„Blik 1960/Gengið á reka“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 28: Lína 28:
::Siggi bonn á freðnum hnjánum ...“
::Siggi bonn á freðnum hnjánum ...“


Hann hét annars [[Siggi bonn|Sigurður Guðmundsson]] [[Guðmundur skellir|skellis]] og [[Margrét Sigurðardóttir (skellisfrú)|Margrétar Sigurðardóttur]]. Ekki fannst  Sigga  bonn  neitt  athugavert við viðurnefni sitt. Hann vissi, að það var franskt orð, sem þýðir fallegur, og var ánægður með nafngiftina. Siggi karlinn bonn gerði stundum vísur og bragi, svo að jafnvel héraðsfleygt varð. Þó gat ekkert af því kallazt skáldskapur. Allir kannast t.d. við</big>
Hann hét annars [[Siggi bonn|Sigurður Guðmundsson]] [[Guðmundur skellir|skellis]] og [[Margrét Sigurðardóttir (skellisfrú)|Margrétar Sigurðardóttur]]. Ekki fannst  Sigga  bonn  neitt  athugavert við viðurnefni sitt. Hann vissi, að það var franskt orð, sem þýðir fallegur, og var ánægður með nafngiftina. Siggi karlinn bonn gerði stundum vísur og bragi, svo að jafnvel héraðsfleygt varð. Þó gat ekkert af því kallazt skáldskapur. Allir kannast t.d. við<br>


::„Bryde er kominn, býst ég við, <br>
::„Bryde er kominn, býst ég við, <br>
Lína 52: Lína 52:
Árni tók þessu masi Jóns með mestu rósemi og mælti: „O, sei, sei, Jón, ekki ertu nú hærri en [[Heimaklettur]] ennþá, veslings stubburinn.“ Þaðan mun viðurnefni Jóns komið, Jón stubbur, sem lengi var við persónu hans loðandi. <br>
Árni tók þessu masi Jóns með mestu rósemi og mælti: „O, sei, sei, Jón, ekki ertu nú hærri en [[Heimaklettur]] ennþá, veslings stubburinn.“ Þaðan mun viðurnefni Jóns komið, Jón stubbur, sem lengi var við persónu hans loðandi. <br>
Gömul kona var í Nýborg, sem aldrei var kölluð annað en „Lauga á alnum“, mesta myndar gamalmenni, iðjusöm og góð sál. Hún var rúmliggjandi í mörg ár vegna fótarmeins. Þegar Nýborg var lagfærð árið 1907 komst Lauga gamla studd heim að [[Litlibær|Litlabæ]] og var þar lengi eftir það. Komst hún þar á fætur eftir nokkurn tíma og hafði lengstum ferilsvist. Ekki hafði Lauga gamla fengizt neitt við ljóðagerð, svo að ekki var hún höfundurinn, sem ég leitaði að í Nýborg. Hún hafði áður fyrri Búið í [[Smiðjan|Smiðjunni]]. Það var hús efst í [[Sjómannasund|Sjómannasundi]], sem nú er, en flutti í ellinni til Sigurðar í Nýborg, sem tók hana með sveitarmeðlagi. Þaðan fór hún svo að Litlabæ, sem áður getur. <br>
Gömul kona var í Nýborg, sem aldrei var kölluð annað en „Lauga á alnum“, mesta myndar gamalmenni, iðjusöm og góð sál. Hún var rúmliggjandi í mörg ár vegna fótarmeins. Þegar Nýborg var lagfærð árið 1907 komst Lauga gamla studd heim að [[Litlibær|Litlabæ]] og var þar lengi eftir það. Komst hún þar á fætur eftir nokkurn tíma og hafði lengstum ferilsvist. Ekki hafði Lauga gamla fengizt neitt við ljóðagerð, svo að ekki var hún höfundurinn, sem ég leitaði að í Nýborg. Hún hafði áður fyrri Búið í [[Smiðjan|Smiðjunni]]. Það var hús efst í [[Sjómannasund|Sjómannasundi]], sem nú er, en flutti í ellinni til Sigurðar í Nýborg, sem tók hana með sveitarmeðlagi. Þaðan fór hún svo að Litlabæ, sem áður getur. <br>
[[Helgi Ingimundarson (Nýborg)|Helgi Ingimundarson]] var um eitt skeið í Nýborg. Hann var bróðir [[Sigurður Ingimundarson|Sigurðar Ingimundarsonar]] í [[Skjaldbreið]] hér og [[Árni Ingimundarson|Árna]] þess, er fórst með [[Ástríður VE- |m/b Ástríði]] 1908. Helgi þessi var mesti fjörkálfur, vel gefinn og skemmtilegur. Var sagt, að hann hefði komið því upp, ,,að Sigurður Sveinsson ætti í sekknum gull“. Getur þessa í gamalli vísu, sem mun vera eftir [[Ólafur Magnússon (Nýborg)|Ólaf Magnússon]] skáld, kveðin fyrir munn Sigurðar:</big>
[[Helgi Ingimundarson (Nýborg)|Helgi Ingimundarson]] var um eitt skeið í Nýborg. Hann var bróðir [[Sigurður Ingimundarson|Sigurðar Ingimundarsonar]] í [[Skjaldbreið]] hér og [[Árni Ingimundarson|Árna]] þess, er fórst með [[Ástríður VE- |m/b Ástríði]] 1908. Helgi þessi var mesti fjörkálfur, vel gefinn og skemmtilegur. Var sagt, að hann hefði komið því upp, ,,að Sigurður Sveinsson ætti í sekknum gull“. Getur þessa í gamalli vísu, sem mun vera eftir [[Ólafur Magnússon (Nýborg)|Ólaf Magnússon]] skáld, kveðin fyrir munn Sigurðar:<br>


::„Frá Ástralíu átti ég málm, <br>
::„Frá Ástralíu átti ég málm, <br>
Lína 61: Lína 61:
Ekki er trúlegt, að auður Sigurðar hafi verið kominn frá Ástralíu,  en  ríkur var hann sagður og kunni vel með auð sinn að fara. <br>
Ekki er trúlegt, að auður Sigurðar hafi verið kominn frá Ástralíu,  en  ríkur var hann sagður og kunni vel með auð sinn að fara. <br>
Lengi lá við í Nýborg [[Tómas Ólafsson]] frá Leirum undir Austurfjöllum. Var hann þar ýmist sjálfs sín eða vinnumaður Sigurðar. Tómas var faðir [[Magnús Tómasson (Hrafnabjörgum)|Magnúsar fisksala]] frá [[Gerði-stóra|Gerði]], en móðir Magnúsar var [[Magnúsína Magnúsdóttir]]. Ekki voru þau þó gift, og var Magnúsína lengi þénandi í [[Frydendal]]. Þar er Magnús fisksali fæddur, en alinn var hann upp í Gerði hjá [[Jón Jónsson (Gerði-stóra)|Jóni Jónssyni]], og konu hans [[Guðbjörg Björnsdóttir (Gerði-stóra)|Guðbjörgu Björnsdóttur]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] [[Björn Einarsson|Einarssonar]]. Fór Magnús þangað 3ja vikna gamall. Tómas flutti síðar til Seyðisfjarðar. Þar lenti hann í skipshrakningi og lézt af völdum þessa. Magnúsína flutti einnig austur á land og ílengdist í Mjóafirði. Þar giftist hún Jóni Sigurðssyni. Þau eignuðust tvo drengi. Magnúsína kom hingað síðar, missti hér annan son sinn og fór þá aftur alfarin úr Eyjum til Austfjarða. Hún dó á elliheimilinu í Neskaupstað fyrir nokkrum árum. <br>
Lengi lá við í Nýborg [[Tómas Ólafsson]] frá Leirum undir Austurfjöllum. Var hann þar ýmist sjálfs sín eða vinnumaður Sigurðar. Tómas var faðir [[Magnús Tómasson (Hrafnabjörgum)|Magnúsar fisksala]] frá [[Gerði-stóra|Gerði]], en móðir Magnúsar var [[Magnúsína Magnúsdóttir]]. Ekki voru þau þó gift, og var Magnúsína lengi þénandi í [[Frydendal]]. Þar er Magnús fisksali fæddur, en alinn var hann upp í Gerði hjá [[Jón Jónsson (Gerði-stóra)|Jóni Jónssyni]], og konu hans [[Guðbjörg Björnsdóttir (Gerði-stóra)|Guðbjörgu Björnsdóttur]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] [[Björn Einarsson|Einarssonar]]. Fór Magnús þangað 3ja vikna gamall. Tómas flutti síðar til Seyðisfjarðar. Þar lenti hann í skipshrakningi og lézt af völdum þessa. Magnúsína flutti einnig austur á land og ílengdist í Mjóafirði. Þar giftist hún Jóni Sigurðssyni. Þau eignuðust tvo drengi. Magnúsína kom hingað síðar, missti hér annan son sinn og fór þá aftur alfarin úr Eyjum til Austfjarða. Hún dó á elliheimilinu í Neskaupstað fyrir nokkrum árum. <br>
Ekki var Tómas neitt við skáldskap kenndur og sagður hinn mesti rólegheita maður, eins og vísan bendir til:</big>
Ekki var Tómas neitt við skáldskap kenndur og sagður hinn mesti rólegheita maður, eins og vísan bendir til:<br>


::„Tómas aldrei hefir hátt, <br>
::„Tómas aldrei hefir hátt, <br>
::hátt þó aðrir masi, <br>
::hátt þó aðrir masi, <br>
::situr, brosir, segir fátt <br>
::situr, brosir, segir fátt <br>
::Sigurðar við þrasi.“<big>
::Sigurðar við þrasi.“<br>


[[Mynd: 1960 b 166 A.jpg|thumb|350px|''Ólafur skáld Magnússon.'']]
[[Mynd: 1960 b 166 A.jpg|thumb|350px|''Ólafur skáld Magnússon.'']]
Lína 72: Lína 72:
Býsna lengi bjó í Nýborg [[Ólafur Magnússon (Nýborg)|Ólafur skáld Magnússon]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og lézt þar fyrir nokkrum árum. Ólafur var snillings sjómaður og afbragðs formaður, en hætti formennsku eftir að hafa misst af sér einn mann við [[Ystiklettur|Klettsnef]] í róðri. Hann var einn af þessum mönnum, sem kallaður var netfiskinn, enda brást honum aldrei fiskur. Hann stundaði sjóinn fram til síðustu æviára. Hagyrðingur var Óli ágætur, og eru margar vísur hans með snilldarbrag alþýðuskáldsins, sem lifa munu um ókomin ár, og bera óræka sönnun skáldskapargáfu hans, enda þótt hann, eins og hann sjálfur segir: „Hefir Óli aldrei í Edduskóla gengið.“ <br>
Býsna lengi bjó í Nýborg [[Ólafur Magnússon (Nýborg)|Ólafur skáld Magnússon]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]] og lézt þar fyrir nokkrum árum. Ólafur var snillings sjómaður og afbragðs formaður, en hætti formennsku eftir að hafa misst af sér einn mann við [[Ystiklettur|Klettsnef]] í róðri. Hann var einn af þessum mönnum, sem kallaður var netfiskinn, enda brást honum aldrei fiskur. Hann stundaði sjóinn fram til síðustu æviára. Hagyrðingur var Óli ágætur, og eru margar vísur hans með snilldarbrag alþýðuskáldsins, sem lifa munu um ókomin ár, og bera óræka sönnun skáldskapargáfu hans, enda þótt hann, eins og hann sjálfur segir: „Hefir Óli aldrei í Edduskóla gengið.“ <br>
Nokkuð hefir birzt á prenti af kveðskap Ólafs, en mest af honum mun þó hafa glatazt, er hann, að sögn, brenndi syrpu sína skömmu fyrir andlát sitt. <br>
Nokkuð hefir birzt á prenti af kveðskap Ólafs, en mest af honum mun þó hafa glatazt, er hann, að sögn, brenndi syrpu sína skömmu fyrir andlát sitt. <br>
Sem sýnishorn set ég hér:</big>
Sem sýnishorn set ég hér:<br>


::„Heyrðu, kæri korðaver, <br>
::„Heyrðu, kæri korðaver, <br>
Lína 91: Lína 91:
En þrátt fyrir ljóðagerð Ólafs hafði hann ekki gert vísuna um Guddu gömlu og fór mér nú ekki að lítast á blikuna. Hélt ég, að aldrei mundi mér takast að hafa upp á höfundi hennar sem og áframhaldi vísunnar. En þegar verst gekk, kom einn vistmaður Sigurðar Sveinssonar í leitirnar, já, og meira að segja systir hans líka og bæði snilldarvel hagmælt. Hún hét  
En þrátt fyrir ljóðagerð Ólafs hafði hann ekki gert vísuna um Guddu gömlu og fór mér nú ekki að lítast á blikuna. Hélt ég, að aldrei mundi mér takast að hafa upp á höfundi hennar sem og áframhaldi vísunnar. En þegar verst gekk, kom einn vistmaður Sigurðar Sveinssonar í leitirnar, já, og meira að segja systir hans líka og bæði snilldarvel hagmælt. Hún hét  
[[Guðrún Gísladóttir (Nýborg)|Guðrún]] og var Gísladóttir skálds frá Felli í Mýrdal Thorarensen. <br>
[[Guðrún Gísladóttir (Nýborg)|Guðrún]] og var Gísladóttir skálds frá Felli í Mýrdal Thorarensen. <br>
Hennar getur í vísunni frá Nýborg, hvar segir:</big>
Hennar getur í vísunni frá Nýborg, hvar segir:<br>


::Eg þó hrasi öls við glas, <br>
::Eg þó hrasi öls við glas, <br>
Lína 102: Lína 102:
[[Páll Gíslason (Nýborg)|Páll Gíslason]] vinnumaður Sigurðar í Nýborg. Hann var góður hagyrðingur en þótti nokkuð níðskældinn, sérlega ef hann var kenndur. Hann hafði verið fríður maður, stór og föngulegur, gefinn vel, svipmikill, en hélt um of af gamla Bakkusi konungi. Varð hann þá stundum nokkuð stirfinn í umgengni. Ekki mun samkomulag þeirra Sigurðar húsbónda hans hafa verið sem ákjósanlegast, því að margar vísur Páls benda ótvírætt á allmikla samveruerfiðleika. Er trúlegast, að þetta muni mikið til hafa verið af völdum Páls, því að sagður var Sigurður enginn illindamaður, en Páll hinsvegar ófyrirleitinn og stríðinn undir áhrifum víns. <br>
[[Páll Gíslason (Nýborg)|Páll Gíslason]] vinnumaður Sigurðar í Nýborg. Hann var góður hagyrðingur en þótti nokkuð níðskældinn, sérlega ef hann var kenndur. Hann hafði verið fríður maður, stór og föngulegur, gefinn vel, svipmikill, en hélt um of af gamla Bakkusi konungi. Varð hann þá stundum nokkuð stirfinn í umgengni. Ekki mun samkomulag þeirra Sigurðar húsbónda hans hafa verið sem ákjósanlegast, því að margar vísur Páls benda ótvírætt á allmikla samveruerfiðleika. Er trúlegast, að þetta muni mikið til hafa verið af völdum Páls, því að sagður var Sigurður enginn illindamaður, en Páll hinsvegar ófyrirleitinn og stríðinn undir áhrifum víns. <br>
Þarna fann ég loks höfund vísunnar um Guddu gömlu og er vísan þannig:
Þarna fann ég loks höfund vísunnar um Guddu gömlu og er vísan þannig:
</big>
<br>
::„Nú er hún gamla Gudda dauð, <br>
::„Nú er hún gamla Gudda dauð, <br>
::getur ei lengur unnið brauð, <br>
::getur ei lengur unnið brauð, <br>
Lína 115: Lína 115:
En einu sinni varð honum hált á þeirri geymslu. Þá kom hann inn í [[Austurbúðin|Austurbúð]], en margir búðarstöðumenn voru þar fyrir eins og oft vildi vera fyrrum. Þeim fannst hattur Hannesar gamla eitthvað svo bústinn og fyrirferðarmikill, svo að þeir klöppuðu á kollinn á karli þéttingsfast. Við það brotnuðu eggin, er þar voru geymd, og rann rauða og hvíta niður allt andlit hans í stríðum straumum, sem klepraði skegg hans og hár. Hannes reiddist ákaflega og höfðu galgoparnir nóg að gera að verjast honum og eggjaslettum hans. Ekki lét Hannes gamli af starfa sínum við fýlinn þrátt fyrir þetta óhapp, og sagt var, að hann hefði aldrei verið ástundunarsamari við fýlabyggðina í Klifinu en eftir þetta. <br>
En einu sinni varð honum hált á þeirri geymslu. Þá kom hann inn í [[Austurbúðin|Austurbúð]], en margir búðarstöðumenn voru þar fyrir eins og oft vildi vera fyrrum. Þeim fannst hattur Hannesar gamla eitthvað svo bústinn og fyrirferðarmikill, svo að þeir klöppuðu á kollinn á karli þéttingsfast. Við það brotnuðu eggin, er þar voru geymd, og rann rauða og hvíta niður allt andlit hans í stríðum straumum, sem klepraði skegg hans og hár. Hannes reiddist ákaflega og höfðu galgoparnir nóg að gera að verjast honum og eggjaslettum hans. Ekki lét Hannes gamli af starfa sínum við fýlinn þrátt fyrir þetta óhapp, og sagt var, að hann hefði aldrei verið ástundunarsamari við fýlabyggðina í Klifinu en eftir þetta. <br>
En það var varla von, að Hannes gamli slyppi við glens búðarstöðumanna. Það var alltaf fullt af þeim í verzlununum og mjög haft þar í glensi og allskonar galgopahætti. Höfðu faktorar oft gaman af öllu saman og jafnvel egndu til áfloga fyrir utan borð. <br>
En það var varla von, að Hannes gamli slyppi við glens búðarstöðumanna. Það var alltaf fullt af þeim í verzlununum og mjög haft þar í glensi og allskonar galgopahætti. Höfðu faktorar oft gaman af öllu saman og jafnvel egndu til áfloga fyrir utan borð. <br>
Einu sinni kom maður inn í Austurbúð, er margir búðarstöðumenn voru þar fyrir, og sat Pétur faktor fyrir innan borð og tók þátt í glensi manna. Þá sagði sá nýkomni, en sá hét Sigmundur:</big>
Einu sinni kom maður inn í Austurbúð, er margir búðarstöðumenn voru þar fyrir, og sat Pétur faktor fyrir innan borð og tók þátt í glensi manna. Þá sagði sá nýkomni, en sá hét Sigmundur:<br>


::„Pétur situr hátt í höllu<br>
::„Pétur situr hátt í höllu<br>
::í Helvítanna krá ...“
::í Helvítanna krá ...“


Pétur var víst ekki hagmæltur, svo að hann kallar fram í búðina: Blessaðir piltar, botnið nú fyrir mig.“ Og það stóð ekki á því. [[Árni Níelsson (skáldi)|Árni skáld Níelsson]] var þarna staddur og segir:</big>
Pétur var víst ekki hagmæltur, svo að hann kallar fram í búðina: Blessaðir piltar, botnið nú fyrir mig.“ Og það stóð ekki á því. [[Árni Níelsson (skáldi)|Árni skáld Níelsson]] var þarna staddur og segir:<br>


::„En Sigmundur er allt í öllu<br>
::„En Sigmundur er allt í öllu<br>