„Blik 1980/Ágrip af sögu landbúnaðar í Vestmannaeyjum, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 102: Lína 102:
Enda þótt þessi heyskapur væri ekki mikill að vöxtum, var þó hægt að halda lífi í nokkrum kindum með heyi þessu, eða gefa í kú, þó að ekki væri nema einn dag í viku hverri, og fá mjólk í staðinn. Það var í daglegu tali kallað að gefa í. Þó munu þau heimili í Eyjum ekki hafa verið fá á þessum árum, sem helzt aldrei sáu mjólk. Svo var það hjá foreldrum mínum fyrstu árin, sem þau bjuggu hér.<br>
Enda þótt þessi heyskapur væri ekki mikill að vöxtum, var þó hægt að halda lífi í nokkrum kindum með heyi þessu, eða gefa í kú, þó að ekki væri nema einn dag í viku hverri, og fá mjólk í staðinn. Það var í daglegu tali kallað að gefa í. Þó munu þau heimili í Eyjum ekki hafa verið fá á þessum árum, sem helzt aldrei sáu mjólk. Svo var það hjá foreldrum mínum fyrstu árin, sem þau bjuggu hér.<br>
Til þess að sleppa við heyburðinn um Heimaklett, var reynt að raka heyinu eða draga það undan brekkunni af þeim slægjublettum, sem þannig lágu við. Mikla varkárni þurfti að hafa við þetta. Mönnum var lengi í minni, að eitt sinn þá verið var að raka lausu heyi ofan af Hettu, hljóp það, þegar komið var niður í sniðið. Tók það þá með sér einn manninn, sem þó stöðvaðist í götunni, sem þarna var alldjúp, rétt við bjargbrúnina, en heyið sópaðist yfir hann og féll niður undir [[Langa|Löngu]].<br>
Til þess að sleppa við heyburðinn um Heimaklett, var reynt að raka heyinu eða draga það undan brekkunni af þeim slægjublettum, sem þannig lágu við. Mikla varkárni þurfti að hafa við þetta. Mönnum var lengi í minni, að eitt sinn þá verið var að raka lausu heyi ofan af Hettu, hljóp það, þegar komið var niður í sniðið. Tók það þá með sér einn manninn, sem þó stöðvaðist í götunni, sem þarna var alldjúp, rétt við bjargbrúnina, en heyið sópaðist yfir hann og féll niður undir [[Langa|Löngu]].<br>
Eitt sumar á þessum árum fengu faðir minn og [[Guðmundur Þórarinsson|Guðmundur bóndi Þórarinsson]] á Vesturhúsum allar slægjurnar í Heimakletti til heyskapar. Þarna var um allmikið heymagn að ræða, eftir því sem þá gjörðist. Heyinu var gefið í skip þarna beint niður, þó að hátt sé. Allmikinn útbúnað og marga menn þurfti við þetta. T.d. voru tveir staurar grafnir niður á endann, annar kippkorn uppi í brekkunni, þar sem grafinn hafði verið stallur, sem heyið var fært á til bindingar.<br>
Eitt sumar á þessum árum fengu faðir minn og [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundur bóndi Þórarinsson]] á Vesturhúsum allar slægjurnar í Heimakletti til heyskapar. Þarna var um allmikið heymagn að ræða, eftir því sem þá gjörðist. Heyinu var gefið í skip þarna beint niður, þó að hátt sé. Allmikinn útbúnað og marga menn þurfti við þetta. T.d. voru tveir staurar grafnir niður á endann, annar kippkorn uppi í brekkunni, þar sem grafinn hafði verið stallur, sem heyið var fært á til bindingar.<br>
Neðri staurinn var grafinn niður á bjargbrúninni. Á honum voru baggarnir gefnir niður í bátinn, sem flutti heyið í land. Á milli stauranna var strengdur kaðall þeim til stuðnings og öryggis, sem baggana fluttu frá bindingsstað til þess staðar, þar sem heyið var gefið niður í bátinn. Ekki tapaðist nema einn baggi ofanfyrir í þetta sinn. Það þótti heppni, að hann skyldi ekki lenda á bátnum því að það hefði að líkindum kostað líf bátverja.<br>
Neðri staurinn var grafinn niður á bjargbrúninni. Á honum voru baggarnir gefnir niður í bátinn, sem flutti heyið í land. Á milli stauranna var strengdur kaðall þeim til stuðnings og öryggis, sem baggana fluttu frá bindingsstað til þess staðar, þar sem heyið var gefið niður í bátinn. Ekki tapaðist nema einn baggi ofanfyrir í þetta sinn. Það þótti heppni, að hann skyldi ekki lenda á bátnum því að það hefði að líkindum kostað líf bátverja.<br>
Einnig var ég á æskuárum mínum við heyskap í [[Stóra-Klif]]i. Þar var gaman að heyja. En erfiður var ofanflutningurinn, því að heyið var borið ofan af Klifinu.<br>
Einnig var ég á æskuárum mínum við heyskap í [[Stóra-Klif]]i. Þar var gaman að heyja. En erfiður var ofanflutningurinn, því að heyið var borið ofan af Klifinu.<br>
Lína 135: Lína 135:


Þessi ískyggilegi mjólkurskortur í Eyjabyggð leiddi til þess, að framfarasinnaðir atorkumenn í byggðarlaginu tóku að hugleiða búnaðarmál Eyjabænda og Eyjafólks í heild. Þar voru fremstir í flokki [[Sigurður Sigurfinnsson]], bóndi og skipstjóri, sem nytjaði eina Vilborgarstaðajörðina. Honum við hlið í þessu framfaramáli stóðu [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli kaupmaður Stefánsson]] í [[Hlíðarhús]]i og bændurnir  
Þessi ískyggilegi mjólkurskortur í Eyjabyggð leiddi til þess, að framfarasinnaðir atorkumenn í byggðarlaginu tóku að hugleiða búnaðarmál Eyjabænda og Eyjafólks í heild. Þar voru fremstir í flokki [[Sigurður Sigurfinnsson]], bóndi og skipstjóri, sem nytjaði eina Vilborgarstaðajörðina. Honum við hlið í þessu framfaramáli stóðu [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli kaupmaður Stefánsson]] í [[Hlíðarhús]]i og bændurnir  
[[Jón Jónsson (hreppstjóri)|Jón Jónsson]] í Dölum og [[Guðmundur Þórarinsson]] á Vesturhúsum. Þessir merku Eyjamenn hlustuðu allir á héraðslækninn, mátu hvatningarorð hans til aukinnar ræktunar og mjólkurframleiðslu í héraðinu, og þeir tóku til hendinni. Samráð þeirra leiddu til þess, að stofnað var búnaðarfélag í Eyjabyggð, [[Framfarafélag Vestmannaeyja]]. Það gerðist árið 1893, eins og áður er sagt.<br>
[[Jón Jónsson (hreppstjóri)|Jón Jónsson]] í Dölum og [[Guðmundur Þórarinsson (Vesturhúsum)|Guðmundur Þórarinsson]] á Vesturhúsum. Þessir merku Eyjamenn hlustuðu allir á héraðslækninn, mátu hvatningarorð hans til aukinnar ræktunar og mjólkurframleiðslu í héraðinu, og þeir tóku til hendinni. Samráð þeirra leiddu til þess, að stofnað var búnaðarfélag í Eyjabyggð, [[Framfarafélag Vestmannaeyja]]. Það gerðist árið 1893, eins og áður er sagt.<br>
Hinn 28. maí 1893 komu nokkrir Vestmannaeyingar saman á fund í þinghúsi kauptúnsins, gamla þinghúsinu við [[Heimagata|Heimagötu]]. Þar skyldi ræða stofnun búnaðarfélags í Eyjum. Hvatningamaður að fundi þessum og stofnun félagsins var [[Jón Magnússon]], þáverandi sýslumaður í Eyjum. Eftir nokkrar umræður komust fundarmenn að þeirri niðurstöðu, að stofnun og starfræksla búnaðarfélags í byggðinni mundi geta „borið sýnilegan ávöxt“ í framfaramálum Eyjafólks, eins og þau höfðu þá gert annars staðar í landinu. - Þá höfðu verið stofnuð milli 70 og 80 búnaðarfélög víðsvegar í byggðum landsins.<br>
Hinn 28. maí 1893 komu nokkrir Vestmannaeyingar saman á fund í þinghúsi kauptúnsins, gamla þinghúsinu við [[Heimagata|Heimagötu]]. Þar skyldi ræða stofnun búnaðarfélags í Eyjum. Hvatningamaður að fundi þessum og stofnun félagsins var [[Jón Magnússon]], þáverandi sýslumaður í Eyjum. Eftir nokkrar umræður komust fundarmenn að þeirri niðurstöðu, að stofnun og starfræksla búnaðarfélags í byggðinni mundi geta „borið sýnilegan ávöxt“ í framfaramálum Eyjafólks, eins og þau höfðu þá gert annars staðar í landinu. - Þá höfðu verið stofnuð milli 70 og 80 búnaðarfélög víðsvegar í byggðum landsins.<br>
Afráðið var á fundi þessum að kjósa þriggja manna nefnd til þess að semja uppkast að lögum fyrir félagið. Í hana völdust þessir menn: Sigurður Sigurfinnsson, bóndi og skipstjóri (síðar hreppstjóri), Jón bóndi og hreppstjóri Jónsson í Dölum, og Gísli Stefánsson kaupmaður í Hlíðarhúsi. Nefnd þessi skyldi leggja fram uppkast að félagslögum á öðrum stofnfundi, sem haldinn skyldi bráðlega eða „við fyrstu hentugleika“.<br>
Afráðið var á fundi þessum að kjósa þriggja manna nefnd til þess að semja uppkast að lögum fyrir félagið. Í hana völdust þessir menn: Sigurður Sigurfinnsson, bóndi og skipstjóri (síðar hreppstjóri), Jón bóndi og hreppstjóri Jónsson í Dölum, og Gísli Stefánsson kaupmaður í Hlíðarhúsi. Nefnd þessi skyldi leggja fram uppkast að félagslögum á öðrum stofnfundi, sem haldinn skyldi bráðlega eða „við fyrstu hentugleika“.<br>