„Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum/Hafísinn“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:
<br>
<br>
Í júnímánuði árið 1888 kom svo mikill hafís í Vestmannaeyjar, að öll höfnin og [[Flóinn]] fylltust af ís. Kaupskipin voru þá komin með vorvörurnar og lágu á höfninni, en ekki varð komizt um borð í þau, nema gangandi á ísnum. Hrannaís lá þá austur með Söndum og íshella við Dyrhólaey. Var ísinn svo mikill og þéttur, að ekki varð komizt á sjó í Vestmannaeyjum, og horfði til hinna mestu vandræða vegna bjargarskorts.<br>
Í júnímánuði árið 1888 kom svo mikill hafís í Vestmannaeyjar, að öll höfnin og [[Flóinn]] fylltust af ís. Kaupskipin voru þá komin með vorvörurnar og lágu á höfninni, en ekki varð komizt um borð í þau, nema gangandi á ísnum. Hrannaís lá þá austur með Söndum og íshella við Dyrhólaey. Var ísinn svo mikill og þéttur, að ekki varð komizt á sjó í Vestmannaeyjum, og horfði til hinna mestu vandræða vegna bjargarskorts.<br>
[[Gunna skálda (Gunna Pála)|Guðrún Pálsdóttir yngri]] var þá enn á lífi og átti heima í tómthúsinu [[Kuðungur|Kuðung]]. Var hún talin mesta ákvæðaskáld, ef hún vildi það við hafa.<br>
[[Guðrún Pálsdóttir yngri (Kirkjubæ)|Gunna skálda (Gunna Pála)]] var þá enn á lífi og átti heima í tómthúsinu [[Kuðungur|Kuðung]]. Var hún talin mesta ákvæðaskáld, ef hún vildi það við hafa.<br>
Í vandræðum sínum kom mönnum nú saman um að leita til Guðrúnar og fá hana til þess að yrkja á móti ísnum og reyna að flæma hann burtu. Til fararinnar urðu þrír af beztu mönnum, sem þá voru í Eyjum, og höfðu þeir með sér fulla brennivínsflösku, því að þeir vissu, að Guðrúnu þótti sopinn góður. Lét Guðrún til leiðast og orti hún þrjár vísur, og lét þau orð fylgja, að ísinn mundi verða horfinn eftir þrjá daga. Vísur Guðrúnar eru á þessa leið:<br>
Í vandræðum sínum kom mönnum nú saman um að leita til Guðrúnar og fá hana til þess að yrkja á móti ísnum og reyna að flæma hann burtu. Til fararinnar urðu þrír af beztu mönnum, sem þá voru í Eyjum, og höfðu þeir með sér fulla brennivínsflösku, því að þeir vissu, að Guðrúnu þótti sopinn góður. Lét Guðrún til leiðast og orti hún þrjár vísur, og lét þau orð fylgja, að ísinn mundi verða horfinn eftir þrjá daga. Vísur Guðrúnar eru á þessa leið:<br>