„Hani“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:
Hani er 97 m hár, hæstur þar sem heitir Hanahöfuð. Eyjan er umkringd háum hömrum sem eru víðast þverhníptir nema helst að vestanverðu. Í brekkunni móti suðri vex bæði gras, skarfakál og slatti af baldursbrá.
Hani er 97 m hár, hæstur þar sem heitir Hanahöfuð. Eyjan er umkringd háum hömrum sem eru víðast þverhníptir nema helst að vestanverðu. Í brekkunni móti suðri vex bæði gras, skarfakál og slatti af baldursbrá.
Veiðikofi er í Hana og legið þar við á sumrum í lundaveiði. Þá hefur og sauðfé verið haft þar til beitar.
Veiðikofi er í Hana og legið þar við á sumrum í lundaveiði. Þá hefur og sauðfé verið haft þar til beitar.
[[Flokkur:Eyjur]]