„Blik 1980/Ágrip af sögu landbúnaðar í Vestmannaeyjum, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:




[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>


==Ágrip af sögu landbúnaðar í Vestmannaeyjum==
 
== Þáttur í lífsbaráttu, sem leiddi til markverðra framfara ==
<big><big><big><big><center>Ágrip af sögu landbúnaðar í Vestmannaeyjum</center></big></big></big></big>
<center>(1. hluti)</center><br>
 
<big><big><center> Þáttur í lífsbaráttu, sem leiddi til markverðra framfara</center> </big><br>


Samkvæmt þeim jarðmælingum, sem herforingjaráðið danska lét gera á Heimaey árið 1907, þá reyndist hún vera 1125 ha. að stærð, láglendi, klettar og fjöll. <br>
Samkvæmt þeim jarðmælingum, sem herforingjaráðið danska lét gera á Heimaey árið 1907, þá reyndist hún vera 1125 ha. að stærð, láglendi, klettar og fjöll. <br>
Lína 47: Lína 50:
Þetta fólk átti þess engan kost að neyta mjólkur, ef það naut ekki vinsemdar eða vorkunnsemi t.d. bændakvenna, sem fundu til með þessu gjörsnauða fólki og sendi því þá mjólkurlögg eða aðra fæðubót endur og eins og stundum hluta úr ári eftir ástæðum. Þetta gerðist oft, t.d. þegar sá á börnum hinna snauðu sökum mjólkurskortsins eða veikindi þjáðu þau. Svo tjáðu mér fyrir tugum ára aldraðir Eyjamenn, sem nutu sjálfir þessarar mannúðar á uppvaxtarárum sínum á fyrri öld. Þeir voru synir þurrabúðarfólks í Vestmannaeyjum.
Þetta fólk átti þess engan kost að neyta mjólkur, ef það naut ekki vinsemdar eða vorkunnsemi t.d. bændakvenna, sem fundu til með þessu gjörsnauða fólki og sendi því þá mjólkurlögg eða aðra fæðubót endur og eins og stundum hluta úr ári eftir ástæðum. Þetta gerðist oft, t.d. þegar sá á börnum hinna snauðu sökum mjólkurskortsins eða veikindi þjáðu þau. Svo tjáðu mér fyrir tugum ára aldraðir Eyjamenn, sem nutu sjálfir þessarar mannúðar á uppvaxtarárum sínum á fyrri öld. Þeir voru synir þurrabúðarfólks í Vestmannaeyjum.


==„Lítil tilvísan ...“==
 
<center>'''„Lítil tilvísan ...“'''</center><br>


Séra [[Gissur Pétursson]] var sóknarprestur í Vestmannaeyjum á árunum 1689-1713. Þessi prestur skrifaði á prestskaparárum sínum í Eyjum greinarkorn um Vestmannaeyjar, sem er einskonar lýsing á byggðarlaginu, landslagi, náttúrulegum fyrirbrigðum og atvinnuvegum fólksins, sem byggir Eyjarnar. Skrif þessi heita „Lítil tilvísan um Vestmanna-Eyja Háttalag og Bygging.“<br>
Séra [[Gissur Pétursson]] var sóknarprestur í Vestmannaeyjum á árunum 1689-1713. Þessi prestur skrifaði á prestskaparárum sínum í Eyjum greinarkorn um Vestmannaeyjar, sem er einskonar lýsing á byggðarlaginu, landslagi, náttúrulegum fyrirbrigðum og atvinnuvegum fólksins, sem byggir Eyjarnar. Skrif þessi heita „Lítil tilvísan um Vestmanna-Eyja Háttalag og Bygging.“<br>
Lína 54: Lína 58:
þrönglend og hálf  að vestanverðu ekki nema mjög graslítið mosahraun. Þar fyrir kunna ei jarðirnar, sem svo eru kallaðar, að eiga mikla fjárítölu; ganga svo lömbin undir ánum hjá velflestum sjálfala eins og í úteyjum. Verða því lömbin feit, svo fundizt hefur í einum dilk 10-12 merkur (af mör); einnig sauður í úteyjum með hálfumþriðja fjórðung (35 pd.). Þó fellur ekki svo stórt fé í þessum úteyjum sem á meginlandinu, fyrir þá orsök segja menn, að það vantar vatn.....“
þrönglend og hálf  að vestanverðu ekki nema mjög graslítið mosahraun. Þar fyrir kunna ei jarðirnar, sem svo eru kallaðar, að eiga mikla fjárítölu; ganga svo lömbin undir ánum hjá velflestum sjálfala eins og í úteyjum. Verða því lömbin feit, svo fundizt hefur í einum dilk 10-12 merkur (af mör); einnig sauður í úteyjum með hálfumþriðja fjórðung (35 pd.). Þó fellur ekki svo stórt fé í þessum úteyjum sem á meginlandinu, fyrir þá orsök segja menn, að það vantar vatn.....“


------
<center>— — —</center><br>
 


Fyrsta manntal á Íslandi átti sér stað árið 1703. Þá var sem sé séra Gissur Pétursson sóknarprestur á Ofanleiti. Þá virðast eiga heimili í Vestmannaeyjum samtals 307 manns. Þar að auki dvöldust þar á vertíð, þegar manntalið var tekið, 22 aðkomumenn, líklega vertíðarfólk. - Manntalið er dagsett 14. marz 1703.
Fyrsta manntal á Íslandi átti sér stað árið 1703. Þá var sem sé séra Gissur Pétursson sóknarprestur á Ofanleiti. Þá virðast eiga heimili í Vestmannaeyjum samtals 307 manns. Þar að auki dvöldust þar á vertíð, þegar manntalið var tekið, 22 aðkomumenn, líklega vertíðarfólk. - Manntalið er dagsett 14. marz 1703.
Lína 65: Lína 68:
# Ómagar annarra sveita ....                          9 manns.
# Ómagar annarra sveita ....                          9 manns.
# Vertíðarfólk...                            22 manns<br>
# Vertíðarfólk...                            22 manns<br>
Samtals    329 manns
::::::Samtals    329 manns


Séra Gissur sóknarprestur tekur það fram, að í Eyjum „gefist þá 80 kúa nyt“.  
Séra Gissur sóknarprestur tekur það fram, að í Eyjum „gefist þá 80 kúa nyt“.  


==Lýsing Vestmannaeyjasóknar==
 
<center>'''Lýsing Vestmannaeyjasóknar'''</center><br>


[[Séra Brynjólfur Jónsson]] sóknarprestur að [[Ofanleiti]] á árunum 1860-1884 skrifaði „Lýsing Vestmannaeyjasóknar“ á árunum 1873 og fram um 1880. Þar er margan fróðleik að finna um byggðarlagið. Varðandi landbúnað Eyjamanna vil ég eiga þessa kafla skráða hér: <br>
[[Séra Brynjólfur Jónsson]] sóknarprestur að [[Ofanleiti]] á árunum 1860-1884 skrifaði „Lýsing Vestmannaeyjasóknar“ á árunum 1873 og fram um 1880. Þar er margan fróðleik að finna um byggðarlagið. Varðandi landbúnað Eyjamanna vil ég eiga þessa kafla skráða hér: <br>
Lína 79: Lína 83:
Það sem birt er hér af skrifum séra Gissurar Péturssonar og séra Brynjólfs Jónssonar, sóknarpresta í Vestmannaeyjum, er skráð eftir afriti, sem séra [[Jes A. Gíslason]], skrifstofustjóri og síðar barnakennari í Eyjum, gjörði árið 1913 af sóknarlýsingum þessara presta.
Það sem birt er hér af skrifum séra Gissurar Péturssonar og séra Brynjólfs Jónssonar, sóknarpresta í Vestmannaeyjum, er skráð eftir afriti, sem séra [[Jes A. Gíslason]], skrifstofustjóri og síðar barnakennari í Eyjum, gjörði árið 1913 af sóknarlýsingum þessara presta.


==Lífshætta í för ...==
 
===Frásögn aldraðra Eyjamanna===
<center>'''Lífshætta í för ...'''</center>
<center>'''Frásögn aldraðra Eyjamanna'''</center><br>


Frá upphafi landbúnaðar í Vestmannaeyjum hafa bændur þar nýtt slægjur þær, sem áttu sér stað í Heimakletti, [[Klif]]i og úteyjum. Svo mun það hafa verið í stærri eða minni stíl allar aldir fram undir síðustu aldamót.<br>
Frá upphafi landbúnaðar í Vestmannaeyjum hafa bændur þar nýtt slægjur þær, sem áttu sér stað í Heimakletti, [[Klif]]i og úteyjum. Svo mun það hafa verið í stærri eða minni stíl allar aldir fram undir síðustu aldamót.<br>
Lína 106: Lína 111:
Sigfús M. Johnsen fæddist í Vestmannaeyjum árið 1886 og ólst þar upp. Foreldrar hans höfðu ábúð á einni Kirkjubæjajörðinni. Í uppvexti sínum kynntist hann því vel athöfnum Eyjamanna til sjós og lands og þá líka heyskaparháttum þeirra í úteyjum og klettum Eyjanna.
Sigfús M. Johnsen fæddist í Vestmannaeyjum árið 1886 og ólst þar upp. Foreldrar hans höfðu ábúð á einni Kirkjubæjajörðinni. Í uppvexti sínum kynntist hann því vel athöfnum Eyjamanna til sjós og lands og þá líka heyskaparháttum þeirra í úteyjum og klettum Eyjanna.


==„Nýjatún“==
 
<center>'''„Nýjatún“'''</center><br>


Árið 1963 birti ég í Bliki stutta grein um svokallað [[Nýjatún]] í Vestmannaeyjum. Það var ræktað á árunum 1870-1871. Tvennt olli þeim ræktunarframkvæmdum. Á undanförnum árum hafði aflaleysi í Eyjum verið mjög tilfinnanlegt, svo að sultarvofan sat við hvers manns dyr þurrabúðarmanna og fjölskyldna þeirra í kauptúninu. Fátæklingar liðu skort og nauð. Alvarlegasta vandamálið var þó mjólkurskorturinn, sem allur þorri manna í kauptúninu sjálfu leið af, svo að heilsa fólksins var í stórlegri hættu.<br>
Árið 1963 birti ég í Bliki stutta grein um svokallað [[Nýjatún]] í Vestmannaeyjum. Það var ræktað á árunum 1870-1871. Tvennt olli þeim ræktunarframkvæmdum. Á undanförnum árum hafði aflaleysi í Eyjum verið mjög tilfinnanlegt, svo að sultarvofan sat við hvers manns dyr þurrabúðarmanna og fjölskyldna þeirra í kauptúninu. Fátæklingar liðu skort og nauð. Alvarlegasta vandamálið var þó mjólkurskorturinn, sem allur þorri manna í kauptúninu sjálfu leið af, svo að heilsa fólksins var í stórlegri hættu.<br>
Lína 113: Lína 119:
Nýjatún var um 6 dagsláttur að stærð eða nálega 2 hektarar. Það lá kippkorn sunnan hafnarinnar eða hafnarvogsins. [[Bárustígur]] var á austurmörkum þess. Gatan, sem lá í vestur frá suðurenda hans, ([[Breiðholtsvegur]], síðar [[Vestmannabraut]]) var við suðurmörk túnsins. (Sjá [[Blik]], ársrit [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum]], 1963, bls. 306-310).
Nýjatún var um 6 dagsláttur að stærð eða nálega 2 hektarar. Það lá kippkorn sunnan hafnarinnar eða hafnarvogsins. [[Bárustígur]] var á austurmörkum þess. Gatan, sem lá í vestur frá suðurenda hans, ([[Breiðholtsvegur]], síðar [[Vestmannabraut]]) var við suðurmörk túnsins. (Sjá [[Blik]], ársrit [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum]], 1963, bls. 306-310).


==Danskir brautryðjendur==
 
<center>'''Danskir brautryðjendur'''</center><br>


Þá er við hæfi að minnast hér danskra hjóna, sem bjuggu um áratuga skeið í Vestmannaeyjum og kenndu Vestmannaeyingum að rækta kartöflur og neyta þeirra.<br>
Þá er við hæfi að minnast hér danskra hjóna, sem bjuggu um áratuga skeið í Vestmannaeyjum og kenndu Vestmannaeyingum að rækta kartöflur og neyta þeirra.<br>
Þetta mæta danska fólk hét frú [[Madama Roed|Ane Johanne Ericsen]] og [[Carl Wilhelm Roed]] „Höndlunarþjónn“, áður en þau giftust. (Sjá grein hér í ritinu, bls. 106).
Þetta mæta danska fólk hét frú [[Madama Roed|Ane Johanne Ericsen]] og [[Carl Wilhelm Roed]] „Höndlunarþjónn“, áður en þau giftust. (Sjá grein hér í ritinu, bls. 106).


==Tilfinnanlegur mjólkurskortur gerir vart við sig==
 
<center>'''Tilfinnanlegur mjólkurskortur gerir vart við sig'''</center><br>


Árið 1880 voru aðeins 45 kýr mjólkandi í Vestmannaeyjum, eða um það bil ein kýr á hverja bóndafjölskyldu og tæplega það. Þá bjuggu í Eyjum 557 manns. Tólf árum síðar eða árið 1892 voru Eyjakýrnar aðeins 35 að tölu. Þá hafði þar um árabil verið ríkjandi tilfinnanlegur mjólkurskortur, og algjör hjá fjölskyldum tómthúsmannanna eða þurrabúðarmannanna.<br>
Árið 1880 voru aðeins 45 kýr mjólkandi í Vestmannaeyjum, eða um það bil ein kýr á hverja bóndafjölskyldu og tæplega það. Þá bjuggu í Eyjum 557 manns. Tólf árum síðar eða árið 1892 voru Eyjakýrnar aðeins 35 að tölu. Þá hafði þar um árabil verið ríkjandi tilfinnanlegur mjólkurskortur, og algjör hjá fjölskyldum tómthúsmannanna eða þurrabúðarmannanna.<br>
Þá var [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteini Jónssyni]] héraðslækni í [[Landlyst]] í Eyjum orðinn þessi mikli mjólkurskortur í byggðarlaginu verulegt áhyggjuefni, enda skildi enginn þar betur afleiðingar hans. - Honum var það allra manna ljósast, hvert stefndi um heilsufar fólksins, ef landbúnaði Eyjamanna héldi þannig áfram að hraka. Á því sviði sem öllum öðrum urðu þeir að vera sjálfum sér nógir í hinni miklu einangrun.
Þá var [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteini Jónssyni]] héraðslækni í [[Landlyst]] í Eyjum orðinn þessi mikli mjólkurskortur í byggðarlaginu verulegt áhyggjuefni, enda skildi enginn þar betur afleiðingar hans. - Honum var það allra manna ljósast, hvert stefndi um heilsufar fólksins, ef landbúnaði Eyjamanna héldi þannig áfram að hraka. Á því sviði sem öllum öðrum urðu þeir að vera sjálfum sér nógir í hinni miklu einangrun.


==Framfarafélag Vestmannaeyja 1893-1914==


Þessi ískyggilegi mjólkurskortur í Eyjabyggð leiddi til þess, að framfarasinnaðir atorkumenn í byggðarlaginu tóku að hugleiða búnaðarmál Eyjabænda og Eyjafólks í heild. Þar voru fremstir í flokki [[Sigurður Sigurfinnsson]], bóndi og skipstjóri, sem nytjaði eina Vilborgarstaðajörðina. Honum við hlið í þessu framfaramáli stóðu [[Gísli Stefánsson kaupmaður|Gísli kaupmaður Stefánsson]] í [[Hlíðarhús]]i og bændurnir [[Jón Jónsson hreppstjóri|Jón Jónsson]] í Dölum og [[Guðmundur Þórarinsson]] á Vesturhúsum. Þessir merku Eyjamenn hlustuðu allir á héraðslækninn, mátu hvatningarorð hans til aukinnar ræktunar og mjólkurframleiðslu í héraðinu, og þeir tóku til hendinni. Samráð þeirra leiddu til þess, að stofnað var búnaðarfélag í Eyjabyggð, [[Framfarafélag Vestmannaeyja]]. Það gerðist árið 1893, eins og áður er sagt.<br>
<center>'''Framfarafélag Vestmannaeyja 1893-1914'''</center><br>
 
Þessi ískyggilegi mjólkurskortur í Eyjabyggð leiddi til þess, að framfarasinnaðir atorkumenn í byggðarlaginu tóku að hugleiða búnaðarmál Eyjabænda og Eyjafólks í heild. Þar voru fremstir í flokki [[Sigurður Sigurfinnsson]], bóndi og skipstjóri, sem nytjaði eina Vilborgarstaðajörðina. Honum við hlið í þessu framfaramáli stóðu [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísli kaupmaður Stefánsson]] í [[Hlíðarhús]]i og bændurnir  
[[Jón Jónsson (hreppstjóri)|Jón Jónsson]] í Dölum og [[Guðmundur Þórarinsson]] á Vesturhúsum. Þessir merku Eyjamenn hlustuðu allir á héraðslækninn, mátu hvatningarorð hans til aukinnar ræktunar og mjólkurframleiðslu í héraðinu, og þeir tóku til hendinni. Samráð þeirra leiddu til þess, að stofnað var búnaðarfélag í Eyjabyggð, [[Framfarafélag Vestmannaeyja]]. Það gerðist árið 1893, eins og áður er sagt.<br>
Hinn 28. maí 1893 komu nokkrir Vestmannaeyingar saman á fund í þinghúsi kauptúnsins, gamla þinghúsinu við [[Heimagata|Heimagötu]]. Þar skyldi ræða stofnun búnaðarfélags í Eyjum. Hvatningamaður að fundi þessum og stofnun félagsins var [[Jón Magnússon]], þáverandi sýslumaður í Eyjum. Eftir nokkrar umræður komust fundarmenn að þeirri niðurstöðu, að stofnun og starfræksla búnaðarfélags í byggðinni mundi geta „borið sýnilegan ávöxt“ í framfaramálum Eyjafólks, eins og þau höfðu þá gert annars staðar í landinu. - Þá höfðu verið stofnuð milli 70 og 80 búnaðarfélög víðsvegar í byggðum landsins.<br>
Hinn 28. maí 1893 komu nokkrir Vestmannaeyingar saman á fund í þinghúsi kauptúnsins, gamla þinghúsinu við [[Heimagata|Heimagötu]]. Þar skyldi ræða stofnun búnaðarfélags í Eyjum. Hvatningamaður að fundi þessum og stofnun félagsins var [[Jón Magnússon]], þáverandi sýslumaður í Eyjum. Eftir nokkrar umræður komust fundarmenn að þeirri niðurstöðu, að stofnun og starfræksla búnaðarfélags í byggðinni mundi geta „borið sýnilegan ávöxt“ í framfaramálum Eyjafólks, eins og þau höfðu þá gert annars staðar í landinu. - Þá höfðu verið stofnuð milli 70 og 80 búnaðarfélög víðsvegar í byggðum landsins.<br>
Afráðið var á fundi þessum að kjósa þriggja manna nefnd til þess að semja uppkast að lögum fyrir félagið. Í hana völdust þessir menn: Sigurður Sigurfinnsson, bóndi og skipstjóri (síðar hreppstjóri), Jón bóndi og hreppstjóri Jónsson í Dölum, og Gísli Stefánsson kaupmaður í Hlíðarhúsi. Nefnd þessi skyldi leggja fram uppkast að félagslögum á öðrum stofnfundi, sem haldinn skyldi bráðlega eða „við fyrstu hentugleika“.<br>
Afráðið var á fundi þessum að kjósa þriggja manna nefnd til þess að semja uppkast að lögum fyrir félagið. Í hana völdust þessir menn: Sigurður Sigurfinnsson, bóndi og skipstjóri (síðar hreppstjóri), Jón bóndi og hreppstjóri Jónsson í Dölum, og Gísli Stefánsson kaupmaður í Hlíðarhúsi. Nefnd þessi skyldi leggja fram uppkast að félagslögum á öðrum stofnfundi, sem haldinn skyldi bráðlega eða „við fyrstu hentugleika“.<br>