„Varmidalur“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Varmidalur.jpg|thumb|left|400px|Varmidalur við Skólaveg]]Húsið '''Varmidalur''' við [[Skólavegur|Skólaveg]] 24 var reist árið 1924.
[[Mynd:Varmidalur.jpg|thumb|left|400px|Varmidalur við Skólaveg]]Húsið '''Varmidalur''' við [[Skólavegur|Skólaveg]] 24 var reist árið 1924.


[[Björn Sigurðsson]] (Bjössi í Heiðarhól), þurrabúðarmaður [[Hvoll|Hvoli]] Vestmannaeyjum og kona hans [[Jóna Ásbjörnsdóttir]] fengu lán þann 6. júlí 1923 að upphæð kr. 4000, hjá Ólafi Eiríkssyni kennara frá Eyvindarhólum í Austur-Eyjafjallahreppi í Rangárvallasýslu, til að bygga húsið Varmadal í Vestmannaeyjum, með veði í 2/3 af fyrirhuguðu húsi. 1/3 hluta hússins byggðu [[Þórður Sigurðsson]] og [[Sæfinna Jónsdóttir]], tengdamóðir Björns. Stærð hússins var 65 ferm. að grunnfleti.
[[Björn Sigurðsson]] (Bjössi í Heiðarhól), þurrabúðarmaður [[Hvoll|Hvoli]] Vestmannaeyjum og kona hans [[Jónína Þóra Ásbjörnsdóttir|Jónína Ásbjörnsdóttir]] fengu lán þann 6. júlí 1923 að upphæð kr. 4000, hjá Ólafi Eiríkssyni kennara frá Eyvindarhólum í Austur-Eyjafjallahreppi í Rangárvallasýslu, til að bygga húsið Varmadal í Vestmannaeyjum, með veði í 2/3 af fyrirhuguðu húsi. 1/3 hluta hússins byggðu [[Þórður Sigurðsson (Varmadal)|Þórður Sigurðsson]] og [[Sæfinna Jónsdóttir (Varmadal)|Sæfinna Jónsdóttir]], tengdamóðir Björns. Stærð hússins var 65 ferm. að grunnfleti.


Í veðskuldabréfi, útgefnu 6. júlí 1923, stendur eftirfarandi:
Í veðskuldabréfi, útgefnu 6. júlí 1923, stendur eftirfarandi:
Lína 11: Lína 11:
== Eigendur gegnum tíðina ==
== Eigendur gegnum tíðina ==


Björn Sigurðsson seldi [[Sveinn Þórðarson|Sveini Þórðarsyni]] Vestmannaeyjum sinn hluta af húsinu (2/3) þann 3. október 1929. Verð var 10.000 kr.
Björn Sigurðsson seldi [[Sveinn Þórðarson (Varmadal)|Sveini Þórðarsyni]] Vestmannaeyjum sinn hluta af húsinu (2/3) þann 3. október 1929. Verð var 10.000 kr.
[[Helga Sveinsdóttir|Helga]], [[Valdimar Sveinsson|Valdimar]], [[Elías Sveinsson|Elías]] og [[Þórður Sveinsson|Þórður]] Sveinsbörn, erfðu hlut föður síns þann 3. október 1938. Matsverð var 10.300 kr. Sama dag greiddu bræðurnir Helgu út sinn arfshlut í Varmadal, kr. 1164,82. Árið 1940 seldi Þórður Sigurðsson sinn hluta (1/3) þeim [[Stefán Nikulásson|Stefáni Nikulássyni]] og [[Guðbjörg Sveinsdóttir|Guðbjörgu Sveinsdóttur]] á kr. 5000 sem greitt var með veðskuldabréfi. Stefán seldi svo bræðrunum Valdimar og Elíasi hlut sinn árið 1944 á kr. 17.000. Árið 1946 seldi Þórður þeim Valdimar og Elíasi sinn hlut á kr. 3.500. Valdimar lést árið 1947 og [[Margrét Pétursdóttir]], ekkja hans, seldi Elíasi dánarbú Valdimars í Varmadal þann 22. maí 1958; verð kr. 114.500. Frá og með þeim degi voru Elías og kona hans, [[Eva Þórarinsdóttir]] eigendur að öllum Varmadal. Elías lést 1988 en Eva flutti á [[Hraunbúðir]] 1996 og seldi [[Sigurður Ásmundsson|Sigurði Ásmundssyni]] húsið 1999.
[[Helga Sveinsdóttir (Varmadal)|Helga]], [[Valdimar Sveinsson (Varmadal)|Valdimar]], [[Elías Sveinsson|Elías]] og [[Þórður Sveinsson (Engidal)|Þórður]] Sveinsbörn, erfðu hlut föður síns þann 3. október 1938. Matsverð var 10.300 kr. Sama dag greiddu bræðurnir Helgu út sinn arfshlut í Varmadal, kr. 1164,82. Árið 1940 seldi Þórður Sigurðsson sinn hluta (1/3) þeim [[Stefán Nikulásson (Varmadal)|Stefáni Nikulássyni]] og [[Guðbjörg Sveinsdóttir (Varmadal)|Guðbjörgu Sveinsdóttur]] á kr. 5000 sem greitt var með veðskuldabréfi. Stefán seldi svo bræðrunum Valdimar og Elíasi hlut sinn árið 1944 á kr. 17.000. Árið 1946 seldi Þórður þeim Valdimar og Elíasi sinn hlut á kr. 3.500. Valdimar lést árið 1947 og [[Margrét Pétursdóttir (Varmadal)|Margrét Pétursdóttir]], ekkja hans, seldi Elíasi dánarbú Valdimars í Varmadal þann 22. maí 1958; verð kr. 114.500. Frá og með þeim degi voru Elías og kona hans, [[Eva Liljan Þórarinsdóttir (Varmadal)|Eva Þórarinsdóttir]] eigendur að öllum Varmadal. Elías lést 1988 en Eva flutti á [[Hraunbúðir]] 1996 og seldi [[Sigurður Ásmundsson (Varmadal)|Sigurði Ásmundssyni]] húsið 1999.


== Húsaskipan ==
== Húsaskipan ==
Lína 30: Lína 30:
Þórður og Sæfinna bjuggu í eldhúsinu og norðurherberginu á hæðinni og síðan Stefán og Guðbjörg, þar til þau seldu, árið 1944.  Eftir það leigðu [[Björg Bergþórsdóttir]] og [[Emil Pálsson]] íbúðina í tvö ár eða þar til Margrét Pétursdóttir flutti í þann hluta hússins.
Þórður og Sæfinna bjuggu í eldhúsinu og norðurherberginu á hæðinni og síðan Stefán og Guðbjörg, þar til þau seldu, árið 1944.  Eftir það leigðu [[Björg Bergþórsdóttir]] og [[Emil Pálsson]] íbúðina í tvö ár eða þar til Margrét Pétursdóttir flutti í þann hluta hússins.


Feðgarnir Sveinn, Þórður, Elías og Valdimar bjuggu í suðurhlutanum frá 1929 og Margrét kom inn á heimilið árið 1934. [[Eva Þórarinsdóttir]] var vinnukona hjá Margréti og Valdimar árið 1934 og kynntist þar Elíasi. Ári síðar flytja hún og Elías úr Varmadal og hefja búskap í [[Langi-Hvammur|Langa-Hvammi]] við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]]. Sveinn lést árið 1936. Árið 1945 flutti Þórður að heiman og hóf búskap með [[Elín Jónsdóttir|Elínu Jónsdóttur]] að [[Kirkjuból]]i.
Feðgarnir Sveinn, Þórður, Elías og Valdimar bjuggu í suðurhlutanum frá 1929 og Margrét kom inn á heimilið árið 1934. Eva Þórarinsdóttir var vinnukona hjá Margréti og Valdimar árið 1934 og kynntist þar Elíasi. Ári síðar flytja hún og Elías úr Varmadal og hefja búskap í [[Langi-Hvammur|Langa-Hvammi]] við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]]. Sveinn lést árið 1936. Árið 1945 flutti Þórður að heiman og hóf búskap með [[Elín Jónsdóttir (Ólafshúsum)|Elínu Jónsdóttur]] að [[Kirkjuból]]i.


[[Árni Magnússon]] (sonur Manga grjót) og [[Helga Sveinsdóttir|Helgu Sveinsdóttur]] bjuggu í kjallaranum frá árinu 1929 til 1934. Fluttu þá að [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 17 sem kallað var [[Fjósið]], bjuggu í Reykjavík í tvö ár en fluttu síðan að Kröggólfsstöðum.
[[Árni Magnússon (Háeyri)|Árni Magnússon]] (sonur [[Magnús Jónsson (steinhleðslumeistari)|Manga grjót)]] og [[Helga Sveinsdóttir (Varmadal)|Helgu Sveinsdóttur]] bjuggu í kjallaranum frá árinu 1929 til 1934. Fluttu þá að [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 17 sem kallað var [[Fjósið]], bjuggu í Reykjavík í tvö ár en fluttu síðan að Kröggólfsstöðum.


[[Sigurður Ó. Sigurjónsson]] (Siggi á Freyjunni) og [[Jóhanna Helgadóttir]] leigðu kjallarann árin 1935 og 1936. Sumarið 1937 hófu þar búskap [[Sveinbjörn Guðlaugsson]] og [[Ólöf Oddný Ólafsdóttir]] (Odda og Svenni) og eru þar þangað til Elías og Eva flytja þar inn haustið 1937. Kjallaraíbúðin var eldhús, suðurherbergi og norðurherbergi en það herbergi leigði [[Þórður Sigurðsson]].
[[Sigurður Ó. Sigurjónsson]] (Siggi á Freyjunni) og [[Jóhanna Helgadóttir]] leigðu kjallarann árin 1935 og 1936. Sumarið 1937 hófu þar búskap [[Sveinbjörn Guðlaugsson]] og [[Ólöf Oddný Ólafsdóttir]] (Odda og Svenni) og eru þar þangað til Elías og Eva flytja þar inn haustið 1937. Kjallaraíbúðin var eldhús, suðurherbergi og norðurherbergi en það herbergi leigði [[Þórður Sigurðsson]].
Lína 38: Lína 38:
Valdimar lést árið 1947 og árið eftir fluttu Elías og Eva í suðurhlutann á hæðinni en Margrét í norðurhlutann. Bæði geymslur og risherbergi voru í sameign og voru börn frá báðum fjölskyldum í herbergjunum tveimur í risinu.
Valdimar lést árið 1947 og árið eftir fluttu Elías og Eva í suðurhlutann á hæðinni en Margrét í norðurhlutann. Bæði geymslur og risherbergi voru í sameign og voru börn frá báðum fjölskyldum í herbergjunum tveimur í risinu.


Árið 1956 bjuggu [[Sveinn Valdimarsson]] og [[Lára Þorgeirsdóttir]] í kjallaranum, síðan flutti Margrét í kjallarann og eftir það bjuggu Elías og Eva á allri hæðinni. Margrét bjó í kjallaranum í tvö ár eða þar til hún seldi sinn hluta af Varmadal og flutti að [[Stuðlaberg]]i með [[Þorgeir Jóelsson|Þorgeiri Jóelssyni]] frá [[Sælundur|Sælundi]] árið 1958.
Árið 1956 bjuggu [[Sveinn Valdimarsson (Varmadal)|Sveinn Valdimarsson]] og [[Lára Þorgeirsdóttir (Sælundi)|Lára Þorgeirsdóttir]] í kjallaranum, síðan flutti Margrét í kjallarann og eftir það bjuggu Elías og Eva á allri hæðinni. Margrét bjó í kjallaranum í tvö ár eða þar til hún seldi sinn hluta af Varmadal og flutti að [[Stuðlaberg]]i með [[Þorgeir Jóelsson (Sælundi)|Þorgeiri Jóelssyni]] frá [[Sælundur|Sælundi]] árið 1958.


[[Andrés Gestsson]] (Andrés blindi) hafði aðstöðu fyrir bólstrun sína um skeið í kjallaranum árið 1957. Bræðurnir [[Sigurður Elíasson|Sigurður]] og [[Atli Elíasson|Atli]] Elíassynir bjuggu í kjallaranum í nokkur ár og systir þeirra, [[Una Elíasdóttir]] og [[Önundur Kristjánsson]] á árunum 1961 til 1964. Eftir það bjó þar [[Sævaldur Elíasson]] og síðan bróðir hans, [[Hjalti Elíasson]] fram að gosinu 1973. Á árunum 1975 til 1976 hafði [[Jötunn|Sjómannafélagið Jötunn]] kjallarann á leigu fyrir skrifstofu- og fundaaðstöðu og voru þar m.a. greidd atkvæði um kjarasamninga eftir sjómannaverkfallið 1976. Á árunum 1977 til 1985 voru ýmsir leigjendur í kjallaranum, mest sjómenn og vertíðarfólk. Á árunum 1985 til 1996 var [[Ólafur Jónsson frá Nýhöfn|Ólafur Jónsson]] frá [[Nýhöfn]] leigjandi í kjallaranum.
[[Andrés Gestsson]] (Andrés blindi) hafði aðstöðu fyrir bólstrun sína um skeið í kjallaranum árið 1957. Bræðurnir [[Sigurður Elíasson (Varmadal)|Sigurður]] og [[Atli Elíasson|Atli]] Elíassynir bjuggu í kjallaranum í nokkur ár og systir þeirra, [[Una Elíasdóttir]] og [[Önundur Kristjánsson]] á árunum 1961 til 1964. Eftir það bjó þar [[Sævaldur Elíasson (Varmadal)|Sævaldur Elíasson]] og síðan bróðir hans, [[Hjalti Elíasson (Varmadal)|Hjalti Elíasson]] fram að gosinu 1973. Á árunum 1975 til 1976 hafði [[Jötunn|Sjómannafélagið Jötunn]] kjallarann á leigu fyrir skrifstofu- og fundaaðstöðu og voru þar m.a. greidd atkvæði um kjarasamninga eftir sjómannaverkfallið 1976. Á árunum 1977 til 1985 voru ýmsir leigjendur í kjallaranum, mest sjómenn og vertíðarfólk. Á árunum 1985 til 1996 var [[Ólafur Jónsson (Nýhöfn)|Ólafur Jónsson]] frá [[Nýhöfn]] leigjandi í kjallaranum.


== Varmadalsfjölskyldurnar ==
== Varmadalsfjölskyldurnar ==