„Barnaskóli Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11: Lína 11:


== Saga Barnaskólans==
== Saga Barnaskólans==
Þann 22. júní árið 1880 var kosið í sýslunefnd Vestmannaeyja um að koma á fót fastri barnakennslu í Vestmannaeyjum. Eftir kosningarnar var efnt til almenns borgarafundar þar sem almenningur samþykkti einum rómi að stofna barnaskóla í Vestmannaeyjum og að kennslu skyldi hefjast þetta haust. Jafnframt var samið á fundinum að byggja skyldi húsnæði fyrir þennan nýja barnaskóla. [[Brynjólfur Jónsson|Séra Brynjólfi Jónssyni]] að [[Ofanleiti]] var falið það verk að gera kostnaðar áætlun og áætlaði hann að kostnaður á húsnæðinu væri 2000 krónur. Til að geta hafið starfa í haust þyrfti að finna bráðabirgðar aðstöðu fyrir skólann og var fengið stofu að leigu í [[Nøjsomhed]], gamla embættisbúðstaðnum.
Þann 22. júní árið 1880 var kosið í sýslunefnd Vestmannaeyja um að koma á fót fastri barnakennslu í Vestmannaeyjum. Eftir kosningarnar var efnt til almenns borgarafundar þar sem almenningur samþykkti einum rómi að stofna barnaskóla í Vestmannaeyjum og að kennslu skyldi hefjast sama haust. Jafnframt var samið á fundinum að byggja skyldi húsnæði fyrir þennan nýja barnaskóla. [[Brynjólfur Jónsson|Séra Brynjólfi Jónssyni]], að [[Ofanleiti]], var falið það verk að gera kostnaðar áætlun og áætlaði hann að kostnaður á húsnæðinu væri 2000 krónur. Til að geta hafið störf um haustið þurfti að finna bráðabirgðar aðstöðu fyrir skólann og var fengið stofu að leigu í [[Nøjsomhed]], gamla embættisbúðstaðnum.


Eftir langan og erfiðan undirbúning hófst skólastarfið í nóvember, haustið 1880. Kennt var lestur, skrift, reikningur og kristinfræði. Fyrstu 15 árin var sú regla að aðeins þeir sem eitthvað höfðu lært áður í skrift og reikningi fengu inngöngu, en því var breytt þegar yngri deild skólans var stofnuð árið 1895.
Eftir langan og erfiðan undirbúning hófst skólastarfið í nóvember, haustið 1880. Kennt var lestur, skrift, reikningur og kristinfræði. Fyrsti kennarinn við Barnaskólann í Vestmanaeyjum hét [[Einar Árnason]]. Kenndi hann tvo vetur. Hann hafði einungis lært hjá sýslumanni nokkur kvöld í viku í nokkra vetur. Annað hafði hann lært með sjálfsnámi. Skólagjöld takmörkuðu fjöldu skólans og útilokuðu stóran hóp frá skólagöngu. Nemendafjöldinn fyrsta veturinn var 12-15 börn á aldrinum 10-15 ára. Heldur fleiri voru annað árið, eða 23 nemendur, og sumir áttu eftir að verða langlífir og merkir í samfélaginu.
Hér kemur listi yfir nemendur Barnaskólans annan starfsvetur hans:
* [[Árni Árnason]]
* [[Friðrik Gíslason]]
* [[Eyvör Sveinsdóttir]]
* [[Guðlaugur Jóhann Jónsson]]
* [[Guðlaugur Vigfússon]]
* [[Guðjón Eyjólfsson]]
* [[Guðjón Ingimundarson]]
* [[Guðrún Bjarnadóttir]]
* [[Jes A. Gíslason]]
* [[Jóhanna Guðmundsdóttir]]
* [[Jóhanna Lárusdóttir]]
* [[Jón Pétursson]]
* [[Jón Jónsson]]
* [[Jón Þorsteinsson]]
* [[Júlíus Guðmundsson]]
* [[Kristján Ingimundarson]]
* [[Kristján Loftur Sighvatsson]]
* [[Lárus Kristján Lárusson]]
* [[Magnús Guðmundsson frá Hlíðarási]]
* [[Magnús Guðmundsson frá Vesturhúsum]]
* [[Oddur Árnason]]
* [[Steinvör Lárusdóttir]]
* [[Vigfús Jónsson]]
 
Fyrstu 15 árin var sú regla að aðeins þeir sem eitthvað höfðu lært áður í skrift og reikningi fengu inngöngu, en því var breytt þegar yngri deild skólans var stofnuð árið 1895.


=== Bygging skólans ===
=== Bygging skólans ===