóttir (Götu)|Pálína Einarsdóttir]], [[Gata|Götu]]. Móðir [[Pálmi Ingimundarson|Pálma frá Götu]]. <br>
27. [[Sigríður Hróbjartsdóttir]], Bergholti, f. 4. apríl 1882 að Rauðafelli undir Eyjafjöllum. Kona Magnúsar nr. 19 og móðir Bergþóru nr. 1 og Guðríðar nr. 5. <br>
27. [[Sigríður Hróbjartsdóttir]], Bergholti, f. 4. apríl 1882 að Rauðafelli undir Eyjafjöllum. Kona Magnúsar nr. 19 og móðir Bergþóru nr. 1 og Guðríðar nr. 5. <br>
28. [[Sigríður Þórðardóttir í Sjávarborg|Sigríður Þórðardóttir]], Sjávarborg, f. 3. nóv. 1899 á Stokkseyri. Kona Stefáns nr. 29. <br>
28. [[Sigríður Þórðardóttir (Árbæ)|Sigríður Þórðardóttir]], Sjávarborg, f. 3. nóv. 1899 á Stokkseyri. Kona Stefáns nr. 29. <br>
29. [[Stefán Erlendsson]], Sjávarborg, f. 24. júní 1888 að Skorrastað í Norðfirði. Stundaði sjómennsku í fjölmörg ár, var múrari. Býr nú á Faxastíg 2. <br>
29. [[Stefán Erlendsson (sjómaður)|Stefán Erlendsson]], Sjávarborg, f. 24. júní 1888 að Skorrastað í Norðfirði. Stundaði sjómennsku í fjölmörg ár, var múrari. Býr nú á Faxastíg 2. <br>
30. [[Sveinbjörn Einarsson á Geithálsi|Sveinbjörn Einarsson]], [[Geitháls]]i, f. 12. júní 1890 í Þorlaugargerði í Vestmannaeyjum. Húsasmiður, frábær sig- og fjallamaður. Býr nú í Rvík. <br>
30. [[Sveinbjörn Einarsson (Þorlaugargerði)|Sveinbjörn Einarsson]], [[Geitháls]]i, f. 12. júní 1890 í Þorlaugargerði í Vestmannaeyjum. Húsasmiður, frábær sig- og fjallamaður. Býr nú í Rvík. <br>
31. [[Sveinfríður Ágústa Guðmundsdóttir|Sveinfríður Guðmundsdóttir]], Götu. Kona [[Pálmi Ingimundarson|Pálma Ingimundarsonar]] frá Götu. <br>
31. [[Sveinfríður Ágústa Guðmundsdóttir|Sveinfríður Guðmundsdóttir]], Götu. Kona [[Pálmi Ingimundarson|Pálma Ingimundarsonar]] frá Götu. <br>
32. [[Þóranna Guðmundsdóttir]], [[Kirkjuból]]i. <br>
32. [[Þóranna Guðmundsdóttir]], [[Kirkjuból]]i. <br>
Lína 58: Lína 58:
Auk þessara 32 stofnenda bættust svo 28 í hópinn áður en árið var liðið. Gerðust því samtals 60 manns meðlimir þessa safnaðar á fyrsta ári hans. <br>
Auk þessara 32 stofnenda bættust svo 28 í hópinn áður en árið var liðið. Gerðust því samtals 60 manns meðlimir þessa safnaðar á fyrsta ári hans. <br>
Snemma þótti bera á sterkri einingu meðal þessa fólks. Reyndi það að halda hópinn sem mest, jafnvel í daglegum störfum. Nokkrir iðnaðarmenn voru í fyrsta söfnuðinum og höfðu þeir trúbræður sína í vinnu við húsbyggingar og fleira. Enn aðrir bundust samtökum um að gera út bát. Keyptu þeir fimm saman vélbát, sem þeir nefndu [[Hebron VE-|Hebron]] og byggðu aðgerðarhús þar sem nú stendur [[Eyjabúð]]. Formaður á Hebron var í fyrstu Sveinbjörn Einarsson frá Þorlaugargerði, en síðar Magnús Helgason, Engidal. <br>
Snemma þótti bera á sterkri einingu meðal þessa fólks. Reyndi það að halda hópinn sem mest, jafnvel í daglegum störfum. Nokkrir iðnaðarmenn voru í fyrsta söfnuðinum og höfðu þeir trúbræður sína í vinnu við húsbyggingar og fleira. Enn aðrir bundust samtökum um að gera út bát. Keyptu þeir fimm saman vélbát, sem þeir nefndu [[Hebron VE-|Hebron]] og byggðu aðgerðarhús þar sem nú stendur [[Eyjabúð]]. Formaður á Hebron var í fyrstu Sveinbjörn Einarsson frá Þorlaugargerði, en síðar Magnús Helgason, Engidal. <br>
Í janúar 1923 opnaði Kathy Henriksen, sem fyrr er nefnd, nuddlækningastofu í [[Valhöll]]. Kathy hafði stundað nám sitt á heilsuhæli S.D. Aðventista í heimalandi sínu, Danmörku, og var útlærð nuddlæknir. Var lækningastofa þessi mjög vel sótt þegar í upphafi og alla tíð. Um líkt leyti og nuddlækningastofa var opnuð, byrjaði O.J. Olsen að byggja [[Baðhúsið]] að [[Bárustígur|Bárugötu]] 15. Var það einnar hæðar hús með risi. Þar stendur bygging [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs Vestmannaeyja]] nú og verzl. [[Sigurbjörg Ólafsdóttir frá Sólheimum|Sigurbj. Ólafsdóttur]]. <br>
Í janúar 1923 opnaði Kathy Henriksen, sem fyrr er nefnd, nuddlækningastofu í [[Valhöll]]. Kathy hafði stundað nám sitt á heilsuhæli S.D. Aðventista í heimalandi sínu, Danmörku, og var útlærð nuddlæknir. Var lækningastofa þessi mjög vel sótt þegar í upphafi og alla tíð. Um líkt leyti og nuddlækningastofa var opnuð, byrjaði O.J. Olsen að byggja [[Baðhúsið]] að [[Bárustígur|Bárugötu]] 15. Var það einnar hæðar hús með risi. Þar stendur bygging [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs Vestmannaeyja]] nú og verzl. [[Sigurbjörg Ólafsdóttir (Sólheimum)|Sigurbj. Ólafsdóttur]]. <br>
Neðri hæðinni var skipt í tvennt, eldhús og stofa að sunnan, en lækningastofa að norðan. Dyr voru fyrir miðju húsinu og gengið þaðan úr lítilli forstofu inn í hvorn helming hússins og upp á loftið. Einnig voru dyr á suðurgaflinum austanverðum inn í íbúðina. Á rishæðinni var samkomusalur að norðanverðu og voru samkomur safnaðarins haldnar þar fyrst eftir að hann var stofnaður, en í suðurendanum voru tvö svefnherbergi. <br>
Neðri hæðinni var skipt í tvennt, eldhús og stofa að sunnan, en lækningastofa að norðan. Dyr voru fyrir miðju húsinu og gengið þaðan úr lítilli forstofu inn í hvorn helming hússins og upp á loftið. Einnig voru dyr á suðurgaflinum austanverðum inn í íbúðina. Á rishæðinni var samkomusalur að norðanverðu og voru samkomur safnaðarins haldnar þar fyrst eftir að hann var stofnaður, en í suðurendanum voru tvö svefnherbergi. <br>
Haustið 1923 var Baðhúsið fullsmíðað og fluttist þá nuddlækningastofan þangað. Norðurendanum var skipt í tvennt og voru þrír bekkir fyrir ljósböð og nudd að vestanverðu, en baðker og steypiböð að austan. <br>
Haustið 1923 var Baðhúsið fullsmíðað og fluttist þá nuddlækningastofan þangað. Norðurendanum var skipt í tvennt og voru þrír bekkir fyrir ljósböð og nudd að vestanverðu, en baðker og steypiböð að austan. <br>
Lína 109: Lína 109:
''Sitjandi: Guðríður Magnúsdóttir, Agnes Sigurðsson, Sigríður Guðmundsdóttir, Anna Halldórsdóttir, Ragnhildur Friðriksdóttir, O.J. Olsen, Júlíus Guðmundsson, forstöðumaður Aðventista á Íslandi, Gerda Guðmundsson, Sigrún Finnsdóttir, Ollý Stanley Svendsen, Bergþóra Magnúsdóttir, Klara Hjartardóttir, Marta Hjartardóttir, Solveig Hróbjartsdóttir.
''Sitjandi: Guðríður Magnúsdóttir, Agnes Sigurðsson, Sigríður Guðmundsdóttir, Anna Halldórsdóttir, Ragnhildur Friðriksdóttir, O.J. Olsen, Júlíus Guðmundsson, forstöðumaður Aðventista á Íslandi, Gerda Guðmundsson, Sigrún Finnsdóttir, Ollý Stanley Svendsen, Bergþóra Magnúsdóttir, Klara Hjartardóttir, Marta Hjartardóttir, Solveig Hróbjartsdóttir.


Innan safnaðarins hafa starfað ýmis félög. Ungmennafelag var stofnað haustið 1924 og var fyrsti formaður þess Magnús Helgason í Engidal. Markmið félagsins var og hefur alltaf verið m.a. að þjálfa meðlimi sína í að koma fram og flytja mál sitt í ræðum, ritgerðum, upplestrum eða söng. Hefur félagið gengizt fyrir fjölbreyttu samkomuhaldi bæði fyrir safnaðarmeðlimina og aðra. Síðan skólahúsið var stækkað, hefur öll aðstaða til félagslífs stórbatnað og á vetrum eru að jafnaði námskeið í tómstundaiðju, hjálp í viðlögum og ýmsu öðru, sem nytsamt er og þroskandi fyrir unglingana. Söngkór hefur verið starfandi við kirkjuna frá fyrstu tíð. Undirleikari hans og söngstjóri um langt árabil hefur verið [[Elías Kristjánsson frá Reykjadal]]. <br>
Innan safnaðarins hafa starfað ýmis félög. Ungmennafelag var stofnað haustið 1924 og var fyrsti formaður þess Magnús Helgason í Engidal. Markmið félagsins var og hefur alltaf verið m.a. að þjálfa meðlimi sína í að koma fram og flytja mál sitt í ræðum, ritgerðum, upplestrum eða söng. Hefur félagið gengizt fyrir fjölbreyttu samkomuhaldi bæði fyrir safnaðarmeðlimina og aðra. Síðan skólahúsið var stækkað, hefur öll aðstaða til félagslífs stórbatnað og á vetrum eru að jafnaði námskeið í tómstundaiðju, hjálp í viðlögum og ýmsu öðru, sem nytsamt er og þroskandi fyrir unglingana. Söngkór hefur verið starfandi við kirkjuna frá fyrstu tíð. Undirleikari hans og söngstjóri um langt árabil hefur verið [[Elías Kristjánsson (Reykjadal)|Elías Kristjánsson]]. <br>
Á bernskuárum sínum lærði hann á orgel hjá [[Ingibjörg Tómasdóttir|Ingibjörgu Tómasdóttur]] með það eitt í huga, að verða orgelleikari safnaðarins. Hefur hann rækt það starf af frábærum dugnaði og samvizkusemi og ávallt án endurgjalds. <br>
Á bernskuárum sínum lærði hann á orgel hjá [[Ingibjörg Tómasdóttir|Ingibjörgu Tómasdóttur]] með það eitt í huga, að verða orgelleikari safnaðarins. Hefur hann rækt það starf af frábærum dugnaði og samvizkusemi og ávallt án endurgjalds. <br>
Að síðustu, en ekki sízt skal getið starfs kvennanna í söfnuðinum. <br>
Að síðustu, en ekki sízt skal getið starfs kvennanna í söfnuðinum. <br>
Árið 1925 mynduðu þær með sér líknarfélag, sem þær nefndu „Systrafélagið Alfa“. Hefur það félag ávallt starfað í kyrrþey, haldið vikulega vinnufundi að vetrinum, selt á árlegum bazar handavinnuvörur sínar og varið andvirði þeirra til líknarmála. Fyrsta forstöðukona þessa félags var Guðrún Magnúsdóttir á Svalbarða, en núverandi forstöðukonur eru þær [[Ragnhildur Friðriksdóttir á Sólbergi]] og frú [[Agnes Sigurðsson í Merkisteini]]. Í söfnuðum Aðventista um allan heim hvílir fræðslustarfið og safnaðarstarfið að mjög litlu leyti á vígðum prestum einum saman. Í stað þess er reynt að dreifa starfinu á sem flesta þannig, að allir safnaðarmeðlimirnir taki sem virkastan þátt í safnaðarstarfinu, hver á sínu sviði. Tilvera slíks safnaðar er því að miklu leyti háð því, að hann eigi innan vébanda sinna fólk, sem er fúst til að leggja sig fram í safnaðarstarfinu. Það hefur verið gæfa safnaðar S.D. Aðventista í Vestmannaeyjum að eiga marga slíka safnaðarfélaga.
Árið 1925 mynduðu þær með sér líknarfélag, sem þær nefndu „Systrafélagið Alfa“. Hefur það félag ávallt starfað í kyrrþey, haldið vikulega vinnufundi að vetrinum, selt á árlegum bazar handavinnuvörur sínar og varið andvirði þeirra til líknarmála. Fyrsta forstöðukona þessa félags var Guðrún Magnúsdóttir á Svalbarða, en núverandi forstöðukonur eru þær [[Ragnhildur Friðriksdóttir (Sólbergi)|Ragnhildur Friðriksdóttir]] á [[Sólberg]]i og frú [[Agnes Sigurðsson (Merkisteini)|Agnes Sigurðsson]] í [[Merkisteinn|Merkisteini99. Í söfnuðum Aðventista um allan heim hvílir fræðslustarfið og safnaðarstarfið að mjög litlu leyti á vígðum prestum einum saman. Í stað þess er reynt að dreifa starfinu á sem flesta þannig, að allir safnaðarmeðlimirnir taki sem virkastan þátt í safnaðarstarfinu, hver á sínu sviði. Tilvera slíks safnaðar er því að miklu leyti háð því, að hann eigi innan vébanda sinna fólk, sem er fúst til að leggja sig fram í safnaðarstarfinu. Það hefur verið gæfa safnaðar S.D. Aðventista í Vestmannaeyjum að eiga marga slíka safnaðarfélaga.
::::::::::::::::Vestmannaeyjum 11. 12. 1964.
::::::::::::::::Vestmannaeyjum 11. 12. 1964.
:::::::::::::::::::[[Reynir Guðsteinsson|''R.G.'']]
:::::::::::::::::::[[Reynir Guðsteinsson|''R.G.'']]