„Blik 1978/Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja, framhald, IV. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6: Lína 6:




==Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja==
<big><big><big><big><center>Minjaskrá Byggðarsafns Vestmannaeyja</center> </big></big></big></big>
::::''(Framhald)''
<center>''Framhald, (4. hluti)''</center><br>
<br>
 
:::::::::::''30. kafli'' <br>
 
:::::::::'''Slökkvisveit Vestmannaeyja'''
<big><center>30. kafli</center><br>
 
<center>'''Slökkvisveit Vestmannaeyja'''</center><br>


1207. ''Brunalúður''. Árið 1913 stofnuðu Vestmannaeyingar slökkvisveit í
1207. ''Brunalúður''. Árið 1913 stofnuðu Vestmannaeyingar slökkvisveit í
kauptúninu. Brynj. Sigfússon, organisti Landakirkju, beitti sér fyrir stofnun þessari og var kjörinn formaður og framkvæmdastjóri slökkvisveitarinnar. — Fyrst í stað var erfiðleikum bundið að ná fólki saman til hjálpar, þegar bruna bar að höndum. En þetta fór batnandi eftir að fyrsta flutningabifreiðin var keypt til Eyja. Það var árið 1919. Þá var hún látin þjóta um hinn nýstofnaða kaupstað með þeytandi brunalúður til þess að kalla fólk til hjálpar, þegar eldsvoða bar að höndum. Þetta er brunalúður Vestmannaeyja frá þessum árum. <br>
kauptúninu. Brynj. Sigfússon, organisti Landakirkju, beitti sér fyrir stofnun þessari og var kjörinn formaður og framkvæmdastjóri slökkvisveitarinnar. — Fyrst í stað var erfiðleikum bundið að ná fólki saman til hjálpar, þegar bruna bar að höndum. En þetta fór batnandi eftir að fyrsta flutningabifreiðin var keypt til Eyja. Það var árið 1919. Þá var hún látin þjóta um hinn nýstofnaða kaupstað með þeytandi brunalúður til þess að kalla fólk til hjálpar, þegar eldsvoða bar að höndum. Þetta er brunalúður Vestmannaeyja frá þessum árum. <br>
1208. ''Hjálmur'', — brunaliðshjálmur. Liðsmaður nr. 2 í Slökkvisveitinni notaði þennan hjálm. Hann er merktur: ''Nr.2S.V.''
1208. ''Hjálmur'', — brunaliðshjálmur. Liðsmaður nr. 2 í Slökkvisveitinni notaði þennan hjálm. Hann er merktur: ''Nr.2S.V.''<br>
1209. ''Kjálki'' af brunadælu Slökkvisveitar Vestmannaeyja. Auðvitað varð að nota sjó til að slökkva með eldinn, því að vatn var ekkert að hafa í kaupstaðnum til þeirra hluta. Sjórinn var handlangaður t.d. af Edinborgarbryggjunni eða Bæjarbryggjunni gömlu á brunastað. Til þess voru notaðar strigafötur (Sjá nr. 1212). Á brunastaðnum var sjónum hellt í ker. Síðan var honum dælt úr kerinu á eldinn. Til þess var notuð öflug brunadæla, sem Slökkvisveitin hafði eignazt með hjálp góðra og efnaðra borgara. Hér eigum við kjálka af brunadælu þessari. <br>
1209. ''Kjálki'' af brunadælu Slökkvisveitar Vestmannaeyja. Auðvitað varð að nota sjó til að slökkva með eldinn, því að vatn var ekkert að hafa í kaupstaðnum til þeirra hluta. Sjórinn var handlangaður t.d. af Edinborgarbryggjunni eða Bæjarbryggjunni gömlu á brunastað. Til þess voru notaðar strigafötur (Sjá nr. 1212). Á brunastaðnum var sjónum hellt í ker. Síðan var honum dælt úr kerinu á eldinn. Til þess var notuð öflug brunadæla, sem Slökkvisveitin hafði eignazt með hjálp góðra og efnaðra borgara. Hér eigum við kjálka af brunadælu þessari. <br>
1210. ''Gaslugt''. Nokkru eftir að Slökkvisveit Vestmannaeyja var stofnuð (1913) og tekin til starfa undir forustu Brynj. heitins Sigfússonar, organista og söngstjóra, var þessi gaslugt keypt og notuð um árabil, þegar eldsvoða bar að höndum um nætur.<br>
1210. ''Gaslugt''. Nokkru eftir að Slökkvisveit Vestmannaeyja var stofnuð (1913) og tekin til starfa undir forustu Brynj. heitins Sigfússonar, organista og söngstjóra, var þessi gaslugt keypt og notuð um árabil, þegar eldsvoða bar að höndum um nætur.<br>
Lína 21: Lína 23:
Helgi Benediktsson, útgerðarmaður og kaupmaður hér í Eyjum um tugi ára, sendi Byggðarsafninu eitt sinn að gjöf merki Slökkvisveitarinnar (nr. 1211), en hann fluttist til Eyja árið 1919 og varð þá Slökkvisveitarmaður eins og allir aðrir karlmenn í byggðarlaginu. Hann segir svo frá í bréfi, sem skrifað var 45 árum síðar: „... allir verkfærir karlmenn voru skyldaðir til þátttöku í brunaliðsstarfinu og var mönnum skipt niður í sveitir innan brunaliðsins, en sjór var þá sóttur í strigafötum niður í höfn. Hann var handlangaður eða borinn í stórt ker, sem staðsett var á brunastaðnum. Síðan var sjónum dælt úr kerinu í slöngur (vatnsslöngur), og með þeim var sjónum sprautað eða dreift yfir eldinn.“
Helgi Benediktsson, útgerðarmaður og kaupmaður hér í Eyjum um tugi ára, sendi Byggðarsafninu eitt sinn að gjöf merki Slökkvisveitarinnar (nr. 1211), en hann fluttist til Eyja árið 1919 og varð þá Slökkvisveitarmaður eins og allir aðrir karlmenn í byggðarlaginu. Hann segir svo frá í bréfi, sem skrifað var 45 árum síðar: „... allir verkfærir karlmenn voru skyldaðir til þátttöku í brunaliðsstarfinu og var mönnum skipt niður í sveitir innan brunaliðsins, en sjór var þá sóttur í strigafötum niður í höfn. Hann var handlangaður eða borinn í stórt ker, sem staðsett var á brunastaðnum. Síðan var sjónum dælt úr kerinu í slöngur (vatnsslöngur), og með þeim var sjónum sprautað eða dreift yfir eldinn.“


:::::::::::''31. kafli'' <br>
 
:::::::::::'''íþróttir'''
<center>31. kafli</center><br>
 
<center>'''Íþróttir'''</center><br>


1213. ''Járnkúla''. Vissa er fyrir því að þetta er fyrsta kastkúlan, sem
1213. ''Járnkúla''. Vissa er fyrir því að þetta er fyrsta kastkúlan, sem
Lína 32: Lína 36:
1217. ''Skíði. Skíðastafir''. Jafnan hafa skíði verið lítið notuð í Vestmannaeyjum af gildum ástæðum. Snjór er þar jafnan lítill og varir stuttan tíma, þó að hann leggi endur og eins. Þessi skíði með stöfunum tveim voru keypt til Eyja árið 1942. Þau voru á sínum tíma keypt hjá L.H. Muller, kaupmanni í Reykjavík. Sigfús J. Johnsen, kennari, gaf Byggðarsafninu þessi skíði, ásamt tveim skíðastöfum.
1217. ''Skíði. Skíðastafir''. Jafnan hafa skíði verið lítið notuð í Vestmannaeyjum af gildum ástæðum. Snjór er þar jafnan lítill og varir stuttan tíma, þó að hann leggi endur og eins. Þessi skíði með stöfunum tveim voru keypt til Eyja árið 1942. Þau voru á sínum tíma keypt hjá L.H. Muller, kaupmanni í Reykjavík. Sigfús J. Johnsen, kennari, gaf Byggðarsafninu þessi skíði, ásamt tveim skíðastöfum.


:::::::::::''32. kafli''<br>
 
::::::::::'''Söng- og hljómlist'''
<center>32. kafli</center><br>
 
<center>'''Söng- og hljómlist'''</center><br>


1218. ''Bassahorn''. Brynjúlfur Sigfússon frá Litlu-Löndum eða
1218. ''Bassahorn''. Brynjúlfur Sigfússon frá Litlu-Löndum eða
Lína 82: Lína 88:
Hermann Guðjónsson frá Ási í Ásahreppi í Rangárvallasýslu gaf Byggðarsafninu plötuna. Hann starfaði í Vestmannakór um árabil og var með í söngfór kórsins til meginlandsins í júní 1944.
Hermann Guðjónsson frá Ási í Ásahreppi í Rangárvallasýslu gaf Byggðarsafninu plötuna. Hann starfaði í Vestmannakór um árabil og var með í söngfór kórsins til meginlandsins í júní 1944.


:::::::::::''33. kafli'' <br>
 
:::::::::::'''Kirkjan'''<br>
<center>33. kafli</center><br>
 
<center>'''Kirkjan'''</center><br>
 
A. Landakirkja. <br>
A. Landakirkja. <br>
1235. ''Altarisdúkur''. Á seinustu árum 19. aldarinnar saumaði þennan altarisdúk frú Sigríður Árnadóttir Johnsen í Frydendal, kona Jóhanns Jörgens Johnsen, útgerðarmanns, sem lézt árið 1893. Frúin gaf síðan dúkinn Landakirkju til minningar um mann sinn. <br>
1235. ''Altarisdúkur''. Á seinustu árum 19. aldarinnar saumaði þennan altarisdúk frú Sigríður Árnadóttir Johnsen í Frydendal, kona Jóhanns Jörgens Johnsen, útgerðarmanns, sem lézt árið 1893. Frúin gaf síðan dúkinn Landakirkju til minningar um mann sinn. <br>
Lína 95: Lína 104:




[[Mynd: 1978 b 179.jpg|ctr|]]
<center>[[Mynd: 1978 b 179.jpg|ctr|]]</center><br>


''„Loftin“, sem áður voru við vesturstafn Landakirkju.''<br>
<center>''„Loftin“, sem áður voru við vesturstafn Landakirkju. Efra loftið er „Haustmannaloftið“.</center><br>
''Efra loftið er „Haustmannaloftið“.''


Til þess að geta veitt þessum aðkomumönnum sæti og fengið leigu eftir, var smíðað loft í kirkjuna. Það var gert 1879. Það loft var við vesturvegg hennar, eins konar „svalir“. Þetta sérlega loft í kirkjunni var kallað „Haustmannaloft“. Þessi konunglegu ákvæði um sætaskattinn voru numin úr gildi einhvern tíma á 19. öldinni.
Til þess að geta veitt þessum aðkomumönnum sæti og fengið leigu eftir, var smíðað loft í kirkjuna. Það var gert 1879. Það loft var við vesturvegg hennar, eins konar „svalir“. Þetta sérlega loft í kirkjunni var kallað „Haustmannaloft“. Þessi konunglegu ákvæði um sætaskattinn voru numin úr gildi einhvern tíma á 19. öldinni.
Lína 104: Lína 112:
1243. ''Pílárar''. Þeir voru undir handriðinu á „Haustmannaloftinu“ í Landakirkju (Sjá fyrra númer). <br>
1243. ''Pílárar''. Þeir voru undir handriðinu á „Haustmannaloftinu“ í Landakirkju (Sjá fyrra númer). <br>
1244. ''Handrið''. Þetta er hluti af handriði „Haustmannaloftsins“ í Landakirkju. <br>
1244. ''Handrið''. Þetta er hluti af handriði „Haustmannaloftsins“ í Landakirkju. <br>
1245. ''Stoð.'' Þessi stoð er undan „Haustmannaloftinu“.
1245. ''Stoð.'' Þessi stoð er undan „Haustmannaloftinu“.<br>
1246. ''Kertahöld''. Áður en rafljósin komu til sögunnar í Eyjum og Landakirkja var raflýst (1916) voru þessi kertahöld notuð í kirkjunni, og það höfðu þau verið frá ómunatíð. Þeim var stungið í klampa á veggjum kirkjunnar beggja vegna. Venjulega hóf meðhjálparinn, sem var umsjónarmaður kirkjunnar og hægri hönd prestsins, starf sitt hvert sinn, þegar kirkjulegar athafnir skyldu fram fara í guðshúsinu, með því að kveikja á kertunum á veggjum kirkjunnar og svo í kór. Þrjú kerti voru venjulegast í hverjum kertahöldum. <br>
1246. ''Kertahöld''. Áður en rafljósin komu til sögunnar í Eyjum og Landakirkja var raflýst (1916) voru þessi kertahöld notuð í kirkjunni, og það höfðu þau verið frá ómunatíð. Þeim var stungið í klampa á veggjum kirkjunnar beggja vegna. Venjulega hóf meðhjálparinn, sem var umsjónarmaður kirkjunnar og hægri hönd prestsins, starf sitt hvert sinn, þegar kirkjulegar athafnir skyldu fram fara í guðshúsinu, með því að kveikja á kertunum á veggjum kirkjunnar og svo í kór. Þrjú kerti voru venjulegast í hverjum kertahöldum. <br>
1247. ''Ljósastika, kertasúla''. Tvær ljósastikur af þessari gerð voru um langt skeið í kór Landakirkju. Þær voru vissulega til lítillar prýði í kór kirkjunnar norðan og sunnanvert við gráturnar. Ellefu kerti munu oftast nær hafa logað þar á hvorri súlu við guðsþjónustur. Við batnandi efnahag Eyjabúa og Landakirkju voru súlur þessar fjarlægðar. Þá eignaðist Byggðarsafnið þessa ljósastiku, líklega 1960. <br>
1247. ''Ljósastika, kertasúla''. Tvær ljósastikur af þessari gerð voru um langt skeið í kór Landakirkju. Þær voru vissulega til lítillar prýði í kór kirkjunnar norðan og sunnanvert við gráturnar. Ellefu kerti munu oftast nær hafa logað þar á hvorri súlu við guðsþjónustur. Við batnandi efnahag Eyjabúa og Landakirkju voru súlur þessar fjarlægðar. Þá eignaðist Byggðarsafnið þessa ljósastiku, líklega 1960. <br>
Lína 138: Lína 146:




:::::::::::''34. kafli''<br>
<center>34. kafli</center><br>
:::::::::::'''Prentiðnin'''<br>
 
<center>'''Prentiðnin'''</center><br>
 
1257. ''Prentvél'', — handsnúin prentvél, sem keypt var til landsins
1257. ''Prentvél'', — handsnúin prentvél, sem keypt var til landsins
1890 og hingað til Eyja árið 1917. Þetta er fyrsta prentvélin, sem keypt var til
1890 og hingað til Eyja árið 1917. Þetta er fyrsta prentvélin, sem keypt var til
Eyja. Hana keypti Gísli J. Johnsen, kaupmaður og útgerðarmaður, og hóf
Eyja. Hana keypti Gísli J. Johnsen, kaupmaður og útgerðarmaður, og hóf
þá þegar blaðaútgáfu í Eyjum. Hann gaf út vikublaðið Skeggja. (Sjá [[Blik
þá þegar blaðaútgáfu í Eyjum. Hann gaf út vikublaðið Skeggja.  
1971]], grein um Pál Bjarnason, fyrsta ritstj. hér, síðar skólastjóra). <br>
(Sjá [[Blik 1971]], grein um Pál Bjarnason, fyrsta ritstj. hér, síðar skólastjóra). <br>
Eftir því sem næst verður komizt sannleikanum, þá er þetta prentvél Félagsprentsmiðjunnar í Reykjavík, og var keypt til landsins árið 1890. G.J.J. greiddi kr. 7000,00 fyrir prentvélina, þegar hann keypti hana (1917). Hann rak prentsmiðju sína á hanabjálkalofti verzlunarhúss síns. Þar var hún rekin um það bil einn tug ára. — Þegar Einar Sigurðsson, útgerðarmaður, keypti verzlunarhús G.J.J. árið 1940, gaf hann Byggðarsafninu prentvélina. <br>
Eftir því sem næst verður komizt sannleikanum, þá er þetta prentvél Félagsprentsmiðjunnar í Reykjavík, og var keypt til landsins árið 1890. G.J.J. greiddi kr. 7000,00 fyrir prentvélina, þegar hann keypti hana (1917). Hann rak prentsmiðju sína á hanabjálkalofti verzlunarhúss síns. Þar var hún rekin um það bil einn tug ára. — Þegar Einar Sigurðsson, útgerðarmaður, keypti verzlunarhús G.J.J. árið 1940, gaf hann Byggðarsafninu prentvélina. <br>
1258. ''Prentvél'' Vikublaðsins Víðis í Vestmannaeyjum. <br>
1258. ''Prentvél'' Vikublaðsins Víðis í Vestmannaeyjum. <br>