„Erlendur Árnason (Gilsbakka)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:
'''Erlendur Árnason''' fæddist 5. nóvember 1864 og lést 28. nóvember 1946. Erlendur var trésmíðameistari og byggði mörg hús hér í bæ, m.a. [[Gilsbakki|Gilsbakka]] og [[Hæli]].
'''Erlendur Árnason''' fæddist 5. nóvember 1864 og lést 28. nóvember 1946. Erlendur var trésmíðameistari og byggði mörg hús hér í bæ, m.a. [[Gilsbakki|Gilsbakka]] og [[Hæli]].


Sjá frekari umfjöllun í Æviskrám Víglundar Þorssteinssonar, [[Erlendur Árnason (Gilsbakka)]]
=Frekari umfjöllun=
'''Erlendur Árnason''' á [[Gilsbakki|Gilsbakka]], trésmíðameistari, útgerðarmaður fæddist 5. nóvember 1864 í Neðridal u. V.-Eyjafjöllum og lést  28. nóvember 1946.<br>
Foreldrar hans voru Árni Indriðason bóndi, f. 17. desember 1823, d. 8. mars 1894, og kona hans [[Sigríður Magnúsdóttir (Gilsbakka)|Sigríður Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 19. september 1832, d. 7. september 1921.


[[Flokkur:Húsasmiðir]]
Erlendur var með foreldrum sínum í æsku.<br>
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
Hann var vinnumaður í Árkvörn í Fljótshlíð 1890, aðkomandi í Fljótsdal þar 1901.<br>
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
Erlendur flutti til Eyja frá Árkvörn 1902, var trésmiður í [[Sandprýði]] 1906, byggði Gilsbakka 1907, var kvæntur trésmiður og útgerðarmaður  á Gilsbakka 1910. <br>
Þau Björg giftu sig 1903, eignuðust tvö börn, fótruðu síðar son Júlíönu dóttur sinnar og [[Hinrik G. Jónsson|Hinriks Jónssonar]], voru komin að Gilsbakka 1907 með Dagmar dóttur sína og [[Björg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Björgu Árnadóttur]] móður Bjargar húsfreyju. Svo var og 1910, en þá hafði Sigríður Magnúsdóttir móðir hans bæst í hópinn. Þar bjuggu þau síðan.<br>
Erlendur lést 1946 og Björg 1955.
 
<center>[[Mynd:Erlendur Árnason og fjölskylda..jpg|ctr|400px]]</center>
<center>''Erlendur Árnason, Björg kona hans og dæturnar Dagmar og Júlíana. </center>
 
I. Kona Erlendar, (9. apríl 1903), var [[Björg Sighvatsdóttir (Gilsbakka)|Björg Sighvatsdóttir]] frá [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], húsfreyja, f. 5. júní 1873, d. 22. maí 1955.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[ Friðrikka Dagmar Erlendsdóttir ]] húsfreyja á Gilsbakka, síðar í Reykjavík, f. 5. maí 1905, d. 8. júní 1980.<br>
2. [[Júlíana Sigurbjörg Erlendsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 3. september 1912, d. 24. júlí 1982.<br>
Fósturbarn þeirra, sonur Júlíönu dóttur þeirra var<br>
3. [[Hilmir Hinriksson (Gilsbakka)|Hilmir Hinriksson]], f. 31. mars 1932, d. 24. nóvember 2005.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Íslendingabók
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Útgerðarmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Sandprýði]]
[[Flokkur: Íbúar við Bárustíg]]
[[Flokkur: Íbúar á Gilsbakka]]
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]]