„Sigurður Björnsson (bátasmiður)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 23: Lína 23:
Sigurður var niðursetningur hjá [[Ástríður Pétursdóttir (Merkisteini)|Ástríði Pétursdóttur]] og Jóni Einarssyni í Káragerði í V-landeyjum 1890, 15 ára vinnumaður hjá [[Sigurður Ísleifsson (Merkisteini)|Sigurði Ísleifssyni]] og [[Guðrún Jónsdóttir (Merkisteini)|Guðrúnu Jónsdóttur]] 1901.<br>
Sigurður var niðursetningur hjá [[Ástríður Pétursdóttir (Merkisteini)|Ástríði Pétursdóttur]] og Jóni Einarssyni í Káragerði í V-landeyjum 1890, 15 ára vinnumaður hjá [[Sigurður Ísleifsson (Merkisteini)|Sigurði Ísleifssyni]] og [[Guðrún Jónsdóttir (Merkisteini)|Guðrúnu Jónsdóttur]] 1901.<br>
Hann fluttist til Eyja með Sigurði og Guðrúnu  1903, var í [[Landlyst]] við giftingu þeirra Sigríðar 1908.<br>
Hann fluttist til Eyja með Sigurði og Guðrúnu  1903, var í [[Landlyst]] við giftingu þeirra Sigríðar 1908.<br>
Þau eignuðust Stefaníu Ástrósu 1909 og  voru þá leigjendur á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]], bjuggu í Merkisteini við fæðingu Jóns Ísaks 1911 og -1914, í [[Ásbyrgi]] 1915 og enn við fæðingu Árna 1918, á [[Rauðafell]]i 1919 og  1920 með þrem börnum sínum, í [[Óskarsbúð]] 1922, í [[Pálshús]]i 1923, á Rauðafelli 1924 og 1925.<br>
Þau eignuðust Stefaníu Ástrósu 1909 og  voru þá leigjendur á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]], bjuggu í [[Merkisteinn|Merkisteini]] við fæðingu Jóns Ísaks 1911 og -1914, í [[Ásbyrgi]] 1915 og enn við fæðingu Árna 1918, á [[Rauðafell]]i 1919 og  1920 með þrem börnum sínum, í [[Óskarsbúð]] 1922, í [[Pálshús]]i 1923, á Rauðafelli 1924 og 1925.<br>
Sigurður lést 1928, en Sigríður 1972.
Sigurður lést 1928, en Sigríður 1972.