„Saga“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:


Föst búseta á Vestmannaeyjum hófst seint á landnámsöld, um 920, en eins og segir í Sturlubók (Landnáma eftir handriti Sturlu Þórðarsonar) ,,var þar veiðistöð og lítil veturseta eða engin" fyrir þann tíma. Fram á miðja 12. öld voru Vestmannaeyjar í eign bænda. Á árunum 1130-1148 keypti Magnús Einarsson, biskup í Skálholti, nær allar eyjarnar til Skálholtssstaðar.
Föst búseta á Vestmannaeyjum hófst seint á landnámsöld, um 920, en eins og segir í Sturlubók (Landnáma eftir handriti Sturlu Þórðarsonar) ,,var þar veiðistöð og lítil veturseta eða engin" fyrir þann tíma. Fram á miðja 12. öld voru Vestmannaeyjar í eign bænda. Á árunum 1130-1148 keypti Magnús Einarsson, biskup í Skálholti, nær allar eyjarnar til Skálholtssstaðar.


== Eign konungs ==
== Eign konungs ==
[[Mynd:Rigsdaler.jpg|thumb|left]]
Rétt eftir 1400 komust Vestmannaeyjar í einkaeign Noregskonungs og síðar Danakonungs þegar Noregur fór undir Danmörku. Í skýrslu Hannesar Pálmasonar hirðstjóra frá árinu 1425 segir meðal annars: "Við Ísland liggur eyja nokkur nefnd Vestmannaey. Hún lýtur með sérlegum rétti beint undir Noregskonung, svo að hann er þar algjörlega alráður." Eyjarnar voru sérstakt lén og ríktu þar jafnvel önnur lög en á Íslandi. Vestmannaeyjar voru í konungseign út allar miðaldir til ársins 1874 og voru þær alla tíð stærsta tekjulind krúnunnar.
Rétt eftir 1400 komust Vestmannaeyjar í einkaeign Noregskonungs og síðar Danakonungs þegar Noregur fór undir Danmörku. Í skýrslu Hannesar Pálmasonar hirðstjóra frá árinu 1425 segir meðal annars: "Við Ísland liggur eyja nokkur nefnd Vestmannaey. Hún lýtur með sérlegum rétti beint undir Noregskonung, svo að hann er þar algjörlega alráður." Eyjarnar voru sérstakt lén og ríktu þar jafnvel önnur lög en á Íslandi. Vestmannaeyjar voru í konungseign út allar miðaldir til ársins 1874 og voru þær alla tíð stærsta tekjulind krúnunnar.


Lína 19: Lína 19:
Um miðja 19. öld tóku Eyjabúar að eignast fiskibáta sína sjálfir og færðist þar með útgerðin meira í þeirra hendur. Við þetta komst efnahagslegt sjálfstæði á í Vestmannaeyjum og íbúar stóðu á allan hátt meira á eigin fótum í fjárhagslegum skilningi.
Um miðja 19. öld tóku Eyjabúar að eignast fiskibáta sína sjálfir og færðist þar með útgerðin meira í þeirra hendur. Við þetta komst efnahagslegt sjálfstæði á í Vestmannaeyjum og íbúar stóðu á allan hátt meira á eigin fótum í fjárhagslegum skilningi.


Frá tíma Herjólfs Bárðarsonar hefur verið byggð samfellt á eyjunni, þó svo að íbúafjöldinn hafi tekið stórar dýfur þrisvar síðan þá - fyrst um helmingsfækkun íbúa þegar að um þrjú hundruð manns voru numin á brott í [[Tyrkjaránið|tyrkjaráninu]] svokallaða árið [[1627]], svo í ungbarnadauðanum á 18. öld, og loks í Heimaeyjargosinu [[1973]] þegar að yfir 6 mánaða skeið bjuggu eingöngu um 200 manns á Heimaey, en þegar að gosið hófst var íbúafjöldi bæjarins um 5100.
== Vélvæðing og samskipti ==
[[Mynd:Faxaved1.jpg|thumb|Skip undan [[Faxasker]]i]]
Vélvæðingin náði að teygja arma sína til Vestmannaeyja eins og víðast hvar annarsstaðar — í upphafi 20. aldar hófst [[vélbátavæðing í Vestmannaeyjum]], og auknar sjófarir skipa og öryggiskröfur sjómanna leiddu til þess að keyptur var fyrsti gúmmíbjörgunarbáturinn á Íslandi. Vélar og björgunarbátar voru þó ekki lausnir allra vandamála, eins og mönnum varð mjög ljóst árið 1949 þegar að vélbáturinn ... sökk eftir að hafa strandað á [[Faxasker]]i.
Samskipti milli manna stórjukust í kjölfar þess að fyrsta einkarekna símafyrirtækið var stofnað í Vestmannaeyjum.


Frá tíma Herjólfs Bárðarsonar hefur verið byggð samfellt á eyjunni, þó svo að íbúafjöldinn hafi tekið stórar dýfur þrisvar síðan þá - fyrst um helmingsfækkun íbúa þegar að um þrjú hundruð manns voru numin á brott í [[Tyrkjaránið|tyrkjaráninu]] svokallaða árið [[1627]], svo í ungbarnadauðanum á 18. öld, og loks í Heimaeyjargosinu [[1973]] þegar að yfir 6 mánaða skeið bjuggu eingöngu um 200 manns á Heimaey, en þegar að gosið hófst var íbúafjöldi bæjarins um 5100.


{{Snið:Saga}}
{{Snið:Saga}}