„Þorsteinn Guðmundsson (Norðurgarði)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Þorsteinn Guðmundsson''' bóndi í [[Norðurgarður|Norðurgarði]], síðar á [[Vesturhús]]um, fæddist 1753 og lést 24. september 1823.<br>
'''Þorsteinn Guðmundsson''' bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], í [[Norðurgarður|Norðurgarði]] og síðast á [[Vesturhús]]um fæddist 1753 og lést 24. september 1823.<br>
Foreldrar hans voru Guðmundur Þorleifsson bóndi á Skíðbakka í A-Landeyjum, f. 1725, d. 25. maí 1792, og kona hans Guðríður Einarsdóttir húsfreyja, f. um 1730, d. 1784.<br>
Foreldrar hans voru Guðmundur Þorleifsson bóndi á Skíðbakka í A-Landeyjum, f. 1725, d. 25. maí 1792, og kona hans Guðríður Einarsdóttir húsfreyja, f. um 1730, d. 1784.<br>


Þorsteinn var í síðara hjónabandi sínu í Norðurgarði 1801, húsbóndi á Vesturhúsum 1816 með Margréti dóttur sína 11 ára hjá sér, en Vilborg finnst þá ekki. Hann var sagður kvæntur við fæðingu Guðrúnar 1817.<br>
Þorsteinn var í fyrra hjónabandi sínu á Vilborgarstöðum 1785, í síðara hjónabandi sínu í Norðurgarði 1801, húsbóndi á Vesturhúsum 1816 með Margréti dóttur sína 11 ára hjá sér, en Vilborg finnst þá ekki. Hann var sagður kvæntur við fæðingu Guðrúnar 1817.<br>
Þorsteinn lést 1823 úr landfarsótt.<br>
Þorsteinn lést 1823 úr landfarsótt.<br>


Þorsteinn var tvíkvæntur.<br>
Þorsteinn var tvíkvæntur.<br>
I.  Fyrri kona hans er ókunn.
I.  Fyrri kona hans var [[Guðrún Pálsdóttir (Vilborgarstöðum)|Guðrún Pálsdóttir]] húsfreyja, f. 1742, d.  11. október 1791.<br>
Barn þeirra hér  var (Dánar- og giftingaskrár voru fyrst haldnar í Eyjum 1785, fæðingaskrár  1786). <br>1. Andvana fædd stúlka  27. apríl 1785.


II.  Síðari kona hans, (14. nóvember 1792), var [[Vilborg Benediktsdóttir (Norðurgarði)|Vilborg Benediktsdóttir]], f. 1762, d. 1. júlí 1834.<br>
II.  Síðari kona hans, (14. nóvember 1792), var [[Vilborg Benediktsdóttir (Norðurgarði)|Vilborg Benediktsdóttir]], f. 1762, d. 1. júlí 1834.<br>
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. Andvana fætt barn jarðs. 12. maí 1793.<br>
1. Andvana fætt barn 10. maí 1793.<br>
2. Guðmundur Þorsteinsson, f. 14. febrúar 1795, d. 5. mars 1795 úr ginklofa.<br>  
2. Guðmundur Þorsteinsson, f. 14. febrúar 1795, d. 5. mars 1795 úr ginklofa.<br>  
3. Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 29. september 1796, d. 6. október 1796 úr ginklofa.<br>
3. Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 29. september 1796, d. 6. október 1796 úr ginklofa.<br>
Lína 33: Lína 34:
[[Flokkur: Íbúar í Norðurgarði]]
[[Flokkur: Íbúar í Norðurgarði]]
[[Flokkur: Íbúar á Vesturhúsum]]
[[Flokkur: Íbúar á Vesturhúsum]]
0