„Blik 1967/Þáttur spaugs og spés“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 18: Lína 18:
''„Ó, minnstu ekki á það'', - ''ekki einn einasta dropa.“'']]   
''„Ó, minnstu ekki á það'', - ''ekki einn einasta dropa.“'']]   
Það er vitað mál, að símastúlkur gildna aldrei undir belti nema þær séu trúlofaðar, og meira að segja harðtrúlofaðar. Þannig var þetta með símastúlkuna á Húsavík. Hún hugsaði sér að gera honum Agli Jónassyni, hinum landskunna hagyrðing þeirra Þingeyinga, nokkurn grikk, gera hann orðlausan. Hún hringdi til hans og bað hann að botna umsvifalaust þennan fyrri hluta vísu:
Það er vitað mál, að símastúlkur gildna aldrei undir belti nema þær séu trúlofaðar, og meira að segja harðtrúlofaðar. Þannig var þetta með símastúlkuna á Húsavík. Hún hugsaði sér að gera honum Agli Jónassyni, hinum landskunna hagyrðing þeirra Þingeyinga, nokkurn grikk, gera hann orðlausan. Hún hringdi til hans og bað hann að botna umsvifalaust þennan fyrri hluta vísu:
[[Mynd:Blik 1967 344 1.jpg|200px|thumb|''Ást við fyrstu sýn.'']]
[[Mynd: 1967 b 344 AA.jpg|200px|thumb|''Ást við fyrstu sýn.'']]
:Hví er ég svo feit að framan,
:Hví er ég svo feit að framan,
:föl og bleik á kinn?
:föl og bleik á kinn?