„Ólafur Jónsson (Dölum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ólafur Jónsson''' bóndi í Dölum fæddist 1800 í Háfssókn í Holtum og lést 21. september 1863.<br>
'''Ólafur Jónsson''' bóndi í Dölum fæddist 1800 í Háfssókn í Holtum og lést 21. september 1863.<br>


Ólafur var orðinn bóndi í Dölum 1825. Hann bjó þar síðan.<br>
Ólafur var vinnumaður á Oddsstöðum 1822, var orðinn bóndi í Dölum 1825. Hann bjó þar síðan.<br>
Hann var  einn þriggja, sem fengu sektir og bann við setu í kór vegna óspekta í kirkjunni um áramótin 1831. Hinir voru [[Sigurður Sigurðsson (Vesturhúsum)|Sigurður Sigurðsson]], þá vinnumaður í [[Hólmfríðarhjallur|Hólmfríðarhjalli]] og [[Geirmundur Ólafsson (Oddsstöðum)|Geirmundur Ólafsson]] vinnumaður á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]].<br>
Hann var  einn þriggja, sem fengu sektir og bann við setu í kór vegna óspekta í kirkjunni um áramótin 1831. Hinir voru [[Sigurður Sigurðsson (Vesturhúsum)|Sigurður Sigurðsson]], þá vinnumaður í [[Hólmfríðarhjallur|Hólmfríðarhjalli]] og [[Geirmundur Ólafsson (Oddsstöðum)|Geirmundur Ólafsson]] vinnumaður á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]].<br>
I. Barnsmóðir Ólafs var [[Anna Bjarnadóttir (Þorlaugargerði)|Anna Bjarnadóttir]] vinnukona, þá á Oddsstöðum.<br>
Barnið var<br>
2. Sigurður Ólafsson, f. 21. nóvember 1822, d. 10. desember 1822 úr „barnaveiki“.<br>


Ólafur var tvíkvæntur.<br>
Ólafur var tvíkvæntur.<br>