„Austurvegur 16“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
(Setti og skýrði mynd.)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Húsið til hægri er [[Austurvegur 18]], hús [[Guðfinna Bjarnadóttir|Guðfinnu Bjarnadóttur]] og [[Einar Guðmundsson|Einars Guðmundssonar]].
Húsið til hægri er [[Austurvegur 18]], hús [[Guðfinna Bjarnadóttir|Guðfinnu Bjarnadóttur]] og [[Einar Guðmundsson|Einars Guðmundssonar]].
Myndin mun tekin af vesturlóð [[Kirkjubæjarbraut 15|Kirkjubæjarbrautar 15]] og sér í rennurnar. Vegurinn er tengivegur á milli [[Austurvegur|Austurvegar]] og [[Kirkjubæjarbraut]]ar og lá á milli [[Kirkjubæjarbraut 11|Kirkjubæjarbrautar 11]] ([[Goðasteinn|Goðasteins]]) og [[Kirkjubæjarbraut 15|Kirkjubæjarbrautar 15]] og suður austan
Myndin mun tekin af vesturlóð [[Kirkjubæjarbraut 15|Kirkjubæjarbrautar 15]] og sér í rennurnar. Vegurinn er tengivegur á milli [[Austurvegur|Austurvegar]] og [[Kirkjubæjarbraut]]ar og lá á milli [[Kirkjubæjarbraut 11|Kirkjubæjarbrautar 11]] ([[Goðasteinn|Goðasteins]]) og [[Kirkjubæjarbraut 15|Kirkjubæjarbrautar 15]] og suður austan
[[Presthús|Presthúsa]]. Í [[Ytri höfnin]]a ber [[Verkamannabústaðirnir|Verkamannabústaðina]] hina síðari.]]
[[Presthús|Presthúsa]]. Í [[Ytri höfnin]]a ber [[Verkamannabústaðirnir|Verkamannabústaðina]] hina síðari.
Yfir vesturhorn Austurvegar 9 ber [[Skálholt-eldra]]. Þar fjær sér í risið á [[Höfn]], húsi [[Tómas M. Guðjónsson|Tómasar M. Guðjónssonar]] og [[Bakkastígur 3]], hús [[Vigfús Sigurðsson|Vigfúsar]] frá [[Pétursborg]].]]
 
{{Heimildir|
*''[[Víglundur Þór Þorsteinsson]]'' skýrði mynd.}}