„Blik 1962/Saga Bókasafns Vestmannaeyja, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 27: Lína 27:
Bryde lézt í Khöfn 13. apríl 1910. <br>
Bryde lézt í Khöfn 13. apríl 1910. <br>
'''[[Wilhelm Thomsen]]''', verzlunarstjóri í [[Godthaab]], var fæddur 1844. Var hafnsögumaður um skeið og settur sýslumaður 1871 í fjarveru Bjarna E. Magnússonar. Var kosinn í stjórn Skipaábyrgðarfélagsins við brottför sýslumanns. Thomsen var talinn starfsmaður mikill, en óreglusamur. Hann strauk til Ameríku 1873 vegna sjóðþurrðar við verzlunina. <br>
'''[[Wilhelm Thomsen]]''', verzlunarstjóri í [[Godthaab]], var fæddur 1844. Var hafnsögumaður um skeið og settur sýslumaður 1871 í fjarveru Bjarna E. Magnússonar. Var kosinn í stjórn Skipaábyrgðarfélagsins við brottför sýslumanns. Thomsen var talinn starfsmaður mikill, en óreglusamur. Hann strauk til Ameríku 1873 vegna sjóðþurrðar við verzlunina. <br>
'''[[Helgi Jónsson (Kornhól)|Helgi Jónsson]]''' í Kornhól var ættaður úr Vestur-Landeyjum. Hann var góður bóndi og hinn mætasti maður. Kona hans var [[Steinunn Jónsdóttir (Kornhól)|Steinunn]], dóttir Jóns Brandssonar í Hallgeirsey. Helgi drukknaði við Elliðaey í júlí 1864. <br>
'''[[Helgi Jónsson (Kornhól)|Helgi Jónsson]]''' í Kornhól var ættaður úr Vestur-Landeyjum. Hann var góður bóndi og hinn mætasti maður. Kona hans var [[Steinunn Jónsdóttir (Kornhól)|Steinunn]]¹), dóttir Jóns Brandssonar í Hallgeirsey. Helgi drukknaði við Elliðaey í júlí 1864. <br>
'''[[Jóhann Pétur Bjarnasen]]''' var fæddur 1835, Skagfirðingur að ætt. Kona Péturs var [[Jóhanna Bjarnasen f. Rasmussen|Jóhanna]], dóttir Rasmussens skipstjóra og Johanne Roed, kölluð [[Maddama Roed|Maddama Rúð]]. J.P.Bjarnasen var verzlunarstj. í Garðinum. Meðal barna hans var [[Anton Bjarnasen|Anton]], sem síðar kemur mjög við sögu lestrarfélagsins. Jóhann Pétur Bjarnasen lézt 1869. <br>
'''[[Jóhann Pétur Bjarnasen]]''' var fæddur 1835, Skagfirðingur að ætt. Kona Péturs var [[Jóhanna Bjarnasen f. Rasmussen|Jóhanna]], dóttir Rasmussens skipstjóra og Johanne Roed, kölluð [[Maddama Roed|Maddama Rúð]]. J.P.Bjarnasen var verzlunarstj. í Garðinum. Meðal barna hans var [[Anton Bjarnasen|Anton]], sem síðar kemur mjög við sögu lestrarfélagsins. Jóhann Pétur Bjarnasen lézt 1869. <br>
'''[[Gísli Bjarnasen]]''', bróðir Jóhanns Péturs, f. 1837. Verzlunarstjóri í [[Juliushaab]] og um skeið við [[Garðurinn|Garðsverzlun]]. Gísli var merkur maður og vel látinn. Hann hætti verzlunarstörfum og gerðist bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Árið 1883 flutti hann til Kaupmannahafnar og starfaði þar að bóksölu. Þar lézt hann fáum árum síðar. — Áður en Gísli kvæntist, átti hann son, er [[Gísli Bjarnasen yngri|Gísli]] hét; hann var faðir [[Jón Gíslason (Ármótum)|Jóns]] útgerðarmanns að [[Ármót|Ármóti]]. <br>
'''[[Gísli Bjarnasen]]''', bróðir Jóhanns Péturs, f. 1837. Verzlunarstjóri í [[Juliushaab]] og um skeið við [[Garðurinn|Garðsverzlun]]. Gísli var merkur maður og vel látinn. Hann hætti verzlunarstörfum og gerðist bóndi á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Árið 1883 flutti hann til Kaupmannahafnar og starfaði þar að bóksölu. Þar lézt hann fáum árum síðar. — Áður en Gísli kvæntist, átti hann son, er [[Gísli Bjarnasen yngri|Gísli]] hét; hann var faðir [[Jón Gíslason (Ármótum)|Jóns]] útgerðarmanns að [[Ármót|Ármóti]]. <br>
Lína 53: Lína 53:
Þeir 26 stofnendur lestrarfélagsins, er nú hafa verið taldir, hafa þá greitt samtals 74 ríkisdali 46 skildinga.<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> Til samanburðar má nefna, að þá er bókasafn Vesturamtsins var stofnað í Stykkishólmi 1847, söfnuðust 53 rd. og 48 sk. frá 48 gefendum í 4—5 næstu sýslum. —<br>
Þeir 26 stofnendur lestrarfélagsins, er nú hafa verið taldir, hafa þá greitt samtals 74 ríkisdali 46 skildinga.<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> Til samanburðar má nefna, að þá er bókasafn Vesturamtsins var stofnað í Stykkishólmi 1847, söfnuðust 53 rd. og 48 sk. frá 48 gefendum í 4—5 næstu sýslum. —<br>
Það virðist einkum tvennt, er veldur því, að í Vestmannaeyjum er stofnað eitt fyrsta bókasafn í kaupstað á Íslandi. Í fyrsta lagi framtakssemi Bjarna E. Magnússonar. Í öðru lagi góðar undirtektir Eyjamanna sjálfra, er forystumennirnir riðu á vaðið. Og það er vert að veita því athygli, að 19 af 26 stofnfélögum hafa verið í Herfylkingu Vestmannaeyja. Samstarfið þar hefur glætt félagsþroska þeirra, og það litla bókasafn, sem Kohl sýslumaður hafði fengið þeim til handa, hefur án efa haft sín áhrif, er stofnun stærra safns komst á dagskrá. Og ef til vill er það ekki tvímælalaust, hvort bókasafn hefði verið stofnað 1862, ef meginþorri félagsmanna hefði ekki áður öðlazt reynslu og þroska í þessum sérstæða félagsskap Kohls sýslumanns.<br>
Það virðist einkum tvennt, er veldur því, að í Vestmannaeyjum er stofnað eitt fyrsta bókasafn í kaupstað á Íslandi. Í fyrsta lagi framtakssemi Bjarna E. Magnússonar. Í öðru lagi góðar undirtektir Eyjamanna sjálfra, er forystumennirnir riðu á vaðið. Og það er vert að veita því athygli, að 19 af 26 stofnfélögum hafa verið í Herfylkingu Vestmannaeyja. Samstarfið þar hefur glætt félagsþroska þeirra, og það litla bókasafn, sem Kohl sýslumaður hafði fengið þeim til handa, hefur án efa haft sín áhrif, er stofnun stærra safns komst á dagskrá. Og ef til vill er það ekki tvímælalaust, hvort bókasafn hefði verið stofnað 1862, ef meginþorri félagsmanna hefði ekki áður öðlazt reynslu og þroska í þessum sérstæða félagsskap Kohls sýslumanns.<br>
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> <small> Haustið 1863, er útlán hófust, höfðu þrír nýir félagar bætzt í hópinn. Virðist því mega telja þá meðal stofnfélaga, sem þá verða 29 með samtals 77 rd. 16 sk. framlagi. Þessir þrír, er eigi komust á hina upprunalegu stofnskrá voru: [[Torfi Magnússon assistent]], [[Matthías Markússon]] smiður og [[Þorsteinn Jónsson (þingmaður)|Þorsteinn Jónsson]] hreppstjóri og alþm. Nýjabæ.</small>
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> <small> Haustið 1863, er útlán hófust, höfðu þrír nýir félagar bætzt í hópinn. Virðist því mega telja þá meðal stofnfélaga, sem þá verða 29 með samtals 77 rd. 16 sk. framlagi. Þessir þrír, er eigi komust á hina upprunalegu stofnskrá voru: [[Torfi Magnússon assistent]], [[Matthías Markússon]] smiður og [[Þorsteinn Jónsson (þingmaður)|Þorsteinn Jónsson]] hreppstjóri og alþm. Nýjabæ.</small><br>
¹) <small>Kona Helga í Kornhól var Sigríður Bjarnadóttir frá Miðhúsum. Tengdadóttir Helga, kona Jónasar í Nýjabæ, var Steinvör dóttir Jóns Brandssonar í Hallgeirsey. (Heimaslóð).</small>