„Ómar Kristmannsson (Skjaldbreið)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 16: Lína 16:
Hann lauk fiskimannapróf 2. stigs í Stýrimannaskólanum í Eyjum 11. maí 1974. <br>
Hann lauk fiskimannapróf 2. stigs í Stýrimannaskólanum í Eyjum 11. maí 1974. <br>
Ómar var sjómaður frá 19 ára aldri á vélbátum frá Eyjum, stýrimaður og skipstjóri og síðast útgerðarmaður Skúla fógeta Ve 185. <br>
Ómar var sjómaður frá 19 ára aldri á vélbátum frá Eyjum, stýrimaður og skipstjóri og síðast útgerðarmaður Skúla fógeta Ve 185. <br>
Ómar og Sonja fluttu í Kópavog 1999, og varð Ómar starfsmaður Siglingastofnunar í 15 ár og eftir sameiningu við Vegagerðina, hjá henni í 5 ár.  
Ómar og Sonja fluttu í Kópavog 1999, og varð Ómar starfsmaður Siglingastofnunar í 15 ár og eftir sameiningu við Vegagerðina, hjá henni í 5 ár. <br>
Þau giftu sig 1977, eignuðust fjögur börn, bjuggu við [[Boðaslóð|Boðaslóð 23]], byggðu sér hús við [[Smáragata|Smáragötu 20]] og bjuggu þar uns þau fluttu í  Mosfellsbæ.  
Þau giftu sig 1977, eignuðust fjögur börn, bjuggu við [[Boðaslóð|Boðaslóð 23]], byggðu sér hús við [[Smáragata|Smáragötu 20]] og bjuggu þar uns þau fluttu í  Mosfellsbæ.  


Lína 24: Lína 24:
2. Hilmar Ómarsson, verkfræðingur, f. 13. júlí 1978, vinnur hjá COWI í Danmörku. Barnsmóðir hans Ann-Margrethe Edvardsen, barnsmóðir hans  Elísabet Viðarsdóttir.  
2. Hilmar Ómarsson, verkfræðingur, f. 13. júlí 1978, vinnur hjá COWI í Danmörku. Barnsmóðir hans Ann-Margrethe Edvardsen, barnsmóðir hans  Elísabet Viðarsdóttir.  
3. Sævar Ómarsson, sjúkraþjálfari, f. 9. júní 1983, barnsmóðir Anna Sigríður Sigurjónsdóttir.  
3. Sævar Ómarsson, sjúkraþjálfari, f. 9. júní 1983, barnsmóðir Anna Sigríður Sigurjónsdóttir.  
4. Bjarki Ómarsson verkfræðingur, f. 5. ágúst 1988, vinnur hjá Faxaflóahöfnum. Kona hans Þórdís Kristjánsdóttir.  
4. Bjarki Ómarsson, verkfræðingur, f. 5. ágúst 1988, vinnur hjá Faxaflóahöfnum. Kona hans Þórdís Kristjánsdóttir.  


{{Heimildir|
{{Heimildir|