„Snið:Grein vikunnar“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Arnarhóll''' við [[Faxastígur|Faxastíg]] 10 í Vestmannaeyjum var byggt árið 1913. [[Gísli Jónsson]] útvegsbóndi, byggði húsið. Gísli og [[Guðný Einarsdóttir]], kona hans, fluttu í húsið ásamt dætrunum [[Guðný Svava Gísladóttir|Guðnýju Svövu]], fædd 1911, og [[Salóme Gísladóttir|Salóme]], fædd 1913. Nafnið er af Arnarhóli í Landeyjum, bænum þar sem þau Gísli og Guðný fæddust bæði og Guðný ólst upp á...
'''Vatnsveitan'''<br>
Þrátt fyrir miður skemmtilegar heimsóknir ræningja, hættulegar glímur við sjóinn og kúgun í gegnum aldirnar, hafa Vestmannaeyingar óttast vatnsskort hvað mest. Ekki eru vatnslindir Vestmannaeyinga stórar eða vatnsmiklar og því hefur þurft að nota aðrar leiðir til að svala þorsta eyjaskeggja.


Í bók sinni, ''Einar í Betel'', segir [[Einar J. Gíslason|Einar]] frá fólki er var á Arnarhóli.<br>
Árið 1965 var tillaga um vatnsleiðslu borin upp á fundi bæjarstjórnar. Hún var samþykkt með öllum atkvæðum. Vatnsmálið er eitt stærsta mál er komið hefur til kasta bæjarstjórnar, mál sem var hafið yfir flokkadrætti í bæjarstjórn og meðal bæjarbúa. Vatnsleiðslurnar var lagðar árin 1968 og 1971 upp á Landeyjasand. Dráttarskipið H.P. Lading renndi kaplinum í sjóinn í júlímánuði 1968. Lengd leiðslnanna er 22,5 km.
„Auk vinnufólks og fjölskyldunnar voru í heimilinu Einar, afi minn, Þorsteinsson, Sveinn Ketilsson, Eyfellingur og Elís J. Stefánsson. Elís kom að Arnarhóli austan að landi og bað um kjallaraherbergi í tíu til tólf daga, en var þar í tuttugu og fjögur ár. Eitthvað hefur viðmótið á Arnarhóli verið í lagi við þetta fólk.


<big>'''''[[Arnarhóll|Lesa meira...]]'''''</big>
Öldum saman urðu Eyjamenn að spara hvern vatnsdropa og þeir sem komnir eru yfir miðjan aldur þola margir hverjir illa að sjá vatn renna úr krana að ástæðulausu.
 
<big>'''''[[Vatnsveitan|Lesa meira...]]'''''</big>