„Guðjón Jónsson (Oddsstöðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9: Lína 9:
*''Einhverju sinni var Guðjón spurður hvort mannslát hefðu verið tíð í Eyjum að undanförnu. Hann svaraði á þessa leið: „Það dó hér einn ágætismaður og tvær óláns kellíngar.“ Kunnugir sögðu að Guðjón hefði verið fenginn til að smíða utan um manninn en kisturnar fyrir kerlingarnar hefðu verið pantaðar úr Reykjavík.''
*''Einhverju sinni var Guðjón spurður hvort mannslát hefðu verið tíð í Eyjum að undanförnu. Hann svaraði á þessa leið: „Það dó hér einn ágætismaður og tvær óláns kellíngar.“ Kunnugir sögðu að Guðjón hefði verið fenginn til að smíða utan um manninn en kisturnar fyrir kerlingarnar hefðu verið pantaðar úr Reykjavík.''


==Frekari umfjöllun==
'''Guðjón Jónsson''' bóndi og líkkistusmiður á  [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], fæddist 27. desember 1874 og lést 25. október 1959.<br>
Foreldrar hans voru [[Jón Vigfús Vigfússon (Túni)|Jón Vigfússon]] bóndi og smiður í [[Tún (hús)|Túni]] og áður bóndi að Krókatúni undir Eyjafjöllum, f. 12. september 1836, d. 1908,  og kona hans [[Guðrún Þórðardóttir (Túni)|Guðrún Þórðardóttir]] frá Húsagarði á Landi, húsfreyja, f. 11. desember 1839, d. 27. ágúst 1890. <br>


[[Flokkur:Formenn]]
Guðjón var tvígiftur:<br>
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
I. Fyrri kona hans (19. nóvember 1899) var
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Martea Guðlaug Pétursdóttir (Oddsstöðum)|Martea ''Guðlaug'']] húsfreyja, f. 1. mars 1876,  d. 24. júní 1921.<br>
[[Flokkur:Íbúar á Oddsstöðum]]
Börn Guðjóns og Guðlaugar voru:<br>
1. [[Kristófer Guðjónsson|Kristófer]], f. 27. maí 1900, d. 11. apríl 1981.<br>
2. [[Pétur Guðjónsson]], f. 12. júlí 1902, d. 21. ágúst 1982.<br>
3. [[Herjólfur Guðjónsson|Herjólfur]], f. 25. desember 1904, d. 31. janúar 1950.<br>
4. [[Fanný Guðjónsdóttir|Fanný]], f. 4. mars 1906, d. 26. nóvember 1994.<br>
5. [[Jón Guðjónsson|Jón]], f. 2. ágúst 1903, d. 12 febrúar 1967.<br>
6. [[Njála Guðjónsdóttir|Njála]], f. 22. desember 1909, d. 16. apríl 1997.<br>
7. [[Guðmundur Guðjónsson (Presthúsum)|Guðmundur]], f. 28. janúar 1911, d. 18. desember 1969.<br>
8. [[Ósk Guðjónsdóttir|Ósk]], f. 15. júlí 1914, d. 1. febrúar 2006.<br>
 
II. Síðari kona Guðjóns var [[Guðrún Grímsdóttir|Guðrún]], f. 10. júní 1888, d. 4. maí 1981.<br>
Börn Guðjóns og Guðrúnar:<br>
9. [[Ingólfur Guðjónsson|Ingólfur]], f. 7. febrúar 1917, d. 16. nóvember 1998.<br>
10. [[Guðlaugur Guðjónsson (Oddsstöðum)|Guðlaugur]], f. 2. júní 1919, d. 2. júní 2008.<br>
11. [[Árni Guðjónsson (Oddsstöðum)|Árni]], f. 12. mars 1923, d. 16. nóvember 2002.<br>
12. [[Vilborg Guðjónsdóttir (Oddsstöðum)|Vilborg]], f. 22. ágúst 1924.<br>
Fósturbörn Guðrúnar og Guðjóns voru:<br>
13. [[Hjörleifur Guðnason (Oddsstöðum)|Hjörleifur Guðnason]], f. 5. júní 1925, d. 13. júní 2007, systursonur Guðrúnar.<br>
14. [[Jóna Pétursdóttir (Oddsstöðum)|Jóna Halldóra Pétursdóttir]] sonardóttir Guðjóns, f. 18. ágúst 1933.<br>
 
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
*Heimaslóð.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Smiðir]]
[[Flokkur: Formenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Túni]]
[[Flokkur: Íbúar á Oddsstöðum]]