„Tómas M. Guðjónsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 57: Lína 57:
„Tómas  gerðist sjómaður á  unga  aldri og varð einskis manns eftirbátur, hann lét ekki lengi þar við sitja og varð brátt  formaður, og síðan eigandi.  Útgerð rak hann af góðri fyrirhyggju og myndarskap.  Hann var maður félagslyndur og ötull við hvert það starf sem hann tók sér fyrir hendur, hvort sem heldur einn eða  í félagi með öðrum.  Hann hafði ríka réttlætiskennd, var hjartprúður drengur með góða og göfuga sál sem alltaf var reiðubúinn að rétta hjálparhönd  þar sem þörfin var.  Hann var traustur fylgismaður allra helstu  framfaramála sem Vestmannaeyingar komu á fót, til þess að treysta atvinnulífið og starfaði að þessum hugðarefnum sínum til æviloka. Tómas var mikill gæfumaður í lífinu en fór ekki varhluta af erfiðleikum og mótlæti“. <br>
„Tómas  gerðist sjómaður á  unga  aldri og varð einskis manns eftirbátur, hann lét ekki lengi þar við sitja og varð brátt  formaður, og síðan eigandi.  Útgerð rak hann af góðri fyrirhyggju og myndarskap.  Hann var maður félagslyndur og ötull við hvert það starf sem hann tók sér fyrir hendur, hvort sem heldur einn eða  í félagi með öðrum.  Hann hafði ríka réttlætiskennd, var hjartprúður drengur með góða og göfuga sál sem alltaf var reiðubúinn að rétta hjálparhönd  þar sem þörfin var.  Hann var traustur fylgismaður allra helstu  framfaramála sem Vestmannaeyingar komu á fót, til þess að treysta atvinnulífið og starfaði að þessum hugðarefnum sínum til æviloka. Tómas var mikill gæfumaður í lífinu en fór ekki varhluta af erfiðleikum og mótlæti“. <br>
Tómas lést 14. júní  árið 1958.
Tómas lést 14. júní  árið 1958.
Önnur umfjöllun á Heimaslóð: [[Ritverk Árna Árnasonar/Tómas M. Guðjónsson]]


{{Heimildir|
{{Heimildir|