„Margrét Ólafsdóttir (Baldri)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Margret Olafsdottir2.jpg|thumb|200px|''Margrét Ólafsdóttir.]]
'''Margrét Ólafsdóttir''' frá [[Baldur|Baldri við Brekastíg 22]], húsfreyja fæddist þar 11. desember 1930 og lést 18. október 2023 á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja.<br>
'''Margrét Ólafsdóttir''' frá [[Baldur|Baldri við Brekastíg 22]], húsfreyja fæddist þar 11. desember 1930 og lést 18. október 2023 á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja.<br>
Foreldrar hennar voru [[Ólafur Sigurðsson (verslunarmaður)|Ólafur Sigurðsson]] frá Butru í Fljótshlíð, smiður, bókhaldari, verslunarmaður, f. 14. febrúar 1889 í Butru, d. 6. september 1960, og kona hans [[Ingibjörg Tómasdóttir (Baldri)|Ingibjörg Tómasdóttir]] frá Barkarstöðum í Fljótshlíð, húsfreyja, f. 11. mars 1895, d. 8. desember 1981.<br>
Foreldrar hennar voru [[Ólafur Sigurðsson (verslunarmaður)|Ólafur Sigurðsson]] frá Butru í Fljótshlíð, smiður, bókhaldari, verslunarmaður, f. 14. febrúar 1889 í Butru, d. 6. september 1960, og kona hans [[Ingibjörg Tómasdóttir (Baldri)|Ingibjörg Tómasdóttir]] frá Barkarstöðum í Fljótshlíð, húsfreyja, f. 11. mars 1895, d. 8. desember 1981.<br>