„Blik 1978/Þrír ættliðir, III. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 58: Lína 58:
Hjónin í [[Hlaðbær (Austurvegur)|Hlaðbæ]], Bjarni Einarsson og frú Halldóra Jónsdóttir, eignuðust sex börn. Þrjú þeirra náðu fullorðinsaldri. [[Björn Bjarnason|Björn]] í [[Bólstaðarhlíð]] var elztur þeirra, eins og áður getur. Hann verður þriðji ættliðurinn, sem ég skrifa hér um í þessu greinarkorni mínu.<br>
Hjónin í [[Hlaðbær (Austurvegur)|Hlaðbæ]], Bjarni Einarsson og frú Halldóra Jónsdóttir, eignuðust sex börn. Þrjú þeirra náðu fullorðinsaldri. [[Björn Bjarnason|Björn]] í [[Bólstaðarhlíð]] var elztur þeirra, eins og áður getur. Hann verður þriðji ættliðurinn, sem ég skrifa hér um í þessu greinarkorni mínu.<br>
Björn Bjarnason var fyrirmálsbarn elskendanna á Yzta-Skála, eins og ég drap á í upphafi máls míns. Fyrstu átta ár ævinnar dvaldist hann hjá afa sínum og ömmu á Yzta-Skála, móðurforeldrum sínum. Hann fluttist með foreldrum sínum til Vestmannaeyja árið 1901, þegar þau settust þar að.<br>
Björn Bjarnason var fyrirmálsbarn elskendanna á Yzta-Skála, eins og ég drap á í upphafi máls míns. Fyrstu átta ár ævinnar dvaldist hann hjá afa sínum og ömmu á Yzta-Skála, móðurforeldrum sínum. Hann fluttist með foreldrum sínum til Vestmannaeyja árið 1901, þegar þau settust þar að.<br>
Annað barn hjónanna er frú [[Ingibjörg Bjarnadóttir (Varmahlíð)|Ingibjörg Bjarnadóttir]] húsfreyja að Varmahlíð undir Eyjafjöllum, sem gift er Einari Sigurðssyni bónda þar. Þriðja barn hjónanna var [[Sigurður Gísli Bjarnason|Sigurður Gísli]], skipstjóri og útgerðarmaður í [[Svanhóll|Svanhóli]] í Eyjum. Kona hans var frú [[Þórdís Guðjónsdóttir]] bónda [[Guðjón Eyjólfsson|Eyjólfssonar]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].<br>
Annað barn hjónanna er frú [[Ingibjörg Bjarnadóttir (Varmahlíð)|Ingibjörg Bjarnadóttir]] húsfreyja að Varmahlíð undir Eyjafjöllum, sem gift er Einari Sigurðssyni bónda þar. Þriðja barn hjónanna var [[Sigurður Gísli Bjarnason|Sigurður Gísli]], skipstjóri og útgerðarmaður í [[Svanhóll|Svanhóli]] í Eyjum. Kona hans var frú [[Þórdís Guðjónsdóttir (Svanhól)|Þórdís Guðjónsdóttir]] bónda [[Guðjón Eyjólfsson|Eyjólfssonar]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]].<br>
Árið 1935 keyptum við hjónin íbúðarhúsið [[Háigarður|Háagarð]] í lendum [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaða]] og fengum um leið afnot af nokkrum hluta jarðarinnar, sem var ein af átta jörðum [[Vilborgarstaðir|Vilborgastaðatorfunnar]], eins og [[Hlaðbær|Miðhlaðbærinn]]. Íbúðarhúsið að [[Háigarður|Háagarði]] stóð svo sem 8-10 metrum fyrir vestan [[Hlaðbær|Hlaðbæjarhúsið]]. Þarna bjuggum við hjónin í 12 ár, eða frá 1935-1947. Fyrstu sjö árin, sem við bjuggum í [[Háigarður|Háagarði]], lifði frú Halldóra húsfreyja í Hlaðbæ. Hún lézt 2. júní 1942, 67 ára að aldri.<br>
Árið 1935 keyptum við hjónin íbúðarhúsið [[Háigarður|Háagarð]] í lendum [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaða]] og fengum um leið afnot af nokkrum hluta jarðarinnar, sem var ein af átta jörðum [[Vilborgarstaðir|Vilborgastaðatorfunnar]], eins og [[Hlaðbær|Miðhlaðbærinn]]. Íbúðarhúsið að [[Háigarður|Háagarði]] stóð svo sem 8-10 metrum fyrir vestan [[Hlaðbær|Hlaðbæjarhúsið]]. Þarna bjuggum við hjónin í 12 ár, eða frá 1935-1947. Fyrstu sjö árin, sem við bjuggum í [[Háigarður|Háagarði]], lifði frú Halldóra húsfreyja í Hlaðbæ. Hún lézt 2. júní 1942, 67 ára að aldri.<br>
Sambýlið þarna á jörðum þessum var í alla staði vinsamlegt og gott, — drengilegt og innilegt. Það var laust við allan átroðning frá báðum hliðum. Vissulega getum við hjónin um það borið, hversu Halldóra húsfreyja var mikill forkur við hússtjórnarstörfin. Þá voru mestu útgerðarannir þeirra hjóna um garð gengnar, þegar við fluttum í nágrennið. Hyggin búkona var frú Halldóra einnig. Því veittum við athygli. Enda naut atvinnurekstur hjónanna um tugi ára þeirra eiginleika hennar í ríkum mæli. Svo mikið fé fór um hendur hennar þá í hinu fjölmenna húshaldi. Okkur er í minni, hversu létt var jafnan yfir heimilinu í Hlaðbæ, húsráðendur glaðværir og léttir í lund, þegar gesti bar að garði. Og ekki leyndist það neinum, að eiginmaðurinn mat konu sína mikils.<br>
Sambýlið þarna á jörðum þessum var í alla staði vinsamlegt og gott, — drengilegt og innilegt. Það var laust við allan átroðning frá báðum hliðum. Vissulega getum við hjónin um það borið, hversu Halldóra húsfreyja var mikill forkur við hússtjórnarstörfin. Þá voru mestu útgerðarannir þeirra hjóna um garð gengnar, þegar við fluttum í nágrennið. Hyggin búkona var frú Halldóra einnig. Því veittum við athygli. Enda naut atvinnurekstur hjónanna um tugi ára þeirra eiginleika hennar í ríkum mæli. Svo mikið fé fór um hendur hennar þá í hinu fjölmenna húshaldi. Okkur er í minni, hversu létt var jafnan yfir heimilinu í Hlaðbæ, húsráðendur glaðværir og léttir í lund, þegar gesti bar að garði. Og ekki leyndist það neinum, að eiginmaðurinn mat konu sína mikils.<br>