„Blik 1969/Endurminningar Magnúsar á Vesturhúsum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 51: Lína 51:
Þegar þeir uppgötvuðu, að við vorum að narra þá, ávítuðu þeir okkur harðlega og sögðu, að við ættum ekki að haga okkur þannig á sjó. Við kváðumst eiga erindi við þá. Í þeim töluðu orðum gripum við austurtrog og fötu og jusum yfir þá. Þetta kom þeim svo á óvart, að þeim féllust alveg hendur, þar til þeir gripu til ára og lögðu á flótta. En þá voru þeir allir orðnir holdvotir. Auðvitað kærðu þeir okkur fyrir feðrum okkar, en Gísli Stefánsson kom víst sættum á við Sigurð nágranna sinn og háseta hans.
Þegar þeir uppgötvuðu, að við vorum að narra þá, ávítuðu þeir okkur harðlega og sögðu, að við ættum ekki að haga okkur þannig á sjó. Við kváðumst eiga erindi við þá. Í þeim töluðu orðum gripum við austurtrog og fötu og jusum yfir þá. Þetta kom þeim svo á óvart, að þeim féllust alveg hendur, þar til þeir gripu til ára og lögðu á flótta. En þá voru þeir allir orðnir holdvotir. Auðvitað kærðu þeir okkur fyrir feðrum okkar, en Gísli Stefánsson kom víst sættum á við Sigurð nágranna sinn og háseta hans.


Nokkru eftir þetta rérum við með fjörumaðk í beitu og fórum „Undir [[Hamar|Hamarinn]]“. Við fengum í hálfan bátinn, mest smáfisk. Þegar leið á daginn, gerði austanvind, sem fór heldur vaxandi, svo að við hrepptum barning austur að [[Eiði]].
Nokkru eftir þetta rérum við með fjörumaðk í beitu og fórum „Undir [[Hamarinn]]“. Við fengum í hálfan bátinn, mest smáfisk. Þegar leið á daginn, gerði austanvind, sem fór heldur vaxandi, svo að við hrepptum barning austur að [[Eiði]].


Og áfram var barizt á árunum alla leið austur fyrir [[Heimaklettur|Klettinn]]. Þá var seglbúið og siglt inn [[Vík|Víkina]]. Við höfðum til þess hlakkað að fá kvikuna á eftir inn að [[Lækurinn|Læk]].
Og áfram var barizt á árunum alla leið austur fyrir [[Heimaklettur|Klettinn]]. Þá var seglbúið og siglt inn [[Vík|Víkina]]. Við höfðum til þess hlakkað að fá kvikuna á eftir inn að [[Lækurinn|Læk]].