„Barnaskóli Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 54: Lína 54:
== Frá fortíð til nútíðar ==
== Frá fortíð til nútíðar ==
Sá skólastjóri sem var við völd þegar fyrsti hluti núverandi húsnæðis skólans var byggt hét [[Björn H. Jónsson]]. Eftir óeigingjarnt starf fór fyrir honum eins og fyrirrennara sínum; Birni var sagt upp störfum fyrirvaralaust og hrakinn frá bænum. Bæjarbúar horfðu á eftir honum og fjölskyldu með eftirsjá vegna frábærs starfs sem þau unnu hér í bæ.
Sá skólastjóri sem var við völd þegar fyrsti hluti núverandi húsnæðis skólans var byggt hét [[Björn H. Jónsson]]. Eftir óeigingjarnt starf fór fyrir honum eins og fyrirrennara sínum; Birni var sagt upp störfum fyrirvaralaust og hrakinn frá bænum. Bæjarbúar horfðu á eftir honum og fjölskyldu með eftirsjá vegna frábærs starfs sem þau unnu hér í bæ.
== Skólastjórar ==
Framan af voru það sóknarprestar sem voru titlaðir skólastjórar en höfðu ekkert með stjórnun skólans. Því voru það kennarar sem að stjórnuðu skólanum fram á 20. öldina.
* [[Filippus Eyjólfsson]] 1745-1766
* [[Einar Árnason]] 1880-1882
* [[Jón Árnason]] 1883-1884
* [[Lárus Árnason]] 1884-1885
* [[Árni Filippusson]] 1886-1893
* [[Séra Oddgeir Guðmundsen]] 1893-1904
* [[Steinn Sigurðsson]] 1904-1914
* [[
== Kennarar ==
Einnig er vert að minnast á nokkra kennara sem að lögðu sitt af mörkum:
* [[Högni Sigurðsson]] 1904-1908
* [[Eiríkur Hjálmarsson]] 1895-1928
* [[Ágúst Árnason]] 1907-1937