„Húsin á Heimaey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Frá upphafi byggðar í Vestmannaeyjum var gjarnan sá siður hafður að gefa hverju húsi nafn, sem húsbyggjandi valdi oft frá æskustöðvum sínum, en á seinni árum hefur þessi siður að mestu fallið niður og hvert íbúðarhús fær númer í stað nafns. Þannig er hætta á nöfn húsanna gleymist sé þeim ekki safnað saman.
Frá upphafi byggðar í Vestmannaeyjum var gjarnan sá siður hafður að gefa hverju húsi nafn, sem húsbyggjandi valdi oft frá æskustöðvum sínum, en á seinni árum hefur þessi siður að mestu fallið niður og hvert íbúðarhús fær númer í stað nafns. Þannig er hætta á nöfn húsanna gleymist sé þeim ekki safnað saman.


Fyrstur manna í Eyjum, sem byrjaði að safna þessum nöfnum, var [[Ingibjörg Jónsdóttir]], húsfreyja í Þorlaugargerði, og tók [[Þorsteinn Víglundsson]] við af henni.
Fyrstur manna í Eyjum, sem byrjaði að safna þessum nöfnum, var [[Ingibjörg Jónsdóttir]], húsfreyja í [[Þorlaugargerði eystra]], og tók [[Þorsteinn Víglundsson]] við af henni.