„Blik 1969/Endurminningar Magnúsar á Vesturhúsum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 52: Lína 52:
Vertíðina næstu, 1885, gekk ég enn með skipum. Fór ég þá 18 róðra og fékk samtals 69 fiska. Þetta sama ár réri ég 52 róðra utan vertíðarinnar. <br>
Vertíðina næstu, 1885, gekk ég enn með skipum. Fór ég þá 18 róðra og fékk samtals 69 fiska. Þetta sama ár réri ég 52 róðra utan vertíðarinnar. <br>
Fyrst fram eftir sumri rérum við saman fjórir strákar á bát þeim, er áður er frá sagt og kallaður var Hóls-julið. Þann bát átti [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli kaupmaður Stefánsson]] á [[Hóll|Hóli]]. [[Ágúst Gíslason|Ágúst]] sonur hans var formaðurinn. Hann var víst tveim árum yngri en ég, en bráðþroska eftir aldri. Ágúst var hinn mesti fjörkálfur og þó hinn bezti drengur.<br>
Fyrst fram eftir sumri rérum við saman fjórir strákar á bát þeim, er áður er frá sagt og kallaður var Hóls-julið. Þann bát átti [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli kaupmaður Stefánsson]] á [[Hóll|Hóli]]. [[Ágúst Gíslason|Ágúst]] sonur hans var formaðurinn. Hann var víst tveim árum yngri en ég, en bráðþroska eftir aldri. Ágúst var hinn mesti fjörkálfur og þó hinn bezti drengur.<br>
Eitt sinn rérum við snemma morguns og fórum vestur fyrir [[Faxasker]]. Vorum við þar um fallaskiptin og komumst á allgóðan fisk. Engan bát sáum við þar á sjó, þar til bátur kemur róandi austur í Faxasundi. Hann stefndi rétt fyrir sunnan okkur. Þegar hann nálgast, þekkjum við þar Sigurð Ólafsson í [[Litlakot]]i. Þeir voru fjórir á og réru á skyrtunni, því að logn var og hiti mikill.<br>
Eitt sinn rérum við snemma morguns og fórum vestur fyrir [[Faxasker]]. Vorum við þar um fallaskiptin og komumst á allgóðan fisk. Engan bát sáum við þar á sjó, þar til bátur kemur róandi austur í Faxasundi. Hann stefndi rétt fyrir sunnan okkur. Þegar hann nálgast, þekkjum við þar [[Sigurður Ólafsson (Vegg)|Sigurð Ólafsson]] í [[Litlakot]]i. Þeir voru fjórir á og réru á skyrtunni, því að logn var og hiti mikill.<br>
Allt í einu urðum við gripnir þeirri þrá að fara í sjóslag. Tókum við þá upp á því að krækja dauðum fiskum á önglana og renna þeim síðan ofan í sjóinn. Þóttumst við draga þannig nógan fisk. Jafnframt klæddum við okkur í sjóstakkana og bjuggum okkur að öðru leyti undir bardagann. - Þetta bragð okkar hreif, svo að þeir komu alveg til okkar.<br>
Allt í einu urðum við gripnir þeirri þrá að fara í sjóslag. Tókum við þá upp á því að krækja dauðum fiskum á önglana og renna þeim síðan ofan í sjóinn. Þóttumst við draga þannig nógan fisk. Jafnframt klæddum við okkur í sjóstakkana og bjuggum okkur að öðru leyti undir bardagann. - Þetta bragð okkar hreif, svo að þeir komu alveg til okkar.<br>
Þegar þeir uppgötvuðu, að við vorum að narra þá, ávítuðu þeir okkur harðlega og sögðu, að við ættum ekki að haga okkur þannig á sjó. Við kváðumst eiga erindi við þá. Í þeim töluðu orðum gripum við austurtrog og fötu og jusum yfir þá. Þetta kom þeim svo á óvart, að þeim féllust alveg hendur, þar til þeir gripu til ára og lögðu á flótta. En þá voru þeir allir orðnir holdvotir. Auðvitað kærðu þeir okkur fyrir feðrum okkar, en Gísli Stefánsson kom víst sættum á við Sigurð nágranna sinn og háseta hans.<br>
Þegar þeir uppgötvuðu, að við vorum að narra þá, ávítuðu þeir okkur harðlega og sögðu, að við ættum ekki að haga okkur þannig á sjó. Við kváðumst eiga erindi við þá. Í þeim töluðu orðum gripum við austurtrog og fötu og jusum yfir þá. Þetta kom þeim svo á óvart, að þeim féllust alveg hendur, þar til þeir gripu til ára og lögðu á flótta. En þá voru þeir allir orðnir holdvotir. Auðvitað kærðu þeir okkur fyrir feðrum okkar, en Gísli Stefánsson kom víst sættum á við Sigurð nágranna sinn og háseta hans.<br>