„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ BSV 55 ára 1984“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 30: Lína 30:
Á tímamótum sem þessum verður manni tamt að líta til baka og finnst næstum ótrúlegt að ekki skuli vera nema 65 ár frá því að fyrstu bifreiðarnar komu á land í Vestmannaeyjum. Ósjálfrátt verður manni hugsað, hvernig menn gátu gjört stór mannvirki áður en bíllinn kom. Ég lagði þessa spurningu eitt sinn fyrir mann, er hafði byggt stórt og vandað hús, hvort ekki hefði verið erfitt að flytja byggingarefnið áður en bílinn kom til sögunnar. Hann svaraði á þá leið að flest heimili hefðu átt handvagna og svo hefðu nokkrir þjónustu með hestvögnum. Á þeim fóru fram allir þungaflutningar og hefðu feðgarnir frá Uppsölum, þeir Sigmundur og Finnur, komið mikið inní þá þjónustu. „Þeir fluttu allt byggingarefnið fyrir mig, timbur, sement, sand og möl. Það gekk allt mjög vel. Maður þekkti ekki annað betra“, sagði gamli maðurinn.<br>
Á tímamótum sem þessum verður manni tamt að líta til baka og finnst næstum ótrúlegt að ekki skuli vera nema 65 ár frá því að fyrstu bifreiðarnar komu á land í Vestmannaeyjum. Ósjálfrátt verður manni hugsað, hvernig menn gátu gjört stór mannvirki áður en bíllinn kom. Ég lagði þessa spurningu eitt sinn fyrir mann, er hafði byggt stórt og vandað hús, hvort ekki hefði verið erfitt að flytja byggingarefnið áður en bílinn kom til sögunnar. Hann svaraði á þá leið að flest heimili hefðu átt handvagna og svo hefðu nokkrir þjónustu með hestvögnum. Á þeim fóru fram allir þungaflutningar og hefðu feðgarnir frá Uppsölum, þeir Sigmundur og Finnur, komið mikið inní þá þjónustu. „Þeir fluttu allt byggingarefnið fyrir mig, timbur, sement, sand og möl. Það gekk allt mjög vel. Maður þekkti ekki annað betra“, sagði gamli maðurinn.<br>
Þegar ég rifja upp sögu BSV er mér ljóst að brautryðjendur mínir hafa séð langt fram í tímann. Það sem við bifreiðastjórar höfum að leiðarljósi fyrir okkur enn í dag er það er þeir mótuðu sem stofnuðu Bifreiðastöð Vestmannaeyja fyrir 55 árum. Stöðvarlög þeirra og starfsreglur hafa sýnt og sannað tilverurétt sinn í gegnum liðin ár. Ég fullyrði að allir þeir félagar og starfsmenn, sem komið hafa við þjónustustörf á BSV fyrr og síðar, eiga stóran þátt í þeirri farsælu byggð sem er nú í Vestmannaeyjum.<br>
Þegar ég rifja upp sögu BSV er mér ljóst að brautryðjendur mínir hafa séð langt fram í tímann. Það sem við bifreiðastjórar höfum að leiðarljósi fyrir okkur enn í dag er það er þeir mótuðu sem stofnuðu Bifreiðastöð Vestmannaeyja fyrir 55 árum. Stöðvarlög þeirra og starfsreglur hafa sýnt og sannað tilverurétt sinn í gegnum liðin ár. Ég fullyrði að allir þeir félagar og starfsmenn, sem komið hafa við þjónustustörf á BSV fyrr og síðar, eiga stóran þátt í þeirri farsælu byggð sem er nú í Vestmannaeyjum.<br>
Á þessum tímamótum finnst mér rétt, þar sem ég hef nú verið beðinn að rifja upp þætti úr starfi og sögu BSV fyrir Sjómannadagsblaðið, að geta hér tveggja elstu bifreiðastjóranna er náð hafa að starfa samfellt í rúm 50 ár og vafalaust er stærsti hlutinn þjónusta við sjómenn og með afurðir þeirra. Þessir félagar eru Jens Ólafsson Brekastíg 29, er jafnan hefur ekið bílum skrásettum V-28. Jens hóf akstur 1931 og á 54 ár að baki. Bjarni Guðmundsson lllugagötu 13, V-50. Bjarni hóf akstur árið 1933 en hætti störfum er hann hafði náð 50 ára starfsaldri. Þessir félagar hafa verið farsælir í starfi, traustir og góðir bifreiðastjórar. Þeir hafa gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir félagssamtök bifreiðastjóra á liðnum árum. Þeir félagar muna tímana tvenna er þeir líta yfir farinn veg, og gera samanburð á vörubílum er þeir hófu akstur á fyrir hálfri öld og þeim er þjónustan er veitt á í dag.<br>
Á þessum tímamótum finnst mér rétt, þar sem ég hef nú verið beðinn að rifja upp þætti úr starfi og sögu BSV fyrir [[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja|Sjómannadagsblaðið]], að geta hér tveggja elstu bifreiðastjóranna er náð hafa að starfa samfellt í rúm 50 ár og vafalaust er stærsti hlutinn þjónusta við sjómenn og með afurðir þeirra. Þessir félagar eru Jens Ólafsson Brekastíg 29, er jafnan hefur ekið bílum skrásettum V-28. Jens hóf akstur 1931 og á 54 ár að baki. [[Bjarni Guðmundsson]] [[Illugagata|lllugagötu]] 13, V-50. Bjarni hóf akstur árið 1933 en hætti störfum er hann hafði náð 50 ára starfsaldri. Þessir félagar hafa verið farsælir í starfi, traustir og góðir bifreiðastjórar. Þeir hafa gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir félagssamtök bifreiðastjóra á liðnum árum. Þeir félagar muna tímana tvenna er þeir líta yfir farinn veg, og gera samanburð á vörubílum er þeir hófu akstur á fyrir hálfri öld og þeim er þjónustan er veitt á í dag.<br>


'''LOKAORÐ'''<br>
'''LOKAORÐ'''<br>
Eins og að framan er getið hafa allflest starfssvið breyst og mörg þurrkast alveg út er voru aðalverkefni fram á fimmta áratuginn - en tilheyra nú liðinni tíð. Ég vona að saga Bifreiðastöðvar Vestmannaeyja sé ekki á enda skráð, heldur aðeins staldrað við til að minnast þess sem liðið er.<br>
Eins og að framan er getið hafa allflest starfssvið breyst og mörg þurrkast alveg út er voru aðalverkefni fram á fimmta áratuginn - en tilheyra nú liðinni tíð. Ég vona að saga Bifreiðastöðvar Vestmannaeyja sé ekki á enda skráð, heldur aðeins staldrað við til að minnast þess sem liðið er.<br>
Það ber að þakka öllum er þátt hafa tekið í störfum BSV frá stofnun til þessa dags með þeirri ósk að nafn BSV eigi eftir að lifa um mörg ókomin ár í þjónustu Vestmanneyinga.<br>
Það ber að þakka öllum er þátt hafa tekið í störfum BSV frá stofnun til þessa dags með þeirri ósk að nafn BSV eigi eftir að lifa um mörg ókomin ár í þjónustu Vestmanneyinga.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Magnús Guðjónsson'''</div><br>  
'''Magnús Guðjónsson'''<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 21.47.25.png|500px|center]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 21.47.25.png|500px|center]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 21.47.11.png|700px|center]]
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-28 at 21.47.11.png|700px|center]]
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}