„Snið:Grein vikunnar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
  | 8=[[Mynd:FriðrikJesson.jpg|thumb|150px]]
  | 8=[[Mynd:FriðrikJesson.jpg|thumb|150px]]
  | 9=[[Mynd:Miðhúsalaug.jpg|thumb|150px]]
  | 9=[[Mynd:Miðhúsalaug.jpg|thumb|150px]]
  | 10=
  | 10=[[Mynd:Gagnfræðaskóli.JPG|thumb|150px]]
  | 11=
  | 11=[[Mynd:Guðlaugur Friðþórsson1.jpg|thumb|150px]]
  | 12=
  | 12=[[Mynd:Mynd 113 349.jpg|thumb|150px]]
  | 13=
  | 13=[[Mynd:Fiskv.jpg|thumb|150px]]
  | 14=
  | 14=[[Mynd:Kirkjubær.JPG|thumb|150px]]
  | 15=[[Mynd:Þorsteinn Víglundsson.jpg|thumb|150px]]
  | 15=[[Mynd:Þorsteinn Víglundsson.jpg|thumb|150px]]
  | 16=
  | 16=[[Mynd:LarusJonsson KristinGisladottir.jpg|thumb|150px]]
  | 17=
  | 17=[[Mynd:Mannsi (57).jpg|thumb|150px]]
  | 18=
  | 18=
  | 19=
  | 19=
Lína 112: Lína 112:
  <big>'''''[[Kraftaverkið Guðlaugur Friðþórsson|Lesa meira]]'''''</big>
  <big>'''''[[Kraftaverkið Guðlaugur Friðþórsson|Lesa meira]]'''''</big>


  | 12=[[Suðurey]] liggur um kílómetra suðvestur af Stórhöfða og er fjórða stærsta úteyjan, um 0.2 km². Eyjan er gyrt háum hömrum að suðurhliðinni undanskilinni, þar sem grasi vaxin brekka nær niður að sjó. Við brekkuna er eini möguleiki á uppgöngu á eyjuna en vegna öldubrots úr suðri er hún stundum erfið. Um miðbik eyjarinnar liggur hryggur, um 161 m hár þar sem hann er hæstur.
  | 12=[[Álsey]] (Álfsey) liggur um 3.5 km vestur af Stórhöfða og er þriðja stærsta úteyjan, um 0.25km². Eyjan er gyrt háum hömrum, norður hliðinni undanskilinni, og eru þeir næstum eggsléttir austan og sunnan til. Eyjan er hálend og er 137 m hár grasi þakinn hryggur á miðri eyju og er hallinn mikill niður á brúnirnar.
 
<big>'''''[[Álsey|Lesa meira]]''''</big>
<big>'''''[[Suðurey|Lesa meira]]''''</big>


  | 13=Þorskurinn er straumlínulaga og rennilegur fiskur, hausstór, kjaftstór og undirmynntur. Augun eru stór. Á höku er skeggþráður. Bakuggarnir eru þrír og er miðugginn lengstur, raufaruggar eru tveir. Sporðblaðka er stór og þverstýfð fyrir endann. Eyruggar eru vel þroskaðir. Kviðuggar eru framan við eyruggana , hreistur er smátt og rákin er greinileg. Liturinn er mjög breytilegur eftir aldri og umhverfi. Algengasti liturinn er gulgrár á baki og hliðum, með þéttum, dökkum smáblettum. Að neðan er þorskurinn ljósari og hvítur á kvið.  
  | 13=Þorskurinn er straumlínulaga og rennilegur fiskur, hausstór, kjaftstór og undirmynntur. Augun eru stór. Á höku er skeggþráður. Bakuggarnir eru þrír og er miðugginn lengstur, raufaruggar eru tveir. Sporðblaðka er stór og þverstýfð fyrir endann. Eyruggar eru vel þroskaðir. Kviðuggar eru framan við eyruggana , hreistur er smátt og rákin er greinileg. Liturinn er mjög breytilegur eftir aldri og umhverfi. Algengasti liturinn er gulgrár á baki og hliðum, með þéttum, dökkum smáblettum. Að neðan er þorskurinn ljósari og hvítur á kvið.  
<big>'''''[[Þorskur|Lesa meira]]''''</big>
<big>'''''[[Þorskur|Lesa meira]]''''</big>


  | 14="Kirkjubær, [[Ingi Þorbjörnsson]] dreifir áburði á Tobbatún með nýju Farmall A dráttarvélinni og [[Magnús Pétursson]] aðstoðar. Myndin tekin árið 1945
  | 14=Kirkjubær var einn sögufrægasti staður Vestmannaeyja. Bæjarlandið samanstóð af átta bæjum í manntali sem tekið var árið 1892, en þeir stóðu nokkuð austan við byggðakjarna Heimaeyjar


<big>'''''[[Kirkjubær|Lesa meira]]''''</big>


  | 15=Þorsteinn Þórður Víglundsson fæddist 19. október árið 1899 að Melum í Mjóafirði og lést 3. september 1984. Foreldrar hans voru Jónína Guðrún Þorsteinsdóttir og Víglundur Þorgrímsson. Á barnsaldri var hann tekinn í fóstur að Hóli í Norðfirði til hjónanna Stefaníu Guðjónsdóttur og Vigfúsar Sigurðssonar.
  | 15=Þorsteinn Þórður Víglundsson fæddist 19. október árið 1899 að Melum í Mjóafirði og lést 3. september 1984. Foreldrar hans voru Jónína Guðrún Þorsteinsdóttir og Víglundur Þorgrímsson. Á barnsaldri var hann tekinn í fóstur að Hóli í Norðfirði til hjónanna Stefaníu Guðjónsdóttur og Vigfúsar Sigurðssonar.
Lína 126: Lína 126:
<big>'''''[[Þorsteinn Víglundsson|Lesa meira]]''''</big>
<big>'''''[[Þorsteinn Víglundsson|Lesa meira]]''''</big>


  | 16="Nýtt landslag. Myndin tekin þann 13. júlí 1973.
  | 16=Lárus Jónsson bóndi, formaður og hreppstjóri í Kornhól og Syðri Búastöðum, fæddist 30. janúar 1839 og lézt 9. febrúar 1895, drukknaði.
Eigandi myndarinnar er Sigurjón Einarsson frá Oddsstöðum. "
 
<big>'''''[[Lárus Jónsson|Lesa meira]]''''</big>
 
| 17=Heimaklettur sem er á Heimaey er hæsta fjall Vestmannaeyja, hann er 283 m á hæð yfir sjávarmáli. Kletturinn er móbergsstapi sem varð til við gos undir jökli seint á síðustu ísöld. Hann stendur sæbrattur upp úr sjónum, en efst eru grasi vaxnar brekkur á bólstrabergstoppi þar sem fé er haft á beit.  


| 17=Húsið Árnabúð stóð við Heimagötu 1. Húsið var fyrst verslunarhúsnæði Árna Sigfússonar, síðar húsnæði Íslandsbanka og Útvegsbanka auk verslunar Haraldar Eiríkssonar.
<big>'''''[[Heimaklettur|Lesa meira]]''''</big>
<big>'''''[[Árnabúð|Lesa meira]]''''</big>


  | 18=Árni var sjómaður, þótti mjög drykkfelldur og fékk snemma viðurnefnið Gösli. Af því viðurnefni var síðan myndað gælunafn, Gölli, og var Árni jafnan kallaður Gölli Valda eða Göllinn. Ási í Bæ gerði hann ódauðlegan er hann orti Göllavísur sem fjalla um Árna.  
  | 18=Árni var sjómaður, þótti mjög drykkfelldur og fékk snemma viðurnefnið Gösli. Af því viðurnefni var síðan myndað gælunafn, Gölli, og var Árni jafnan kallaður Gölli Valda eða Göllinn. Ási í Bæ gerði hann ódauðlegan er hann orti Göllavísur sem fjalla um Árna.