„Rannveig Jónsdóttir (París)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Rannveig Jónsdóttir''' vinnukona í [[París]] og húsfreyja í Utah fæddist 17. ágúst 1851 á Mýrum í Álftveri, V-Skaft. og lést 27. febrúar 1897 í Spanish Fork í Utah.<br>
'''Rannveig Jónsdóttir''' vinnukona í [[París]] og húsfreyja í Utah fæddist 17. ágúst 1851 á Mýrum í Álftveri, V-Skaft. og lést 27. febrúar 1897 í Spanish Fork í Utah.<br>
Faðir hennar var Jón Benediktsson prests Magnússonar að Mosfelli í Mosfellssveit, f. 1813, d. 5. júní 1862. Móðir Rannveigar var Margrét Ólafsdóttir vinnukona víða í V-Skaft., f. 1816 í Þykkvabæjarklausturssókn.<br>
Faðir hennar var Jón Benediktsson prests Magnússonar að Mosfelli í Mosfellssveit, f. 1813, d. 5. júní 1862. Móðir Rannveigar var Margrét Ólafsdóttir vinnukona víða í V-Skaft., f. 1816 í Þykkvabæjarklausturssókn, dóttir Ólafs Gíslasonar á Seljalandi í Fljótshverfi 1801, bónda í Holti í Þykkvabæjarklausturssókn, V.-Skaft. 1816, húsbónda í Engidal í Skaftártungu 1835, bónda í Holti í Álftaveri 1845,  f. 1787, d. 23. júní 1862. Móðir Margrétar var Rannveig Einarsdóttir húsfreyja í Holti í Álftaveri, en síðast í Berjanesi u. Eyjafjöllum, f. 1780, d. 24. júlí 1823.<br>
Föðursystir Jóns Benediktssonar var [[Þórdís Magnúsdóttir (Ofanleiti)|Þórdís Magnúsdóttir]] prestkona að [[Ofanleiti]], og hálfsystkini Jóns í Eyjum voru [[Anna Benediktsdóttir]] ljósmóðir og  [[Ólafur Diðrik Benediktsson]] faðir [[Sigurður Ólafsson (Vegg)|Sigurðar Ólafssonar]] í [[Veggur|Vegg]]. <br>
Föðursystir Jóns Benediktssonar var [[Þórdís Magnúsdóttir (Ofanleiti)|Þórdís Magnúsdóttir]] prestkona að [[Ofanleiti]], og hálfsystkini Jóns í Eyjum voru [[Anna Benediktsdóttir]] ljósmóðir og  [[Ólafur Diðrik Benediktsson]] faðir [[Sigurður Ólafsson (Vegg)|Sigurðar Ólafssonar]] í [[Veggur|Vegg]]. <br>
Móðir Jóns var [[Þorbjörg Pétursdóttir (Ofanleiti)|Þorbjörg Pétursdóttir]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]], fyrri  kona sr. Benedikts.<br>
Móðir Jóns var [[Þorbjörg Pétursdóttir (Ofanleiti)|Þorbjörg Pétursdóttir]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]], fyrri  kona sr. Benedikts.<br>
Lína 24: Lína 24:
*Prestþjónustubækur.
*Prestþjónustubækur.
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
*Þorgils Jónasson sagnfræðingur [[Jónas Þorbergur Guðmundsson|Guðmundssonar]].}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]